Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 65

Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 65 í DAG BRIDS llmsjóii (iiiðmiiiitliir l'áll Ai'narsnn Geimbónusinn er dýrmætur á hættunni í sveitakeppni, og því teygja menn sig gjarnan í þrjú grönd þótt aðeins vanti upp á styrkinn: Vestur gefur; allh' á hættu. Norður A D62 V 984 ♦ 9872 * Á102 Vcstur ‘ Austur AKG7 VD2 ♦ DG104 *9864 * 1043 V K1063 * K5 * G753 Suður * Á985 VÁG75 ♦ Á63 *KD Spilið er frá fyrstu umferð MasterCard-mótsins. NS eiga 24 punkta á milli hand- anna, sem oft dugir í níu grandslagi, en ekki hér ef vörnin stendur sig vel. Sex pör sögðu þrjú grönd, en fjögur stönsuðu í einu eða tveimur gröndum. Aðeins einn spilari fékk níu slagi, en það var með hjálp vamar- innar. í leik Samvinnuferða og Holtakjúklings varð Guð- laugm- R. Jóhannsson sagn- hafí í þremur gröndum. Eft- ir hetjulega tilraun til að vinna spilið þurfti hann að beita sjaldgæfri þvingun til að sleppa einn niður. Þorlákur Jónsson í vestur kom út með tíguldrottningu, sem Guðlaugm- tók strax með ás og spilaði spaða á drottninguna. Þorlákur gaf og drottningin átti slaginn. Þá kom hjartanían úr borði og ofanritaður stakk upp kóng. Guðlaugur drap og gaf Þorláki slag á spaða. Nú á vörnin alltaf a.m.k fímm slagi. Þorlákur spilaði iitlum tígli yfir á kóng austurs og hjai-ta kom tii baka. Eina vinningsvon sagnhafa er nú að austur eigi hjartadrottn- ingu, svo Guðlaugur stakk upp gosa. Vestur tók á drottningu og tvo slagi á tígul, en átti nú ekki hjarta til að spila. Þorlákur spilaði því laufi. Þegar Guðlaugur tók fríslagina á spaða kom upp þessi skemmtilega þvingun: Norður * - V 9 ♦ - *Á10 Vestur Austur ♦ - *864 * G7 Suður * 8 ¥7 ♦ - * K V 10 ♦ - Spaðaáttu er spilað og hjarta hent úr borði. Austur verður að hanga á hjartatí- unni og hendir því laufí. Þegar sagnhafí yfirdrepur laufdrottninguna fellur gos- inn og tían verður áttundi slagurinn. MORGUNBLAÐIÐ birth' tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúiner. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reylgavík. Arnað heílla QA ÁRA afmæli. í dag tJ V/ þriðjudaginn 13. apr- íl er níræð Sigurbjörg Kristín Elíasdóttir, Norður- brún 1, áður á Framnes- vegi 52 í Reykjavík. Eigin- maður hennar var Jóhann Þorláksson vélsmíðameist- ari, látinn 20. maí 1971. A A ÁRA afmæli. í dag, O U þriðjudaginn 13. apr- íl, er sextugur Tómas Agn- ar Tómasson, iðnrekandi, Markarflöt 30, Garðabæ. Eiginkona hans er Þórunn Árnadóttir ljósmóðh'. Hjón- in fagna með vinum sínum á Radison SAS - Hótel Sögu, Sunnusal kl. 17-19.30 í dag, afmælisdaginn. Morgunblaðið/Þorkell ÞESSIR krakkar héldu flóamarkað um daginn og vilja gefa Rauða krossi Islands ágóðann sem var 1.793 krón- ur. Krakkarnir heita Egill Þorsteinsson, Axel Þorsteins- son, Franz A. Hokansson og Hildur A. Hokansson. Með morgunkaffinu AUÐVITAÐ segi ég pabba frá þessu. HÖGNI HREKKVÍSI * Ven/uieg<x> gcrir harwffáras Stcjjas numn7 oghjCKs. •> STJÖRJVUSPÁ cftir Frances Ilrake HRÚTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur þroskast með tíð og tíma og aðrir leita til þín um ráð varðandi framtíð- Hrútur (21. mars -19. apríl) Eðlisávísun þín er góðra gjalda verð en taktu fleira með í reikninginn því ýmsar staðreyndir mála eru þér enn ókunnar. Flýttu