Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 80
KOSTA með vaxta, Bl N \0ARRANK1NN MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI569II00, SÍMBRÉF5691181 PÓSTHÓLF 3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KA UPVANGSSTRÆTI1 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK Tillögur að tilraimasamningi kennara um breytingar í skólastarfí Burðarás kaupir 4,5% í Sfldarvinnslunni . Meðaldagvinnulaun yrðu um 170 þúsund krónur VERÐI tillögur launanefndar sveitarfélaga um tilraunasamning kennara samþykktar munu meðallaun kennara fyrir dagvinnu verða tæplega 170 þúsund krónur á mánuði. Það skilyrði fylgir að afsláttur frá kennsluskyldu verði felldur niður og tillagan gerir einnig ráð fyrir ýmsum breyt- ingum á vinnutíma kennara. Grunnskólakennarar í Reykjavík felldu niður kennslu um tíma í gær til að sækja fund um kjaramál. Einnig fjölmenntu þeir í Ráðhúsið til _að hlýða á utandagskrárumræðu í borgarstjórn •'‘Tim kjaramál kennara sem borgarfulltrúar sjálf- stæðismanna fóru fram á. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kynnti tillögu launanefndar um svonefndan tilraunasamning sem gerður yrði til eins árs. Segir hún kostnaðar- auka borgarinnar verða um 300 milljónir og segir borgina reiðubúna að greiða það fyrir breytingar á skólastarfí og nýtt fyrirkomulag. Borgarstjóri sagði kennara myndu fá kaupauka fyrir yfir- standandi kennsluár yrði gengið að tilrauna- samningnum þannig að skólastarf samkvæmt honum gæti hafíst á næsta skólaári. Á blaða- mannafundi borgarstjóra fyrir borgarstjórnar- fundinn kom fram að samningurinn fæli í sér að meðallaun kennara fyrir dagvinnu yrðu um 170 þúsund krónur. Benti borgarstjóri á að meðal- laun hjá BHM væru á bilinu 155 til 156 þúsund krónur. Samkvæmt tölum kjararannsóknanefnd- ar opinberra starfsmanna eru meðaldagvinnu- laun kennara í dag um 123 þúsund krónur. Metnaðarleysi í skólamálum I umræðunni á borgarstjórnarfundinum sagði Inga Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðis- manna, að Reykjavíkurborg hefði tapað forystu- hlutverki sínu í skólamálum vegna metnaðarleys- is Reykjavíkurlistans. Vanræksla meirihlutans kæmi m.a. fram í því að vilja fremur leggja fé í steinsteypu en innra starf skólanna. Kristín Magnúsdóttir, kennari í Austurbæjar- skóla, segir mikla óánægju meðal kennara í Reykjavík. „Eitt af því sem fer illa í kennara er að vita af því að kennarar í næsta sveitarfélagi fá upp undir 20 þúsund krónum meira á mánuði í laun,“ sagði hún. Helga Guðfínna Hallsdóttir, kennari í Árbæjarskóla, segir að stöðugt sé ver- ið að bæta verkefnum á kennara án þess að þeir fái greitt fyrir þau. Hún segir mikla óánægju vera með kjarasamninginn frá 1997 enda hafí hann verið samþykktur með naumum meiri- hluta. ■ Kennsluafsláttur/40 Kaupverð- ið 178 milljónir BURÐARÁS hf., fjárfestingarfé- lag Eimskips hf., hefur keypt 4,5% hlut í Síldarvinnslunni hf. í Nes- kaupstað. Fyi-ir á Burðarás hf. 9,8% hlut í félaginu og er eignar- hlutur Burðaráss hf. í Síldarvinnsl- unni því orðinn nálægt 15%. Friðrik Jóhannsson fram- kvæmdastjóri Burðaráss sagði í samtali við Morgunblaðið að keypt- ar hefðu verið um 40 milljónir króna að nafnverði á meðalgenginu 4,45 og hefðu því 178 milljónir króna verið greiddar fyrir hlutinn. „Síldarvinnslan er sterkt fyrir- tæki og góður fjárfestingarkostur að okkar mati,“ sagði Friðrik. Aðspurður sagði hann að ekki hefði verið tekin ákvörðun um frekari kaup í félaginu að sinni. Eftir kaupin var tilkynnt á Verðbréfaþingi íslands að Burðarás ætti nú meira en 10% hlutafjár í Síldarvinnnslunni og samtímis var tilkynnt að atkvæðis- réttur og eignarhlutur Lífeyris- sjóðs Austurlands í fyrirtækinu hefði farið niður fyi'ir 10%. Því má áætla að einhver hluti þess sem Burðarás keypti hafi áður verið í eigu lífeyrissjóðsins. ---------------- Samdráttur í netarallinu GERT er ráð fyrir töluverðum samdrætti í afla á milli ára í neta- ralli Hafrannsóknastofnunar sem hófst eftir páska og lýkur væntan- lega um helgina. I netarallinu fara fram mælingar á hrygningarstofni þorsks. 