Morgunblaðið - 16.04.1999, Side 74

Morgunblaðið - 16.04.1999, Side 74
**7 4 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Pottþétt 15 í efsta sætinu NÝJASTI safndiskurinn, Pott- þétt 15, er í fyrsta sæti Tónlist- ans þriðju vikuna í röð. Höskuldur Höskuldsson, annar útgáfusfjóri Pottþétt-seríunnar hjá Skífunni, segir að nýjasti Pottþétt-geisladiskurinn sé 30. diskurinn í seríunni. „Safnplöt- ur hafa ætíð verið mjög sterk- ar á markaðnum hérlendis vegna þess að smáskífusala er lítil sem engin.“ Pottþétt-serían var sam- vinnuverkefni milli Spors og Skífunnar, en áður en það verkefni hófst var hver útgáfa að gefa út safnplötur. Allar þær safnplötur áttu í sam- keppni við hveija aðra auk þess sem svokallaðar Now-plöt- ur frá Bretlandi áttu talsverð- um vinsældum að fagna. SSSól á nýtt lag á Pottþétt 15. „Ákveðið var að fara af stað með Pottþétt-útgáfuna til að keppa við þessa erlendu út- gáfu.“ Höskuldur segir að fyrsta Pottþétt-platan hafi selst í 5.000 eintökum og þær plötur sem fylgt hafa í kjölfarið hafi haldið þeirri sölu. „Þemaplöt- urnar hafa einnig verið mjög vinsælar og má nefna að Pott- þétt jól 1 er söluhæsta plata seríunnar og seldist í meira en 20.000 eintökum.“ - Hverjir sjá uin íagavalið? „Við erum tveir hjá Skífunni, ég og Hallur Baldvinsson, sem veljum lögin. Vinnsla við hveija plötu tekur þijá mán- uði. Það þarf að sækja um leyfí fyrir lögunum og margt annað í sambandi við útgáfuna. Við fylgjumst mjög vel með öllum vinsældalistum í Evrópu og öllu því nýjasta á MTV til að vera alveg með á hreinu hvað er vinsælast og hvað er líkleg- ast til vinsælda.“ ason Nr. var vikur Diskur Flytjandi Útgefandi 1. (1) 3 Poitþétt 15 Ymsir Pottþétt 2. (3) 7 Era Era Universol 3. (2) 5 Americana Offspring Sony 4. (16) 3 Fanmail TLC BMG 5. (6) 2 Post Orgasmic Chiil Skunk Anansie - EMI 6. (7) 17 Miseducation Of Lauryn Hill Lauryn Hill Sony 7. (4) 5 My Own Prison Creed Sony 8. (10) 15 Alveg eins og þú Land og synir Spor 9. (15) 3 Presents The Dirtchamber Ses Prodigy MNW 10. (9) 15 You've Come A Long Way Baby Fatboy Slim Sony 11. (12) 6 Pétur Pan Úr leikriti Erkilónlist 12. (17) 4 Believe Cher Wnrner 13. (■) 1 Nú er ég hissa Hattur og Fattur Flugf. loftur 14. (18) 2 No Exit/lntl. Version Blondie BMG 15. (8) 14 Sehnsucht Rammstein Universnl 16. (5) 2 13 Blur EMI 17. (11) 12 Garage Inc. Metallica Universal 18. (13) 6 Gran Turismo Cardigans Universol 19. (■) 1 Family Values-The Tour Album Korn,lncubus,Rammstein,Orgy Sony 20. (26) 8 This Is My Truth Tell Me Yours Manic Street Preache íony 21. (14) 22 Never Say Never Brandy Warner 22. (21) 5 Songs From Ally McBeal Vonda Shepard Sony 23. (23) 4 South Park Chef Aid-Extreme Ýmsir Sony 24. (19) 3 Beaucoup Fish Underworld V2 25. (32) 5 Moon Safari Air EMI 26. (■) 1 Come On Die Young Mogwai Chem. Undergr. 27. (25) 2 Back On Top Van Morrison EMI 28. (■) 1 The Very Best Of Richard Clayderman Delphine prod. 29. (29) 2 Blade Ýmsir sony 30. (20) 8 Follow The Leader Korn Sony Unnið oí PricewaterhouseCoopers í somstorfi við Sombond hljómplötuframleiðenda og Morgunhlaðið. Kosningaskrifstofur í Reykjavík Við hvetjum þig til að mæta á opnun kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Breiðholti. Skrifstofan opnar klukkan 17:00 í dag að Álfabakka 14a í Mjóddinni. Komið og kíkið í kaffi, njótið góðra veitinga og ræðið málin við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Brassband íslands leikur létta tónlist. Guðmundur Hairvarösson þingmaður og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík flytur stutt ávarp. Hi ÁRANGUR/)WAUA Kentucky Fried Chicken

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.