Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Fcrðatilboð Plúsferða til kortlnafa V/54 Portúgai :/./ 0 L) amann lor. m. v. að 2 ferðist saman í íbúð á Sol Dorio Innifalið: Flug 12. april, gisting í 9 nætur, og allir flugvallarskattar (Innifalinn 10.000 kr. afsláttur á mann) Mallorca -íEHiSLy a mann kr. m. v. að 2 ferðist saman í íbúð á Biarritz Innifalið: Flug 14. maí, gisting í 10 nætur, og allir flugvallarskattar (Innifalinn 10.000 kr. afsláttur á mann) Danmörl BILLUND a mann m. v. að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11 ára ferðist saman Innifalið: Flug, bílaleigubíll í 1 viku, allir flugvallarskattar og aðgangur í Legoland (fnnifalinn 7.500 kr. afsláttur á mann) Tilboö þessi miðast við að ferðir séu að fullu greiddar með VISA ( eingreiðslu eða raðgreiðslum) w FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 568 2277 • Fax 568 2274 Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is 800 7722 ) I UR VERINU Netaralli Hafrannsóknastofnunar að ljúka Töluvert minni veiði en í fyrra GERT er ráð fyiir að netaralli Haf- rannsóknastofnunar, sem byrjaði eftir páska, ijúki um helgina en að sögn Vilhjálms Þorsteinssonar, físki- fræðings og verkefnisstjóra rallsins, lítur út fyrh' að aflinn verði töluvert minni en í fyrra. I netarallinu fara fram mælingar á hrygningarstofni þorsks. 1996 veidd- ust rúmlega 550 tonn af þorski, 680 topn árið eftir og 757 tonn í fyrra. „Utlit er fyi-ir töluvert minni veiði nú en í fyrra, einkum á Faxaflóa og í Breiðafirði,“ sagði Vilhjálmur. Sem fyrr hafa fimm bátar tekið þátt í rallinu og hafa verið lögð net á hrygningarsvæðum frá Hornafirði vestur í Breiðafjörð. Örvar SH var á Breiðafirði, Þórsnes SH í Faxaflóa, Valdimar Sveinsson VE út af Reylqanesi, Guðrún VE frá Þrídröngum austur í Síðugrunns- kant og Hafdís SF frá Meðallands- bugt að Hornafirði. Auk þess var Friðrik Sigurðsson AR í merkingum. „Við lentum í brælu í byrjun sem tafði fyrii', einkum hjá þeim sem voru út af Suðurlandinu," sagði Vil- hjálmur en rallinu er lokið á öðrum svæðum. „Þá virðist ástandið vera allt öðruvísi en undanfarin ár. Svo virðist sem þorskurinn hafi ekki gengið eins mikið á grunnslóð og venjulega en reyndir menn segja að norðanátt hafi slæm áhrif á gegnd upp við ströndina og það virðist hafa gengið eftir því veiði á grunnslóð var mun lakai'i en áður. Norðanátt hefur verið ríkjandi á Faxaflóa og Breiða- firði frá því fyrir páska og í Breiða- firði virðist hafa fengist meira í dýpri trossur - grynnstu stöðvarnar þar koma verst út úr þessu,“ sagði Vil- hjálmur. Hann sagði líklegt að veðrið hefði haft áhrif og því þyrfti veiðin ekki að segja til um stofnstærðina. Niðurstöður úr togararallinu sem var 4. til 22. mars liggja ekki fyrir en rallið var með hefðbundnum hætti, sömu stöðvar og sömu tæki, að sögn Sólmundar Tr. Einarssonar, fiski- fræðings hjá Hafrannsóknastofnun, en hann stjórnaði rallinu. Fjórir tog- arar toguðu á 133 stöðvum hver; Páll Pálsson ÍS á norðvestursvæðinu, Brettingur NS á norðursvæðinu, Bjartur NK á norðaustur- og austur- svæði og Vestmannaey VE á suð- vestur- og suðursvæði. Morgunblaðið/Kristján Svalbakur undir þýskan fána SVALBAKUR, frystitogari Útgerð- arfélags Akureyiinga hf., lét úr höfn á Akureyri í fyrrakvöld og hélt áleiðis á Reykjaneshrygg, þar sem togarinn mun stunda úthafskarfa- veiðar á næstunni. Þýska útgerðar- fyrirtækið Mecklenburger Hoch- seefischerei, MHF, hefur tekið Svalbak á leigu næsta hálfa árið og hefur skipinu verið flaggað út og í gær var verið að mála á það þýska einkennisstafi. í stað EA 2 er nú komið ROS 810. Eins og komið hefur fram hafa þýsku útgerðarfyrirtækin Deutsche Fischfang Union, DFFU, dótturfé- lag Samherja hf. og Mecklenburger Hochseefischerei, stofnað sameigin- legt markaðs- og sölufyrirtæki. Fyi'irtækið mun annast alla sölu- og markaðsstarfsemi fyrir DFFU og MHF, í nánu samstarfi við sölu- og markaðsskrifstofu Samherja á ís- landi. Mótmæla innflutningsbanni FISKUTFLYTJENDUR við Viktoríuvatn í Afríku hafa mót- mælt harðlega innflutningsbanni Evrópusambandsins á fiski úr vatninu, að því er segir í Financi- al Times. Sett var bann við inn- flutningi á fiski frá Tansaníu og Kenýa en stjórnvöld í Úganda bönnuðu sjálf útflutning frá land- inu. Bannið var sett eftir að fréttir bárust af því að fiskimenn við vatnið notuðu eiturefni við veiðar. Talið er að bannið komi verst nið- ur á Tansaníu og Úganda, en út- flutningurinn skapar miklar út- flutningstekjur í Tansaníu. Tals- menn útflytjenda í Tansaníu segja slíkum aðferðum aðeins hafa verið beitt við veiðar á fiskitegund sem kallast tilapia en engin merki eit- ursins hafi fundist í nílarkai'fa sem er helsta útflutningstegund Tansaníu. Segja þeir að ESB verði að gera greinarmun á ólík- um veiðisvæðum í vatninu, enda veiðist nílarkarfinn rnun dýpra í vatninu en tilapia. Útflytjendur í Úganda segjast vera hlynntir banninu en gagnrýna stjómvöld fyrir að bregðast ekki við eitur- veiðunum með skilvirkum hætti. Eiturveiðarnai' hafa verið mikið til umræðu í löndunum þremur og því jafnvel haldið fram að fólk hafí dáið eftir að hafa neytt fisks sem drepinn var með eitri. S\/M-BM<-VJR RQS 8A0 11 §J ': iJíl ftnr ■! * 1969-1999 30 ára reynsla Hitaþolið gler Hert gler Eldvarnargler GLERVERKSMIÐJAN Sawvetk Eyjasandur 2 • 850 Hella n 487 5888 • Fax 487 5907
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.