Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 74
**7 4 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Pottþétt 15 í efsta sætinu NÝJASTI safndiskurinn, Pott- þétt 15, er í fyrsta sæti Tónlist- ans þriðju vikuna í röð. Höskuldur Höskuldsson, annar útgáfusfjóri Pottþétt-seríunnar hjá Skífunni, segir að nýjasti Pottþétt-geisladiskurinn sé 30. diskurinn í seríunni. „Safnplöt- ur hafa ætíð verið mjög sterk- ar á markaðnum hérlendis vegna þess að smáskífusala er lítil sem engin.“ Pottþétt-serían var sam- vinnuverkefni milli Spors og Skífunnar, en áður en það verkefni hófst var hver útgáfa að gefa út safnplötur. Allar þær safnplötur áttu í sam- keppni við hveija aðra auk þess sem svokallaðar Now-plöt- ur frá Bretlandi áttu talsverð- um vinsældum að fagna. SSSól á nýtt lag á Pottþétt 15. „Ákveðið var að fara af stað með Pottþétt-útgáfuna til að keppa við þessa erlendu út- gáfu.“ Höskuldur segir að fyrsta Pottþétt-platan hafi selst í 5.000 eintökum og þær plötur sem fylgt hafa í kjölfarið hafi haldið þeirri sölu. „Þemaplöt- urnar hafa einnig verið mjög vinsælar og má nefna að Pott- þétt jól 1 er söluhæsta plata seríunnar og seldist í meira en 20.000 eintökum.“ - Hverjir sjá uin íagavalið? „Við erum tveir hjá Skífunni, ég og Hallur Baldvinsson, sem veljum lögin. Vinnsla við hveija plötu tekur þijá mán- uði. Það þarf að sækja um leyfí fyrir lögunum og margt annað í sambandi við útgáfuna. Við fylgjumst mjög vel með öllum vinsældalistum í Evrópu og öllu því nýjasta á MTV til að vera alveg með á hreinu hvað er vinsælast og hvað er líkleg- ast til vinsælda.“ ason Nr. var vikur Diskur Flytjandi Útgefandi 1. (1) 3 Poitþétt 15 Ymsir Pottþétt 2. (3) 7 Era Era Universol 3. (2) 5 Americana Offspring Sony 4. (16) 3 Fanmail TLC BMG 5. (6) 2 Post Orgasmic Chiil Skunk Anansie - EMI 6. (7) 17 Miseducation Of Lauryn Hill Lauryn Hill Sony 7. (4) 5 My Own Prison Creed Sony 8. (10) 15 Alveg eins og þú Land og synir Spor 9. (15) 3 Presents The Dirtchamber Ses Prodigy MNW 10. (9) 15 You've Come A Long Way Baby Fatboy Slim Sony 11. (12) 6 Pétur Pan Úr leikriti Erkilónlist 12. (17) 4 Believe Cher Wnrner 13. (■) 1 Nú er ég hissa Hattur og Fattur Flugf. loftur 14. (18) 2 No Exit/lntl. Version Blondie BMG 15. (8) 14 Sehnsucht Rammstein Universnl 16. (5) 2 13 Blur EMI 17. (11) 12 Garage Inc. Metallica Universal 18. (13) 6 Gran Turismo Cardigans Universol 19. (■) 1 Family Values-The Tour Album Korn,lncubus,Rammstein,Orgy Sony 20. (26) 8 This Is My Truth Tell Me Yours Manic Street Preache íony 21. (14) 22 Never Say Never Brandy Warner 22. (21) 5 Songs From Ally McBeal Vonda Shepard Sony 23. (23) 4 South Park Chef Aid-Extreme Ýmsir Sony 24. (19) 3 Beaucoup Fish Underworld V2 25. (32) 5 Moon Safari Air EMI 26. (■) 1 Come On Die Young Mogwai Chem. Undergr. 27. (25) 2 Back On Top Van Morrison EMI 28. (■) 1 The Very Best Of Richard Clayderman Delphine prod. 29. (29) 2 Blade Ýmsir sony 30. (20) 8 Follow The Leader Korn Sony Unnið oí PricewaterhouseCoopers í somstorfi við Sombond hljómplötuframleiðenda og Morgunhlaðið. Kosningaskrifstofur í Reykjavík Við hvetjum þig til að mæta á opnun kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Breiðholti. Skrifstofan opnar klukkan 17:00 í dag að Álfabakka 14a í Mjóddinni. Komið og kíkið í kaffi, njótið góðra veitinga og ræðið málin við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Brassband íslands leikur létta tónlist. Guðmundur Hairvarösson þingmaður og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík flytur stutt ávarp. Hi ÁRANGUR/)WAUA Kentucky Fried Chicken
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.