Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 79 DAGBÓK VEÐUR Q <é -í Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é 4 * Rigning % t. i * Slydda Vt Skúrir .. V Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. -J0° Hitastig Vindonn sýmr vmd- # | viiiuvjiiii oyiiu Vlliu- V7 Slydduel 1 stefnu og fjöðrin ssss , 1 uinrlciturW hoil finrSur vindstyrk, heil tjöður é é er 2 vindstig. é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss eða hvöss norðanátt með snjó- komu eða éljagangi. Norðvestan hvassviðri austanlands, en þurrt og víða bjart veður sunnan og vestanlands. Minnkandi norðanátt um landið vestanvert síðdegis. Frost á bilinu 0 til 6 stig, hlýjast við suðausturströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Minnkandi norðanátt á morgun, með éljum norðaustan- og austanlands, en víða léttskýjað sunnan- og vestanlands. Norðan gola eða kaldi á sunnudag og frost 0 til 5 stig. Norðaustan gola eða kaldi á mánudag og áfram víða bjart veður vestantil, en él austanlands. Heldur hlýnandi veður. Á þriðjudag og miðvikudag lítur úr fyrir fremur hæga norðaustlæga átt og víða bjart veður, einkum vestantil. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.43 í gær) Ófært var um Bröttubrekku, Steingrímsfjarðarheiði og Víkurskarð og þung færð á leiðum milli Húsa- víkur og Vopnafjarðar. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða [ símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök J'Q I 2-2 \ i spásvæði þarf að Q7\ 2-1 velja töluna 8 og * I >—L síðan viðeigandi ' - J ~/ 5 Y tölur skv. kortinu til 'y\ —-— hliðar. Til að fara á Q4-2\/ 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður af landinu hreyfist suðaustur en lægð austur við Noreg hreyfist norðvestur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -2 skafrenningur Amsterdam 7 skúr Bolungarvík -3 snjóél Lúxemborg 4 skýjað Akureyri -2 snjókoma Hamborg 7 hálfskýjað Egilsstaöir -1 Frankfurt 4 skúr Kirkjubæjarkl. -3 snjókoma Vín 19 skýjað Jan Mayen -3 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað Nuuk 2 Malaga 18 skýjað Narssarssuaq 7 rigning Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 3 skýjað Barcelona 8 rigníng Bergen 5 skýjað Mallorca 19 skýjað Ósló 2 slydda Róm 21 hálfskýjað Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneyjar 15 skýjað Stokkhólmur 4 Winnipeg 2 alskýjað Helsinki 5 súld Montreal 5 alskýjað Dublin 9 skýjað Halifax 2 úrkoma i grennd Glasgow 9 skýjað NewYork 11 léttskýjað London 9 skýjað Chicago 11 rigning Paris vantar Orlando 20 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 16. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 0.19 0,1 6.27 4,3 12.41 -0,1 18.47 4,4 5.54 13.27 21.03 13.56 ÍSAFJÓRÐUR 2.22 -0,1 8.20 2,2 14.45 -0,2 20.41 2,2 5.50 13.32 21.17 14.01 SIGLUFJÖRÐÚR1 4.33 -0,1 10.50 1,3 16.53 -0,1 23.10 1,3 5.32 13.14 20.59 13.42 DJÚPIVOGUR 3.38 2,1 9.43 0,1 15.52 2,3 22.08 0,0 5.22 12.57 20.33 13.24 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I vörugeymslan, 8 naut, 9 illa, 10 knæpa, II þátt, 13 búa til, 15 fjárrétt, 18 kalviður, 21 bókstafur, 22 erfiðar, 23 bjórstofa, 24 ræpu. LÓÐRÉTT: 2 andróður, 3 fatta, 4 afrennsli, 5 lfkamshlut- ann, 6 ein sér, 7 týna, 12 nár, 14 ungviði, 15 drekka, 16 sjúkdómur, 17 kerlingu, 18 skjót, 19 fjáðan, 20 hestur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hi'oll, 4 hægur, 7 Júðar, 8 játum, 9 tjá, 11 form, 13 grun, 14 aular, 15 þjöl, 17 álft, 20 ónn, 22 fólks, 23 arðan, 24 rotta, 25 tunga. Lóðrétt: 1 hrjúf, 2 orðar, 3 lært, 4 hrjá, 5 gítar, 6 ríman, 10 jólin, 12 mal, 13 grá, 15 þófar, 16 örlát, 18 liðin, 19 tunna, 20 óska, 21 naut. í dag er föstudagur 16. apríl, 106. dagur ársins 1999. Magnús- armessa hin f. Orð dagsins: En sjálfur Drottinn vor Jesú Krist- ur og Guð, faðir vor, sem elskaði oss og gaf oss í náð eilífa huggun og góða von. (2. Þessaloníkubréf 2,16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Helgafell og Thor Lone fóru í gær. Otto N. Þor- láksson kemur í dag. Puente Pereira Quartro fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ým- ir, Orlik og Ilermann Gandos fóru í gær. