Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 43 PENINGAMARKAÐURINN VERDBRÉFAMARKADUR Evrópsk bréf lækka vegna Kosovo Qryggi barna í bflum Að gefnu tilefni EVRÓPSK hlutabréf lækkuðu í verði í gær vegna Kosovodeilunnar og óvissu í Wall Street. Bréf í London og París lækkuðu um 0,4 og 0,9%, en lokagengi var óbreytt í Frankfurt. í gjaldeyrisviðskiptum lækkaði dollar nokkuð gegn jeni, því að búizt er við yfirlýsingum japanskra yfirvalda. Dalurinn styrktist einnig gegn evru vegna átakanna á Balkanskaga og búizt er við nokkurri óvissu í gjald- eyrismálum enn um sinn. Rétt eftir lokun í London hafði Dow Jones hlutabréfavísitalan hækkað um 0,3% eftir nýja methækkun á mið- vikudag - sjötta met vísitölunnar á átta viðskiptadögum. í London lækkaði lokagengi hins vegar annan viðskiptadaginn í röð í gær. Veikleiki í lyfjageiranum gróf undan FTSE 100 hlutabréfavísitölunni, en þó hækkuðu bréf í olíurisanum BP Amoco um 3,8%. Slæm útkoma lyfjabréfa f New York á miðvikudag olli því að verð bréfa í Glaxo Wellcome og SmithKline Beecham lækkaði um 5,7 og 4,6% í London. í Frankfurt vó lækkun á bréfum í Deutsche Telekom upp á móti hækkunum í efnageiranum og stór- fyrirtækjum á öðrum sviðum. Tel- ekom-bréf lækkuðu um 7,8% vegna þess að sala á fyrsta ársfjórðungi minnkaði um 7% og hagnaður var óbreyttur. í París lækkaði CAC-40 hlutabréfavísitalan um 0,89%. Bréf í France Telecom lækkuðu um 1,14%, í BNP um 3,2% og Societe Generale um 2,2%, en bréf í Pari- bas hækkuðu um 0,58%. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Umferðarráði: „I grein í Ökuþór, málgagni Fé- lags íslenski'a bifreiðaeigenda, sem kom út nýlega, er fjallað um fræðslumynd um öryggi barna í bílum, sem Umferðarráð og Slysa- varnafélag Islands létu gera árið 1997 og sýnd hefur verið í sjón- varpi. Þar fullyrðir gi-einarhöfund- ur að þessi mynd sé óhæf til notk- unar, þar sem hún fari með rangar og hættulegar leiðbeiningar til al- mennings. Fréttir hafa birst í fjölmiðlum sem byggja á umræddri gi-ein. Málið snýst um mismunandi skoð- anir greinarhöfundar og starfs- manna Umferðarráðs, þar sem greinarhöfundur heldur því fram að börn megi ekki undir neinum kringumstæðum sitja í framsæti bíls. Starfsfólk Umferðarráðs og starfsfólk sambærilegra stofnana á Norðurlöndum álíta að bamabíl- stólar sem snúa baki gegn aksturs- stefnu í framsæti veiti börnum góða vörn. Um það vitna margar heimildir rannsóknaraðila, sem njóta alþjóðlegrar viðurkenningar. Má þar nefna Claes Tingvall, sem er læknir og einn þekktasti sér- fræðingur á þessu sviði í heiminum og starfsmenn Vág og trafíkinstitu- tet í Linköping í Svíþjóð. Með hliðsjón af því og við ná- kvæma skoðun á mynd þeirri sem fjallað er um í greininni telja starfsmenn Umferðarráðs að ekk- ert sé í myndrænni framsetningu hennar, sem gefi tilefni til gagn- rýni. Hins vegar eru atriði í texta myndarinnar, sem orða hefði mátt skýrar og afdráttarlausar. Um- ferðai'ráð og Slysavarnafélag Is- lands leggja ríka áherslu á að koma í veg fyrir umferðai'slys. Meðal þein-a sviða sem áhersla. hefur