Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 61 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Reykjavík helgina 9.-12. aprfl 1999 Nokkuð um innbrot í bifreiðar og slags- mál milli manna BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiö kl. 13.30- 16.30 virka daga. Sími 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loflskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriöjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á mðti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.__________________________________ FRÆÐASF.TRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og iaugard. kl. 15-18. Sfmi 551-6061. Fax: 652-7570. IIAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22, föst. kl. 8.16-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuö á laug- ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 28, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, iokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553- 2906._________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Selljarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum cr opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavikur v/rafstöð- ina v/Elliöaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða cftir sam- komulagi. S, 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garöi. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.________________________ MINJASAFNID Á AKUREYRI: Aðalstrœti 68 er lokað I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar scm opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IdnaÐARSAFNTÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gcstahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali._______________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Eitl- holti 4, sími 669-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi._______ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Dígranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630.__ NÁITÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.___________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vctrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.___________________ NÖRRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST; OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- _ 4321._______________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bcrgstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. _ 13.30-16.__________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vcsturgötu 8, Hafnarfirði, cr opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, _ bréfs. 565-4251.____________________________ SJÓMÍNJÁ- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. _ frákl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Höpar skv. sainkl. Uppl.ls: 483-1165,483-1443.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til _ H. mal._____________________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. . 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566._________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags fslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema _ mánudaga kl. 11-17._________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- _ dagakl. 10-19. Laugard. 10-15.___________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. _ 14-18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað I vetur _ nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983.______ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglcga 1 sum- ar frá kl. 11-17.____________________________ ORÐ DAGSINS Iteykjavík sfmi 551-0000._____________________ Ákureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR f REYKJAtfK: Sundhullin cr opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið I bað og hcita potta alla daga. Vesturbæjariaug cr opin v.d. 6.30-21.30, hclgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtsiaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar ki. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. kjalarneslaug opin mán. og flmmt. ki. 11-16. _Þri.,mið, ogföstud.kl. 17-21.