Morgunblaðið - 16.04.1999, Side 59

Morgunblaðið - 16.04.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 59 I I I I ÓKEYPIS aðgangub °Ð GAGNASAFNmU l S^uáS^safrTá mbl.is Leitaðu upplýsinga um það sem þér er hugleikið í Gagnasafni Morgunblaðsins. Með einu eða fleiri leitarorðum getur þú fundið greinar, fréttir, viðtöl eða umfjöllun um viðfangsefnið. Gagnasafnið getur því nýst öllum sem þurfa að afla heimilda og fróðleiks í leik, starfi og námi. Prófaðu að leita í Gagnasafninu og sjáðu möguleikana. Gagnasafnið er á tnbl.is. Erindi flutt um dystoníur Á AÐALFUNDI Parkinson- samtakanna, sem hefst kl. 14 í Safnaðarheimili Áskirkju laug- ardaginn 17. apríl mun dr. Finnbogi Jakobsson taugasér- fræðingur flytja erindi kl. 15 um dystoníur sem geta verið fylgikvilli Parkinsonveiki. I fréttatilkynningu segir: „Parkinsonsamtökin vilja styðja við bakið á þeim, sem þjást af dystoníur, sem eru margs konar og ætlar dr. Finnbogi að leiða okkur í allan sannleikann um það. Þetta er í fyrsta skipti sem samtökin ræða um þetta efni.“ Kaffíveitingar og skemmti- atriði á eftir. Allir velunnarar, aðstandendur og aðrir vel- komnir. Fordæmir hernaðarað- gerðir NATO „VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð fordæmir síð- ustu hernaðaraðgerðir Nato þar sem sprengjum hefur ver- ið varpað á hóp saklausra flóttamanna sem eru að reyna að koma sér og fjölskyldum sínum undan hernaðarátökum í heimalandi sínu,“ segir í yfír- lýsingu frá hreyfingunni. „Vinstrihreyfíngin - grænt framboð ítrekar andstöðu sína við stríðsrekstur hvar sem er í heiminum og minnir á ályktun þingflokks óháðra frá 25. mars þar sem árásir Nato á Jú- góslavíu voru fordæmdar. Hreyfíngin krefst þess að ís- lensk stjórnvöld hætti nú þeg- ar stuðningi sínum við hernað- araðgerðir Nato. Þær gera ekkert annað en að auka á hörmungar almennings í Kosovo sem eru ærnar fyrir vegna óhæfuverka stjómvalda í Belgrad," segir þar jafn- framt. Hampstead skákhátíðin Sævar Bjarnason er í 3.-4. sæti á Hampstead-skákmótinu þegar ein umferð er eftir. Þetta er lokað tíu manna mót. Sævar náði sér mjög vel á strik í mótinu eftir rólega byrj- un, en tapaði svo í áttundu umferð fyrir efsta manni mótsins, írska al- þjóðlega meistaranum Brian Kelly (2423). í síðustu umferð teflir Sæv- 1. Peter Heine Nielsen 814 v. 2. Heikki Westerinen 7 v. 3. Peter Fröhlich 6'/z v. 4. Helge A. Nordahl 6V2 v. 5. Einar Gausel 614 v. 6. Svein Áge Johansen 614 v. o.s.frv. Þátttakendur á mót- inu voru 58. Fullorðinsmót á mánudag Taflfélagið Hellir hefur nú hleypt af stokkunum nýjum þætti í starfsemi félag- ins. Boðið er upp skák- mót sem einungis eru opin íyrir skákmenn 25 ára og eldri. Þessi skák- mót verða einu sinni í mánuði til að byrja með. Nú þegar hafa verið haldin þrjú mót af þessu tagi og fjórða fullorð- insmót Hellis verður haldið á mánu- daginn, 19. apríl, kl. 20. Teflt verður Michael Adams 16.4. 22.4. 23.4. 25.4. 26.4. í Hellisheimilinu, Þönglabakka 1, Mjódd. Tefldar verða 7 skákir eftir Monrad- kerfi. Tefldar verða 10 mínútna skákir. Ekk- ert þátttökugjald. Unnsteinn Sigur- jónsson sigraði á síð- asta fullorðinsmóti, sem haldið var í mars. Eins og áður segir eru mótin aðeins hugs- uð fyrir 25 ára og eldri. Skákmót á næstunni S.f. íslandsm. gunnsk.sveita Skákskólinn. Skák í hreinu lofti Heliir. Klúbbakeppni Hellir. Kvennamót Hellir. Voratskákmót Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson Aðgangur að fréttum og greinum Morgunblaðsins frá 1987 fram á þennan dag GAGNASAFN Michael Adams efstur í Dos Hermanas SKAK Spánn DOS HERMANAS 5.-18. aprfl ENSKI stórmeistarinn Michael Adams er efstur á stórmeistaramót- inu í Dos Hermanas þegar tvær um- ferðir eru til loka mótsins. Hann sigraði Judit Polgar í sjöttu umferð og í sömu umferð tapaði Karpov íyr- ir Illescas Cordoba, en aðrar skákir urðu jafntefli. í sjöundu umferð varð jafntefli í öllum skákunum. Vladimir Kramnik er einungis hálfum vinningi á eftir Michael Ad- ams, en þeir eiga eftir að tefla sam- an og gæti það því orðið úrslita- skákin á mótinu. Anand hefur hins vegar gengið afieitlega á mótinu og hefur ekki unnið skák. Hann er í 8.-9. sæti ásamt Peter Svidler. ar við Norðmanninn Kjell Arne Mork (2336). Úrslit á atkvöldi Hellis Fjórða atkvöld ársins var haldið hjá Taflfélaginu Helli mánudaginn 12. apríl. Baráttan um efsta sætið var mjög jöfn og urðu fjórir skák- menn efstir og jafnir. Björn Freyr Björnsson var þó sigurvegari á stig- um. 1.-4. Björn Freyr Björnsson 5 v. 1.-4. Kristján Örn Elíasson 5 v. 1.-4. Þröstur Þráinsson 5 v. 1.-4. Halldór Grétar Einarsson 5 v. 5.-7. Róbert Harðarson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Benedikt Egilsson 4 v. 8.-13. Heimir Einarsson, Kristbjörn Bjömsson, Páll Óskar Kristjánsson, Gunnar Nikulásson, Arnþór Hreinsson, Jón Bjamason 3 v. o.s.frv. Keppendur voru 22. Skákstjóri var Halldór Grétar Einarsson. Næsta atkvöld Hellis verður haldið mánudaginn 10. maí. Opna norska meistaramótið Danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen sigi’aði með yfirburð- um á opna norska meistaramótinu sem haldið var í Gausdal 5.-11. apr- fl. Röð efstu manna varð þessi:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.