verið lögð á er öryggi bai'na í bílum. Meginreglan varðandi böi'n í bíl- um er að þau sitji í viðeigandi ör- yggisbúnaði í aftursæti bifreiðar. Fi'á því er aðeins ein undantekn- ing, en það ei'u börn á íyi'sta ári í ungbarnabílstól sem snýr baki í akstursstefnu. Hægt er að nefna fjölmörg dæmi um börn sem sloppið hafa við meiðsl í áreksti'um vegna þess að þau voru í afturvísandi barna- bílstól í framsæti. Þó mega börn eða lágvaxið fólk ekki undir nein- um kringumstæðum vera í fram- sæti bíls ef uppblásanlegur ör- yggispúði er framan við sætið. A " það ati’iði er rík áhersla lögð í um- ræddri mynd. Fáar þjóðir í heim- inum gei-a jafn miklar kröfur til öryggis barna í bílum eins og Norðurlöndin. Samstai-fsstofnanir Umferðai'- ráðs alls staðar á Norðurlöndun- um halda allar því sama fram í fi'æðslustai'fi sínu. Mikil þróun á sér stað í þessum málum og með því er fylgst gaumgæfilega af Um- ferðarráði og Slysavai'nafélaginu. Ailtaf er leitast við að vera með . sem í'éttastar upplýsingar um um- ferðaröryggi og ef nýjar upplýs- ingar koma fram er lögð áhersla á að breyta áhei'slum í umfjöilun. Góðu heilli er það staðreynd, að aldrei hefur komið fyrir að barn sem setið hefur í ungbai'nabílstól, sem snýr baki í akstursstefnu í framsæti bifi'eiðar hafi látist í um- ferðai'slysi hér á iandi. Hugsan- lega má að einhvei’ju leyti rekja þá staðreynd til markviss for- varna- og fræðslustarfs Umferð- arráðs, Slysavarnafélags Islands og fleiri aðila á undanförnum ár- um.“ ----------------- Austfirskur fréttavefur opnaður NÝR austfirskur vefur hefur ný- lega verið opnaður á Netinu. Heit- ir hann Fréttavefurinn og er eink- um ætlaður Austfirðingum, jafnt innan fjórðungs sem annars stað- ar. I fi'éttatilkynningu segir að þar sé hægt að finna flest það sem fréttnæmt þyki úr fjórðungnum og birtist í dagblöðunum, svæðis- _ blöðunum og ljósvakamiðlunum og þau tíðindi sem á fjörur Frétta- vefjarins reka. Vefurinn sé upp- færður á hverjum degi þannig að þar verði ávallt að finna nýjustu fréttirnar. „Einnig er að finna á Fréttavefn- um það sem Austfirðingum stend- ur til boða í skemmtun og afþrey- ingu, bæði innan og utan fjórð- ungsins og geta einstaklingar og félagasamtök komið að tilkynning- um endui'gjaldslaust. Eins er öllum frjálst að fá þar birtar greinar um málefni Austurlands. A Fréttavefnum er einnig hægt að nálgast ljósmyndir frá næturlíf- inu á Austurlandi sem teknar eru við ýmis tækifæri síðastliðin fimm ár og verður um 20 nýjum mynd- um bætt við í viku hverri," segh' í fréttatilkynningu. Slóð Fréttavefjarins er: www.centnxm.is/frettavefur w VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU 17,00" 16,00 ~ i 1 15,16 é 15,00" ^gá U/ -V 14,00 ■ i 13,00 _ V\ J 12,00 ■ & A j r 11,00 ■ 10,00 ■ u V 9,00 - Byggt á gög Nóvember num frá Reuters Desember Janúar Febrúar Mars April FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 15.