________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18, Sölu hætt hálfttma fyrir lokun.__ GARÐABÆR: Sundiaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálfttma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll líafnarfjarðar: Mád,- _ ftst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12._________ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. - 6-30-7.46 og kl, 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVfK:Opið alla virka daga kl. 7- . 21 og kl, i 1-16 um hclgar. Siml 426-7665. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, . hcigar H-IR.__________ SliNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud.-föstud. kl. _ 7-21, Laueard. kl.8-17. Sunnud. kl. 0-16.___ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- . 21, Laugardaca og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slml 461-2632.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.____ JADARSBAKKÁLAIIG, AKRANESl: Opin mád.-föst. 7- . 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._______ HLÁX LÓNIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, helgar kl: 10-21. ClTIVISTARSVÆÐI_______________________________ FJOLSKYLUU- OG HÚSDÍRAGARDURINN cr opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsiö opið á _ sama ttma. Simi 6757-800.___________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. Í2.3O-10.3O en lokaöar á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2205. NOKKUÐ var um innbrot í bif- reiðar og slagsmál milli manna um nýliðna helgi. Að öðru leyti gekk umferð að mestu vel fyrir sig. Þó var mikið kvartað yfir því við lögreglu að bif- reiðum væri lagt til óþæginda fyrir aðra umferð og hlutu margir öku- menn sektir af þessum sökum. Einnig voru höfð afskipti af nokkuð mörgum vegna vanrækslu þeirra við að færa ökutæki sín til skoðun- ar. Um helgina bar nokkuð á til- kynningum vegna aksturs móto- cross hjóla á reið- og hjólreiðastíg- um og því ástæða til að minna eig- endur slíkra hjóla á að akstur þeirra og annarra farartækja sem teljast til torfærutækja er ekki leyfður á slíkum svæðum. Rúður brotnar í bifreið og stolið úr lienni A föstudagsmorgun voru rúður brotnar í bifreið og stolið úr henni hátölurum og fleiru, um svipað leyti var farið inn í aðra bifreið með sama hætti og þaðan stolið geislaspilara, útivistarfatnaði og fleiru. Þá var farið inn í tvær aðrar bifreiðar um hádegisbil og úr þeim stolið útvarpi og kassettutæki. A fóstudagsmorgun hafði lög- reglan einnig afskipti af ungum manni sem var á gangi um miðbæ- Flautusérfræð- ingur tekur þátt í degi flautunnar SÉRHÆFÐUR viðgerðai'maður hjá flautuversluninni Top Wind í London, Jon Dodd, kemur til lands- ins á vegum hljóðfæraverkstæðisins Tríólu í tengslum við dag flautunnai' næstkomandi laugardag. Menning- armiðstöðin Gerðuberg og Félag ís- lenskra tónlistarmanna standa fyrir flautudeginum. Jon Dodd og Sverrir Guðmunds- son hjá Tríólu útskrifuðust sumarið 1985 úr viðgerðadeild Merton Technical College í London og hafa starfað við fagið síðan. Sverrir ann- ast viðgerðir á öllum blásturshljóð- færum en Jon Dodd hefur einbeitt sér að þverflautunni og gerir við hljóðfæri atvinnumanna í öllum heimshornum. Á sýningunni á laugardag verða þeir báðir til taks og sinna minni- háttar lagfæringum og ráðleggja um meðferð, viðhald og önnur flautumál- efni. Þá fær heppinn þátttakandi í flautudeginum viðgerð í verðlaun í getraun um flautupúða. Fundur um breyting'ar á lögum um meðferð opin- berra mála NU nýverið voru samþykktar á Al- þingi breytingar á lögum um með- ferð opinberra mála. Af því tilefni stendur Lögfræðingafélag Islands fyi'h’ fundi á Hótel Sögu, A-sal, þriðjudaginn 13. apríl kl. 20.30. A fundinum mun Eiríkur Tómasson prófessor halda erindi sem ber yfir- skriftina: Nýgerðar breytingai' á lög- inn með svartan ruslapoka, í pok- anum reyndust vera verkfæri og fleira og voitj þessir munir taldir vera þýfi. Útlit fyrir vaxandi reiðhjólaþjófnað Um helgina var tilkynnt um þjófnað á þremur reiðhjólum og áttu þar af tvö þessara mála sér stað á föstudag. Svo virðist sem enn eitt árið fari