Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 9 FRÉTTIR Borgarráð Reykjavíkur- flugvöllur þjóni lands- byggðinni BORGARRÁÐ leggur höfuðáherslu á að við endurbætur á Reykjavíkur- flugvelli miðist allar hönnunarfor- sendur við að flugvöllurinn þjóni innanlandsflugi, segir í bókun sem borgarráð hefur samþykkt í tilefni umhverfismats vegna endurbóta á vellinum. Jafnframt mun borgarráð ganga fast eftir því að staðið verði við fyrirheit um að flytja allt æf- inga- og kennsluflug frá flugveilin- um til að draga úr ónæði, sem það veldur íbúunum í nágrenninu. I bókuninni segir að í allri um- ræðu um endurbætur á flugvellinum beri að hafa í huga að hann er mikil- vægur hlekkur í höfuðborgarhlut- verki Reykjavíkur og að hann þjóni ekki síst þeim íbúum landsbyggðar- innar sem þurfi að sækja þjónustu til borgarinnar. Öll starfsemi á flug- vellinum og við hann eigi að taka mið af þessu og starfsemi sem ekki falli að hlutverkinu eigi ekki erindi þangað. Auk þess er í bókuninni lögð áhersla á að flugbraut 07/25 verði lögð af innan 5-7 ára og að svæðið næst byggðinni í Skerjafirði verði tekið undir íbúðabyggð. ------------------ Opinn dagur í Hólaskóla Endurbótum skólahússins lokið ENDURBÓTUM á skólahúsinu á Hólum í Hjaltadal sem staðið hafa yfir í fjögur ár er lokið og verður áfanganum fangað við helgistund í Hóladómkirkju klukkan 15 á morg- un, laugardag. Opinn dagur verður í skólanum á morgun. Nemendur og starfsfólk Hóla- skóla kynnir nám og starf sem fram fer við skólann. Dagskráin hefst klukkan 13.30 á morgun með reið- sýningu og reiðkeppni við i'eiðhöll skólans. I skólahúsinu ætla nem- endur á ferðamálabraut, fiskeldis- braut og hrossabraut, ásamt nem- endum á reiðkennarabraut, að kynna námsbrautirnar við skólann. ----------♦-♦♦---- Sóttu kalinn skíðag’öngu- mann FÉLAGAR úr Flugbjörgunarsveit- inni á Hellu fóru á miðvikudags- kvöld inn í Veiðivötn til að sækja skíðagöngumann, sem þurfti að komast undir læknishendur. Franskur skíðagönguhópur, sem er á leið að norðan, óskaði eftir að- stoð vegna þess að einn fjögurra göngumanna var kalinn á fingi-um og þurfti að komast undir læknis- hendur. Áttu þeir þá eftir klukku- tímagöngu í góðu veðri að skálan- um við Veiðivötn. Fjórir menn úr Flugbjörgunarsveitinni á Hellu sóttu manninn, á bíl og tveimur snjósleðum. Nýtt frá París V Neðsl við Dunhago, —X simi 562 2230. Opið virka dago kl. 9-18, laugordaga kl. 10-14. Sumarbolir Ný sending — st. 36—56 Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. frá kl. 10—15. Ný sending af OTTO vörulistanum So Bin Ich Post Shop Fair Lady Trend Apart Teens & kids Chic & Charme (yfir 1300 bls.) Við minnum á aukalistana: -Smart föt í stærðum 40 - 58. -Tískufatnaður á unga fólkið. -Klassískur kvenfatnaður. -Nýjasta tfska á góðu verði. Glæsilegur fatnaður á dömur og herra. Bama og táningatískan. Kyenfatnaður í hæsta gæðaflokki. OJTO Armúla 17a Sími: 588-1980 ottolisti @ heimsnet.is Vor- og sumarlistinn 1999 er kominn út! Tv 565 3900 GRACE TÍSKUVERSLUN Kvenfataverslun í Aðalstræti 9 Nýjar vörur frá GRACE coilection Mikið úrval af drögtum, bolum og buxum Opii virka daga 10-18, laugardaga 10-14 - Sími 552-2100 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsfmi: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daea frákl. 10-12, 14-18 og 20-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Ný sending Dragtir, sumarkjólar og jakkar faáXýfíafhhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Mikið úrval af fallequm su margjöf u m POLARN O. PYRET Kringlunni 8-12, slmi 568 1822 NÝTT NÝTT Dragtir - kjólar- peysur tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 BOLIR 995 l ÚRVAl»aLUB STÆBÐIR » BElBfl VERÐ SERTILBOÐ Burstasett 10 hlutir i poka Baðtaska með handsnyrtisettí Aðeins Aðeins kr. 995,- kr. 1695,- Quelle VERSLUN DALVEGI 2 • KOPAVOGI SÍMI: 564 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.