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 145 111 124 997 123.400 Blandaður afli 50 40 47 67 3.170 Blálanga 82 82 82 263 21.566 Gellur 295 295 295 80 23.600 Grásleppa 33 20 31 192 6.004 Hlýri 125 95 111 516 57.481 Hrogn 135 100 121 391 47.430 Humar 950 795 862 190 163.850 Karfi 172 40 69 4.705 325.496 Keila 90 35 84 10.701 898.117 Langa 110 70 108 7.339 795.711 Langlúra 70 30 64 367 23.650 Lúða 515 250 384 459 176.344 Lýsa 57 57 57 74 4.218 Rauðmagi 50 42 47 325 15.306 Skarkoli 165 88 144 3.818 549.134 Skata 160 55 88 84 7.350 Skrápflúra 45 45 45 959 43.155 Skötuselur 215 159 208 1.157 240.780 Steinbítur 215 72 130 7.484 973.353 Stórkjafta 58 58 58 89 5.162 Sólkoli 255 96 153 236 36.000 Tindaskata 10 10 10 160 1.600 Ufsi 78 52 72 3.311 238.014 Undirmálsfiskur 120 80 106 7.217 768.367 Ýsa 240 87 188 21.695 4.089.163 Þorskur 178 100 152 73.881 11.260.871 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 125 125 125 16 2.000 Hrogn 135 135 135 238 32.130 Lúða 515 310 484 20 9.685 Skarkoli 165 158 159 1.895 300.642 Steinbítur 118 102 104 2.195 227.929 Ýsa 226 220 225 1.968 443.371 Þorskur 150 150 150 1.236 185.400 Samtals 159 7.568 1.201.156 FAXAMARKAÐURINN Gellur 295 295 295 80 23.600 Grásleppa 33 33 33 53 1.749 Hlýri 115 95 98 220 21.461 Karfi 95 72 77 365 28.138 Keila 90 75 84 10.570 888.091 Langa 110 92 110 6.660 731.335 Lúða 420 385 396 309 122.293 Rauðmagi 50 42 46 219 10.006 Steinbítur 96 72 75 151 11.328 Ufsi 72 66 71 616 43.742 Undirmálsfiskur 109 109 109 440 47.960 Ýsa 227 87 163 4.052 659.017 Þorskur 171 117 169 13.353 2.259.328 Samtals 131 37.088 4.848.048 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 515 515 515 18 9.270 Þorskur 136 136 136 525 71.400 Samtals 149 543 80.670 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 33 33 33 85 2.805 Hlýri 115 115 115 98 11.270 Karfi 72 72 72 154 11.088 Langlúra 70 70 70 190 Í3.300 Lúða 403 250 303 82 24.806 Skarkoli 165 132 165 1.032 170.084 Skrápflúra 45 45 45 380 17.100 Sólkoli 96 96 96 70 6.720 Tindaskata 10 10 10 160 1.600 Ufsi 66 66 66 176 11.616 Ýsa 170 87 170 658 111.610 Þorskur 178 120 147 17.682 2.597.132 Samtals 143 20.767 2.979.131 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 125 125 125 54 6.750 Karfi 56 40 46 120 5.520 Steinbítur 98 98 98 356 34.888 Ufsi 70 70 70 64 4.480 Undirmálsfiskur 120 120 120 1.696 203.520 Ýsa 222 167 193 105 20.285 Þorskur 148 140 141 3.619 508.759 Samtals 130 6.014 784.202 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Ýsa 229 229 229 399 91.371 I Samtals 229 399 91.371 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 20 20 20 17 340 Hrogn 100 100 100 113 11.300 Karfi 69 69 69 19 1.311 Langa 70 70 70 8 560 Langlúra 70 70 70 126 8.820 Lúða 260 260 260 3 780 Skrápflúra 45 45 45 579 26.055 Steinbítur 95 95 95 35 3.325 Sólkoli 255 255 255 31 7.905 Ufsi 71 71 71 59 4.189 Undirmálsfiskur 113 113 113 91 10.283 Ýsa 226 129 217 1.031 223.985 Þorskur 140 119 127 2.292 290.649 Samtals 134 4.404 589.501 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 145 145 145 21 3.045 Blandaður afli 50 40 47 67 3.170 Hlýri 125 125 125 128 16.000 Hrogn 100 100 100 34 3.400 Karfi 75 75 75 91 6.825 Langa 100 100 100 172 17.200 Langlúra 