reiðhjólaþjófnuð- um fjölgandi með vorinu og því ástæða til að minna reiðhjólaeig- endur á að ganga tryggilega frá hjólum sínum. Ekið var á vegfaranda í Banka- stræti á föstudag og slasaðist hann lítillega. Okumaður bifreiðarinnar lét sig hverfa af vettvangi eftir að hafa rætt við vitni og hinn slasaða. Tilkynnt var um innbrot í tvö hús í austurborginni seinni partinn á föstudag. í öðru húsinu hafði ver- ið farið inn um opinn eldhúsglugga og úr því stolið hljómflutnings- tækjum og fleiru. í hinu húsinu var stormjárn skrúfað frá og stolið tölvu og öðram rafmagnstækjum. Einnig tilkynnti maður að stolið hefði verið af honum skjalatösku með nokkru af peningum. Taskan fannst stuttu síðar en höfðu pen- ingarnir þá verið teknir úr henni. Um kviildmatai'leytið var öku- maður stöðvaður fyrir glæft-alegan um um meðferð opinben’a mála. I erindi sínu mun Eiríkur gera grein fyrir bættri réttarstöðu þein-a, sem orðið hafa þolendur afbrota, þar á meðal nýjum ákvæðum um réttar- gæslumann brotaþola. Jafnframt verður fjallað um nokkur önnur ný- mæli í lögunum, svo sem breytingu á aðgangi sakbornings að málsgögnum og breytt skilyrði fyrir endurupp- töku dæmdra mála. Að loknu framsöguerindi Eh'íks verður gert kaffihlé og síðan hefjast almennar umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. íslandsflug Leitar hug- mynda að al- þjóðlegu nafni ÍSLANDSPLUG leitar samstarfs við leit að alþjóðlegu nafni á flugfé- lagið og stendur fyrir hugmynda- samkeppni þess efnis dagana 11. apríl til 1. maí. íslandsflug tók nýlega á leigu Boeing 737-300 þotu til að anna auknu farþegaflugi frá íslandi og leitar því að alþjóðlegu nafni fyrir fé- lagið. Nafnið þarf að vera á ensku (eða vera alþjóðlegt) og auðvelt í framburði. Hægt er að senda hug- myndir í bréfi til íslandsflugs, eða inn á heimasíðu íslandsflugs, www.islandsflug.is. Möguleiki er að senda inn fleiri en eitt nafn. Þátttökumiðar í leiknum fást á af- greiðslustöðvum íslandsflugs og Olís um land allt og líka í Kringlunni. Þar er einnig hægt að skila þeim. Síðasti skiladagur hugmynda er 1. maí. Fyrirlestur um waldorf- uppeldisfræði ULRIK Hofsöe heldur fyrirlestur þriðjudagkvöldið 13. apríl í Ráðhúsi Reykjavíkur um waldorf-uppeldis- akstur. Ökumaður hafði hvorki ör- yggisbeltin spennt né ökuskírteini meðferðis. Aðfaranótt laugardags var mað- ur fluttur á slysadeild með skurð á höfði en jafnframt vora tveir færð- ir í fangamóttöku vegna ölvunar og óspekta, annar þeirra var vistaður í fangageymslu en hinum sleppt. Veislugestir í átökum við lögreglu Lögregla var boðuð í heimahús rétt fyrir tvö aðfaranótt laugai'dags vegna samkvæmis sem farið hafði úr böndunum. Reyndist um að ræða systkini sem vora ein heima og hafði þeim sinnast er annað þeirra hringdi á lögi-eglu vegna óláta í veislugestum. Eitthvað var um átök við lögreglu á vettvangi og reyndu nokkrir gestir að hindra lögreglumenn við störf. Fjórir vora fluttir á lögreglustöð og var einn vistaður í fangageymslu. Um miðjan dag á laugardag var tilkynnt um þjófnað á bifreið. Bifreiðin fannst ekki langt frá á sunnudagsmorgun og höfðu þá nokkrar skemmdir verið unnar á henni auk þess sem útvarpi og öðru smálegu hafði verið stolið. Einnig var farið inn í ólæsta bifreið sem stóð við sumarbústað og var hljóm- flutningstækjum stolið. Um kvöldmatarleytið á laugar- dag var tilkynnt að kviknað hefði í bifreið á Þingvallavegi. Bifreiðin reyndist stórskemmd og er jafnvel talin ónýt. Á laugardagskvöld var lögreglu tilkynnt um slagsmál nálægt mið- borginni. Er lögregla kom á vett- vang reyndist þarna vera um að ræða slagsmál milli farþega úr tveimur bifreiðum og vora slags- málin afleiðing missættis sem kom- ið hafði upp er bílarnir vora kyrr- stæðir á rauðu ljósi. Tveir vora færðir á stöð og einn fluttur á slysadeild. Dyraverðir veitingahúsa í vandræðum með gesti Fjórir voru fluttir á stöð eftir fræði og þann andlega bakgrunn sem hún hvílir á. Fyrirlesturinn nefnir Ulrik „Waldorfpedagogikens mánniskobild“. I þessum fyrh’lestri mun Ulrik fjalla um þá sýn á manneskjuna sem waldorf-uppeldisfræðin hefur og setja fram ýmsar af þeim hugmynd- um sem waldorf-uppeldisfræðin