Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 29
ERLENT
^ '-r-^
Enn ein
eldflaug í
Pakistan
PAKISTANAR skutu í gær á
loft annarri meðaldrægri til-
raunaflaug, sem borið getur
kjaniorkuvopn, annan daginn í
röð. Ríkisstjórn Pakistans
hvatti samtímis til þess að ind-
versk stjórnvöld féllust á að
grannríkin gerðu með sér
samning um takmörkun vígbún-
aðai'kapphlaupsins milli þeirra.
Indverjar skutu sjálfír sl.
sunnudag á loft meðaldrægri
eldflaug í tilraunaskyni.
Flutningaþota
ferst
SUÐUR-kóresk flutningaþota
af gerðinni MD-11 hrapaði
skömmu eftir flugtak frá Sjang-
hæ-flugvelli í gær. Fjórir fórust
á jörðu niðri og hugsanlega þrír
úr áhöfn vélarinnar, eftir því
sem næst varð komizt. Fleiri en
þrjátíu slösuðust, að sögn
sjúkrahússstarfsmanna. Þotan,
sem var í eigu Koren Air-flugfé-
lagsins, var á leið til Seoul í S-
Kóreu. Hún kom til jarðar í ný-
byggingu í útjaðri Sjanghæ og
virðist hafa kviknað strax í
henni með mikilli sprengingu.
Eichel sver eið
HANS Eichel,
fyrrverandi
forsætisráð-
herra þýzka
sambands-
landsins Hes-
sen, sór í gær
eið sem nýr
fjármálaráð-
herra Þýzka-
lands. Eið-
stafirnir voru aðeins formsatriði.
Eichel tók fyn- í vikunni til
starfa sem eftirmaður hins um-
deilda Oskars Lafontaines, sem
sagði skyndilega af sér fyrir
réttum mánuði.
Sýknuð af kosn-
ingafj ár s vikum
FIONA Jones, sem kjörin var á
þing fyrir brezka Verkamanna-
flokkinn í kosningunum 1997,
vann í gær áfrýjun á dómsúr-
skurði, sem kveðinn hafði verið
upp yfir henni fyrir meint svik
með fé sem frambjóðendur eiga
rétt á að fá til að greiða kostnað
af kosningabaráttu. Gert er ráð
fyrir að hún endurheimti þing-
sæti sitt.
Eichel
Sharon Stor
Með þotuliðii
Óðruvíst ;n>cýýshngztí'
Ekki á ieiðinni heim!
Kotíinna Baldvinsdóttir býr
með börnunum sínum
tveimur í Bandaríkjunum.
Þegar barnsfeðurnir taka
böminferhúnáflakk. Hvaða
ffamtíðaráætlanir skyidi hún
verameðáprjónunum? Hvað
með ástina í lífi hennar?
Sakna
sjaidan að
ekki maka
Komnna
[ Washington
Ertujafn
Lifi fýrir líðandi dag
Eydís S.Luna Einarsdóttir
Ijósmyndari nýtur þess að
flakka og vera frjáls. Núer
hún sest að í New York
ásamt konu sinni og hyggst
reyna fyrir sér í stórborginni.
Nýtt Lff
Viðtöl
Gremar
Vor i Tyrklandi
Sterk og kæfandi lykt
fyllir vitin og andrúms-
loftið minnir á ævintýri
Þúsund og einnar nætur.
Tiska, matur,
snyrtmg
Krefjandi og kitlandi
Kynlíf
Ertu jafn sexí og
Sharon Stone?
Eðaerraunveruleik
inn allur annar?
eru i
i sumar.
W ■
—
mmmeá
mmlm
þœgindi-meiri íburður-meiri gœði !
MITSUBISHI
í/itiklimt nHium