30 30 30 20 600 Lúða 390 330 376 13 4.890 Skata 160 160 160 26 4.160 Skötuselur 200 195 196 71 13.950 Steinbítur 118 90 112 345 38.637 Sólkoli 200 155 178 66 11.715 Ufsi 70 52 62 113 6.992 Ýsa 240 129 205 3.481 714.789 Þorskur 155 100 123 665 81.955 Samtals 175 5.313 927.327 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 80 80 80 52 4.160 Þorskur 122 122 122 3.132 382.104 Samtals 121 3.184 386.264 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 87 87 87 337 29.319 Lýsa 57 57 57 74 4.218 Skötuselur 159 159 159 115 18.285 Steinbítur 96 96 96 54 5.184 Stórkjafta 58 58 58 89 5.162 Ufsi 69 69 69 893 61.617 Undirmálsfiskur 100 98 99 3.990 394.372 Ýsa 175 151 161 2.624 423.540 Þorskur 146 143 144 9.891 1.425.788 Samtals 131 18.067 2.367.484 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 172 167 172 318 54.648 Keila 80 75 80 76 6.050 Langa 110 92 108 97 10.472 Skata 55 55 55 58 3.190 Steinbítur 97 97 97 801 77.697 Ufsi 72 66 72 324 23.305 Undirmálsfiskur 114 114 114 948 108.072 Ýsa 240 120 200 5.098 1.019.090 Þorskur 175 145 168 13.360 2.245.950 Samtals 168 21.080 3.548.475 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 128 128 128 707 90.496 Blálanga 82 82 82 263 21.566 Grásleppa 30 30 30 37 1.110 Karfi 62 59 60 3.580 213.762 Keila 76 76 76 50 3.800 Langlúra 30 30 30 31 930 Lúða 330 330 330 14 4.620 Rauðmagi 50 50 50 106 5.300 Skötuselur 195 195 195 11 2.145 Steinbítur 88 88 88 33 2.904 Sólkoli 140 140 140 69 9.660 Ufsi 78 78 78 797 62.166 Ýsa 186 156 172 1.961 337.684 Þorskur 149 140 149 7.778 1.157.055 Samtals 124 15.437 1.913.198 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Skarkoli 88 88 88 891 78.408 Samtals 88 891 78.408 HÖFN Annar afli 111 111 111 269 29.859 Hrogn 100 100 100 6 600 Humar 950 795 862 190 163.850 Karfi 78 68 72 58 4.204 Keila 35 35 35 5 175 Langa 105 105 105 65 6.825 Skötuselur 215 215 215 960 206.400 Steinbítur 115 101 114 1.814 205.962 Ufsi 74 74 74 269 19.906 Ýsa 160 126 140 318 44.421 Þorskur 170 142 159 348 55.353 Samtals 171 4.302 737.555 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 215 215 215 1.700 365.500 Samtals 215 1.700 365.500 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.4.1999 Kvótategund Viðskipta- Vióskipta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 126.987 105,03 105,00 105,01 21.000 34.308 104,89 107,60 104,82 Ýsa 5.500 49,06 47,00 49,00 7.442 101.249 47,00 49,72 48,85 Ufsi 3.001 29,50 28,99 0 196.351 29,52 29,11 Karfi 7 41,25 40,00 40,50 169.470 65.044 40,00 41,09 40,48 Steinbítur 1.000 18,75 17,52 18,50 70.611 1.541 17,51 18,67 17,85 Grálúða 89,00 0 3.258 90,80 91,50 Skarkoli 20.000 41,66 40,61 43,00 25.574 20.000 40,59 43,00 40,00 Langlúra 36,98 0 5.028 36,99 37,00 Sandkoli 163 11,90 12,11 15,00 75.274 900 12,10 15,00 11,70 Skrápflúra 11,18 15,00 70.948 1.000 11,16 15,00 11,54 Loðna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22 Úthafsrækja 6,60 150.000 0 6,53 6,55 Rækja á Flæmingjagr.292.00033,70 29,90 0 785 29,92 34,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.