Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 59 I I I I ÓKEYPIS aðgangub °Ð GAGNASAFNmU l S^uáS^safrTá mbl.is Leitaðu upplýsinga um það sem þér er hugleikið í Gagnasafni Morgunblaðsins. Með einu eða fleiri leitarorðum getur þú fundið greinar, fréttir, viðtöl eða umfjöllun um viðfangsefnið. Gagnasafnið getur því nýst öllum sem þurfa að afla heimilda og fróðleiks í leik, starfi og námi. Prófaðu að leita í Gagnasafninu og sjáðu möguleikana. Gagnasafnið er á tnbl.is. Erindi flutt um dystoníur Á AÐALFUNDI Parkinson- samtakanna, sem hefst kl. 14 í Safnaðarheimili Áskirkju laug- ardaginn 17. apríl mun dr. Finnbogi Jakobsson taugasér- fræðingur flytja erindi kl. 15 um dystoníur sem geta verið fylgikvilli Parkinsonveiki. I fréttatilkynningu segir: „Parkinsonsamtökin vilja styðja við bakið á þeim, sem þjást af dystoníur, sem eru margs konar og ætlar dr. Finnbogi að leiða okkur í allan sannleikann um það. Þetta er í fyrsta skipti sem samtökin ræða um þetta efni.“ Kaffíveitingar og skemmti- atriði á eftir. Allir velunnarar, aðstandendur og aðrir vel- komnir. Fordæmir hernaðarað- gerðir NATO „VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð fordæmir síð- ustu hernaðaraðgerðir Nato þar sem sprengjum hefur ver- ið varpað á hóp saklausra flóttamanna sem eru að reyna að koma sér og fjölskyldum sínum undan hernaðarátökum í heimalandi sínu,“ segir í yfír- lýsingu frá hreyfingunni. „Vinstrihreyfíngin - grænt framboð ítrekar andstöðu sína við stríðsrekstur hvar sem er í heiminum og minnir á ályktun þingflokks óháðra frá 25. mars þar sem árásir Nato á Jú- góslavíu voru fordæmdar. Hreyfíngin krefst þess að ís- lensk stjórnvöld hætti nú þeg- ar stuðningi sínum við hernað- araðgerðir Nato. Þær gera ekkert annað en að auka á hörmungar almennings í Kosovo sem eru ærnar fyrir vegna óhæfuverka stjómvalda í Belgrad," segir þar jafn- framt. Hampstead skákhátíðin Sævar Bjarnason er í 3.-4. sæti á Hampstead-skákmótinu þegar ein umferð er eftir. Þetta er lokað tíu manna mót. Sævar náði sér mjög vel á strik í mótinu eftir rólega byrj- un, en tapaði svo í áttundu umferð fyrir efsta manni mótsins, írska al- þjóðlega meistaranum Brian Kelly (2423). í síðustu umferð teflir Sæv- 1. Peter Heine Nielsen 814 v. 2. Heikki Westerinen 7 v. 3. Peter Fröhlich 6'/z v. 4. Helge A. Nordahl 6V2 v. 5. Einar Gausel 614 v. 6. Svein Áge Johansen 614 v. o.s.frv. Þátttakendur á mót- inu voru 58. Fullorðinsmót á mánudag Taflfélagið Hellir hefur nú hleypt af stokkunum nýjum þætti í starfsemi félag- ins. Boðið er upp skák- mót sem einungis eru opin íyrir skákmenn 25 ára og eldri. Þessi skák- mót verða einu sinni í mánuði til að byrja með. Nú þegar hafa verið haldin þrjú mót af þessu tagi og fjórða fullorð- insmót Hellis verður haldið á mánu- daginn, 19. apríl, kl. 20. Teflt verður Michael Adams 16.4. 22.4. 23.4. 25.4. 26.4. í Hellisheimilinu, Þönglabakka 1, Mjódd. Tefldar verða 7 skákir eftir Monrad- kerfi. Tefldar verða 10 mínútna skákir. Ekk- ert þátttökugjald. Unnsteinn Sigur- jónsson sigraði á síð- asta fullorðinsmóti, sem haldið var í mars. Eins og áður segir eru mótin aðeins hugs- uð fyrir 25 ára og eldri. Skákmót á næstunni S.f. íslandsm. gunnsk.sveita Skákskólinn. Skák í hreinu lofti Heliir. Klúbbakeppni Hellir. Kvennamót Hellir. Voratskákmót Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson Aðgangur að fréttum og greinum Morgunblaðsins frá 1987 fram á þennan dag GAGNASAFN Michael Adams efstur í Dos Hermanas SKAK Spánn DOS HERMANAS 5.-18. aprfl ENSKI stórmeistarinn Michael Adams er efstur á stórmeistaramót- inu í Dos Hermanas þegar tvær um- ferðir eru til loka mótsins. Hann sigraði Judit Polgar í sjöttu umferð og í sömu umferð tapaði Karpov íyr- ir Illescas Cordoba, en aðrar skákir urðu jafntefli. í sjöundu umferð varð jafntefli í öllum skákunum. Vladimir Kramnik er einungis hálfum vinningi á eftir Michael Ad- ams, en þeir eiga eftir að tefla sam- an og gæti það því orðið úrslita- skákin á mótinu. Anand hefur hins vegar gengið afieitlega á mótinu og hefur ekki unnið skák. Hann er í 8.-9. sæti ásamt Peter Svidler. ar við Norðmanninn Kjell Arne Mork (2336). Úrslit á atkvöldi Hellis Fjórða atkvöld ársins var haldið hjá Taflfélaginu Helli mánudaginn 12. apríl. Baráttan um efsta sætið var mjög jöfn og urðu fjórir skák- menn efstir og jafnir. Björn Freyr Björnsson var þó sigurvegari á stig- um. 1.-4. Björn Freyr Björnsson 5 v. 1.-4. Kristján Örn Elíasson 5 v. 1.-4. Þröstur Þráinsson 5 v. 1.-4. Halldór Grétar Einarsson 5 v. 5.-7. Róbert Harðarson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Benedikt Egilsson 4 v. 8.-13. Heimir Einarsson, Kristbjörn Bjömsson, Páll Óskar Kristjánsson, Gunnar Nikulásson, Arnþór Hreinsson, Jón Bjamason 3 v. o.s.frv. Keppendur voru 22. Skákstjóri var Halldór Grétar Einarsson. Næsta atkvöld Hellis verður haldið mánudaginn 10. maí. Opna norska meistaramótið Danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen sigi’aði með yfirburð- um á opna norska meistaramótinu sem haldið var í Gausdal 5.-11. apr- fl. Röð efstu manna varð þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.