hvfl- ir á varðandi þroska barnsins. Ulrik Höfsöe er þrautreyndur waldr-kennari sem upphaflega kem- ur frá Danmöku en er með áratuga reynslu af kennslu í waldorfskólum í Svíþjóð, lengst af í Lundi. Hann hef- ur víða haldið fyi-ii’lestra um waldr- uppeldisfræði, bæði fyrir waldr- kennai-a en einnig fyrh’ leikmenn og áhugamenn um uppeldi og kennslu. Fyi’irlesturinn er fluttur á „skand- inavísku" og er öllum opinn. Garðyrkjuskóli ríkisins Námskeið um ferðaþjón- ustusvæði trjágróðurs GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, í samvinnu við Skógrækt ríkisins og Landgræðslu ríkisins, verður með námskeið sem nefnist: Ferðaþjónusta í skjóli skóg- ar á Hótel Eddu, Kirkjubæjar- klaustri, laugardaginn 17. apríl kl. 10-16. Á námskeiðinu verður fjallað um heildai’skipulag ferðaþjónustu- svæða með skjól, ásýnd, dægradvöl, náttúruvernd o.fl. í huga og notkun trjági’óðurs í því sambandi. Fyi’irlesarar verða Kristinn H. Þorsteinsson garðyrkjufræðingur og Anna Dóra Sæþórsdóttir, land- fræðingur hjá Náttúrastofnun ríkis- ins. Skráning á námskeiðið fer fram hjá endurmenntunarstjóra Garð- yrkjuskólans. slagsmál fyrir utan skemmtistað á laugardagskvöld, en var þeim öll- um sleppt eftir viðræður við varð- stjóra. Einnig vora þrír fluttir í fanga- geymslu, einn vegna grans um fíkniefnabrot, annar vegna hótana um að skjóta dyravörð og sá þriðji vegna óláta við vínveitingahúsaeft- irlitsmenn. Lögreglu var tilkynnt um mikil læti fyrir utan heimahús í Mosfells- bæ á laugardagskvöld. Reyndist þar um að ræða ungmenni sem komið höfðu á staðinn eftir að frést hafði af afmælisveislu. Nokkrir voru færðir á stöð og fundust fíkni- efni á einum þeirra. Dyravörður óskaði eftir aðstoð lögi’eglu vegna óláta í manni. Er lögregla kom á vettvang skallaði maðurinn dyravörðinn og beit hann í vinstri hönd. Maðurinn var fluttur á stöð og var hann vistaður í fangageymslu. Um þrjúleytið stöðvuðu maður og kona lögi’eglubifreið og sögðu að á þau hefði verið ráðist nálægt mið- bænum. Atvik vora þannig að þau rákust utan í bifreið og reiddist far- þegi bifreiðarinnar það mikið að hann réðst á manninn með þeim af- leiðingum að tennur í honum brotn- uðu. Ekki náðist til árásaraðila. Undir morgun mældist ökumað- ur á 100 kílómetra hraða þar sem 50 kílómetra hámarkshraði er. Maðurinn reyndist próflaus og var að auki grunaður um ölvun við akstur. Um svipað leyti var til- kynnt um hópslagsmál í miðbæn- um. Var þar um að ræða slagsmál milli ökumanns og vegfaranda en ökumaður sagði vegfarandann hafa gengið utan í bifeið sína með þeim afleiðingum að dæld kom í hana. Á sunnudagskvöld var lögreglu tilkynnt um að eldur hefði komið upp í bflskúr í Grafarvoginum. Ibúa hafði tekist að slökkva eldinn er slökkvilið kom á staðinn en hlaut við það branasár og var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Nokkr- ar skemmdir urðu á bifreið sem var inni í skúrnum. Orlofsnefnd húsmæðra i Kópavogi Hringferð um landið Á FUNDI Orlofsnefndar húsmæðra í Kópavogi, sem haldinn var nú ný- lega, var rætt væntanlegt starf nefndarinnar á næsta sumri. Sam- þykkt vai’ að bjóða upp á hringferð um landið dagana 18.-23. júní. Gist verður eina nótt á Höfn í Hornafirði, þrjá nætur á Eiðum og eina nótt á Akureyri. Dagana 25.-27. júní verður farið norður á Strandir og gist tvær næt- ur á Finnbogastöðum í Trékyllisvík. Dagana 23.-30. ágúst verður boðið upp á vikuferð til Madríd. Allar þessar ferðir verða nánar til- kynntar síðar. Tekið skal fram að all- ar konur sem veita eða hafa veitt heimili forstöðu og eru búsettar í Kópavogi eiga rétt á þátttöku í ferð- um á vegum Orlofsnefndar hús- mæðra í Kópavogi. LEIÐRÉTT Rangt nafn RANGLEGA var farið með nafn garðyrkjubóndans í Sólbyrgi á Kleppjárnsreykjum í frétt um ræktun á gulrótum í sunnudags- blaðinu. Hann heitir Dagur en ekki Daði. Beðist er velvirðingr á mis- tökunum. Röng mynd RÖNG mynd var birt með frétt um komu Guntis Ulmanis, forseta Lettlands, til Is- lands í sunnu- dagsblaðinu vegna rangrar skráningar í myndabanka Reuters. Beðist er velvirðingar á Guntis Ulmanis mistökunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.