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur fellur niður vegna veikinda. Farið verður í heimsókn í Garðyrkjuskóla Ríkis- ins að Reykjum í Ölfusi föstud. 23. apríl. Garð- yrkjuskólinn á 60 ára af- mæli um þessar mundir, af því tilefni er mikið um dýrðir í húsnæði skól- ans, blóm og grænmeti til sölu svo og kaffiveit- ingar. Fararstjóri Ásta C. Gylfadóttir garð- yrkjufræðingur. Lagt af stað frá Aflagranda 40 kl. 13 og frá Hraunbæ 105 kl.13.30. Skráning á báðum stöðum: Afla- grandi sími 562 2571 og Hraunbær sími 587 2888. Árskógar 4. KI. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa. Bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgi-eiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffi og dagblöð- in, kl. 9-12 glerlist, kl. 9- 16 fótaaðgerðir og glerlist, kl. 13-16 glerlist og frjáis spilamennska, kl. 15 kaffi. Þriðjud. 27. apríl kl. 13 verður farið út á Garðskaga og til Sandgerðis. Sr. Björn Sveinn Björnsson tekur á móti okkur í Útskála- kirkju. Bftirmiðdags- kaffi drukkið í Garð- vangi, eftir kaffi verður farið í Hvalsneskirkju, kirkju Hallgríms Péturs- sonar. Allir velkomnir. Upplýsingar og skráning í síma 568 5052 fyrir kl. 12, 26. apríl. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni pútt, boccia og spilaaðstaða. Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjá- bakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist og dansleikur falla niður í dag vegna söfnunarátaks rauðu fjaðrar Lions á norður- löndum til stuðnings öldruðum. Göngu- Hrólfar fara frá Ásgarði í létta göngu á morgun kl. 10. Sumarhátíð fé- lagsins verður haldin sumardaginn fyrsta (22. apríl.) Fjölbreytt dag- skrá nánar auglýst síðar. Furugerði 1. Messa í dag kl. 14, prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Kaffíveitingar eftir messu. Gerðuberg, félagsstai'f. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. bútasaumur og fjölbreytt fóndur, frá hádegi spilasalur opinn, veitingar i teríu. Allar upplýsingar um starfs- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gott fólk, gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í silkimálun kl. 9.30, námskeið í bók- bandi kl. 13, boccia kl. 10. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi fi’á kl. 9-11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30. Kl. 12 verður hjálparstarf ABC með kynningu. Brids kl. 14. Vinnustofa: Glerskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 10.30 guðsþjónusta, sr. Kristín Pálsdóttir, kl. . . 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15 kaffiveiting- Norðurbrún 1. Kl. 10-11 boccia kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna og gler- skurður, kl. 11.45 matur, kl. 10-11 kántrídans, kl. 11-12 danskennsla - stepp, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.3(1®“ kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi - almenn, kl. 11.45 matur. Kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. , Félag harmonikkuunn- enda.Gömlu dansamir í Hreyfilshúsinu laugard. 17. apríl frá kl. 22. Félag íslenskra hjúkr- unarfræðinga, öldunga- deild. Aðalfundur deild- arinnar verður haldinn mánud. 19. apríl. kl. 14. í fundarsal félagsins að Suðurlandsbraut 22. Venjuleg aðalfundar- störf. Kaffiveitingar. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið. Félagsvist í Húnabúð Skeifunni ll,»laugardag kl. 13. Allir velkomnir. ísfirðingafélagið. Aðal- fundurinn verður hald- inn á Grand Hótel Sig- túni 38, þriðjud. 27. apríl kl. 20.30. Veitingar í boði félagsins. Fjölmennið og takið með ykkur nýja fé- laga. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:^^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftartiald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Nú er rétti tíminn fyrir: RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT Heldur trjábeðum og gangstígum lausum við illgresi. GROÐURVORUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 321 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.