1996 veiddust rúmlega 550 tonn af þorski, 680 tonn árið eftir og 757 tonn í fyrra. „Útlit er fyrir töluvert minni veiði nú en í fyrra, einkum í Faxaflóa og Breiðafirði,“ sagði Vil- hjálmur Þorsteinsson, fiskifræð- ingur og verkefnisstjóri rallsins, við Morgunblaðið. Hann bætti við að sennilegt væri að norðanáttin, sem hefði verið ríkjandi á svæðinu síðan fyrir páska, hefði haft áhrif og því þyrfti veiðin ekki að segja til um stofnstærðina. ' Börn send heim Morgunblaðið/Þorkell I Töluvert minni veiði/24 Aðalverktakar undir- búa kaup á Alftárósi KENNARAR í öllum skólum í Reykjavík lögðu niður kennslu kl. 11 í gær nema kennarar í Selás- skóla. Þar var starfsdagur kenn- ara í fyrradag og því höfðu kenn- arar ekki tækifæri til að senda heim miða með börnunum um að kennsla yrði felld niður. Nokkur dæmi munu þó vera um kennara sem ekki tóku þátt í aðgerðunum BAUGUR hyggst gefa út sérstakt kreditkort á næstunni í samstarfi við innlent kortafyrirtæki. Um er að ræða kreditkort með sambærilegum «ðindum og önnur slík sérkort sem fín hafa verið út. Þetta kemur fram í útboðs- og skráningarlýsingu og kenndu þeir nemendum sínum eins og þeir voru vanir. Heilsdags- skólinn var starfræktur í skólun- um, en foreldrar sem ekki nota þjónustu hans urðu að gera sér- stakar ráðstafanir til að ungum börnum þeirra yrði sinnt eftir að skóla lauk. Myndin er tekin í Aust- urbæjarskóla af börnum á leið heim úr skóla. Baugs sem gefin var út í gær vegna sölu á hlutabréfum í eigu Fjárfest- ingarbanka atvinnulífsins, Kaup- þings og Eignarhaldsfélagsins Hofs, í Baugi. ■ Frekari/22 ÍSLENSKIR aðalverktakar hf. og byggingar- og verktakafyrirtækið Alftárós ehf. hafa undirritað viljayfir- lýsingu um að hefja formlegar viðræð- ur um samstarf sem feli í sér kaup ís- lenski’a aðalverktaka hf. á öllum hlutabréfum í Álftárósi ehf. og kaup eiganda Álftáróss ehf. á hluta í ís- lenskum aðalverktökum hf. Um er að ræða verktaka og byggingarstarfsemi Alftáróss ehf. _en auk hennai- á Eign- arhaldsfélag Alftáróss ehf. og rekur verulegar fasteignir en sú starfsemi er utan þessara viðræðna, að því er fram kom á aðalfundi Islenskra aðal- verktaka er fram fór í gær. Stefán Friðfinnsson, forstjóri ís- lenskra aðalverktaka, sagði eftir fundinn að vonast væri til að Ijúka mætti viðræðum fljótt og fá niður- stöðu úr þeim fyrir miðjan næsta mánuð. „Samstarf fyrirtækjanna myndi, ef af yrði, styrkja félagið á innanlandsmarkaði og til dæmis myndu félögin tvö alls ráða yfir lóð- um til byggingar um 2000 nýrra íbúða," sagði Stefán. Velta Álftáróss ehf. á síðasta ári var rúmlega 1,3 milljarðar króna og verkefnastaða þess er mjög góð, að því er fram kom á fundinum. Hefur félagið fyrirliggjandi verkefni til næstu 4-5 ára sem áætlað er að nemi samtals a.m.k. 5-6 milljörðum króna. Á fundinum komu tveir nýir menn inn í stjórn Islenskra aðalverktaka; Sveinn R. Eyjólfsson framkvæmda- stjóri og Tiyggvi Þór Haraldsson rafmagnsverkfræðingur, en þeir tóku sæti þeirra Geirs A. Gunnlaugs- sonar og Jakobs Bjarnasonar. Fyrir eru í stjórn fyrirtækisins þeir Jón Sveinsson, sem er formaður hennar, Árni Grétar Finnsson varaformaður, og Bjai-ni Thors. ■ Aðalverktakar/18 Baugur ákveður að hefja útgáfu á kreditkortum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.