þér því hægt. Naut (20. apríl - 20. maí) Brjóttu odd af oflæti þínu og þiggðu aðstoð samstarfs- manna þinna. Seinna getur þú endurgoldið þeim greið- ann í sömu mynt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) TO Talaðu beint út við þá sem með þér starfa. Það hefur ekkert upp á sig að vera í vondu skapi. Það það getur beinlínis eitrað loftið á vinnu- staðnum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Stundum er ekki nóg bara að heyra það sem sagt er heldur þarf líka að taka með í reikn- inginn hvernig hlutirnir eru settir fram. Hafðu þetta í huga. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er fátt sem er eins og það sýnist í fyrstu. Kafaðu undir yfírborð hlutanna til þess að fá fram hvað þeir þýða í raun og veru. Meyja jj. (23. ágúst - 22. september) (HL Þér hefur verið treyst fyrir viðkvæmu leyndarmáli og þú verður að standast allar freistingar til að skýi'a frá því. Mannorð þitt er í veði. (23. sept. - 22. október) ra Það er þér nauðsyn að fá út- rás fyrir tilfinningar þínar. Leitaðu þér því skjóls svo ekkert geti angrað þig á með- an. Haltu svo glaður fram veginn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það getur svo sem hitnað í kolunum við fyrstu kynni en þeir logar deyja oft fljótt. Leggðu þitt af mörkum svo logarnir megi brenna áfram. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) KSf Sköpunarkraftur þinn er mikill um þessar mundir jafn- vel svo að þú átt erfitt með að vefja og hafna. Láttu bara aðra um það og halt þú áfram. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er einhver umræða í gangi sem kann að snerta þig svo þér er fyrir bestu að hafa allt þitt á hreinu. Stattu svo fast á þínu.______________ Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CísK' Það er nauðsynlegt þegar fjármálin eru skoðuð að reyna ekki að blekkja sjálfan sig með einhverjum hunda- kúnstum. Staðreyndirnar ein- ar eiga að gilda. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þig langai' til að finna ein- hvern sem þú getur deilt hug- myndum þínum með. Vand- aðu það val því á því veltur sálarheill þín og sjálfstæði. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Rýmingarsala á eldri vörum í viku. TÍSKUVERSLUNIN Rýmum fyrir r 3 m Q f I Grímsbæ v/Bústaðaveg 1 nyjum vorum. Sími 588 8488 Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-15 Regnhlifabúðiií^)íJlolct Laugavegi 11, sími 551 3646 Hefur þú prófað það allra besta í bómullar- og ullarfatnaði? Alþjóðlegur hágæðastimpill. Útskriftar- dragtir í úrvali TÍSKUVERSLUN KRINGLUNNI SÍMI 553 3300 <*' London frá kr. 16.645 í sumar með Heimsferðum Heimsferðir bjóða nú beint leiguflug vikulega til London í sumar, en við höfum stórlækkað verðið fyrir íslenska ferðalanga til þessarar mestu heimsborgar Evrópu. Nú getur þú valið um að kaupa flugsæti eingöngu, flug og bíl eða valið um eitthvert ágætis hótel Heimsferða í hjarta London. Brottför alla miðviku- daga í sumar. Bókaðu strax og tryggðu þér lága verðið. Verð kr. 19*990 Flug og skattur. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is Verð kr. 16.645 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, flugsæti og skattar. Enski boltinn á Netinu ^mbl.is /\L.L~TAf= eiTTH\SA£> NÝT7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.