Morgunblaðið - 16.04.1999, Side 78

Morgunblaðið - 16.04.1999, Side 78
78 FÖSTUDAGUR 16. APRIL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 20.45 Söfnunarþáttur Lionshreyfingarinnar. í þætt- inum koma fram ýmsir listamenn og dregnir veröa út vegiegir vinningar, auk þess sem símasöfnun fer fram til styrktar rann- sóknum á atzheimer-sjúkdómnum og heilsueflingar aldraöra. Ellington í heila öld Rás 116.081 tilefni þess að eitt hundrað ár eru liöin frá fæðingu djasshertogans Dukes Ellingtons fjallar Vern- harður Linnet um hann í þáttunum Ellington í heila öld á föstudögum í apríl. Evrópsku út- varpsstöðvarnar standa fyrir sérstökum Ell- ington-degi sunnudaginn 25. apríl og verður þeirri dagskrá útvarpað. í þætti Vernharðs í dag er fjallað um samband Ell- ingtons og helstu stórstjarna hans svo sem Johnnys Hod- ges, Harrys Carneys, Cooties Williams og Pauls Gonsalves. Undirtitill þáttarins er Hljómsveitin var hljóð- færi hans. Rás 1 23.00 Síðast- liðin 17 ár hefur Jónas Jónasson tekið á móti kvöldgestum á föstudagskvöldum. í kvöld spjallar hann við Svanhildi Da- vfðsdóttur fararstjóra og hótel- stjóra á Kirkjubæjarklaustri, en hún hefur ferðast til fjölda landa og verið fararstjóri í Dublin og á Mallorka. Duke Ellington Sýn 22.00 Bein útsending frá úrslitum í Ford-keppninni 1999. Þrjátíu og fjórar stúlkur komust í undanúrslit keppninnar og tíu þeirra keppa nú til úrslita. Sigurvegarinn hlýtur þátttökurétt í alþjóölegu fyrirsætukeppninni Supermodei of the World. S JÓNVARPIÐ STÖÐ 2 • SJón- 10.30 ► Skjálelkur 16.25 ► Handboltakvöld (e). [3847516] 16.45 ► Leiöarljós [8382351] 17.30 ► Fréttlr [53332] 17.35 ► Auglýsingatími - varpskrlnglan [934429] 17.50 ► Táknmálsfréttir [2387351] 18.00 ► Búrabyggð (Fraggle Rock (7:96) [9513] 18.30 ► Úr ríki náttúrunnar Heimur dýranna - Fiörildin fag- urgjörö (Wild Wild World of Animals) Breskur fræðslu- myndaflokkur. Þýðandi og þul- ur: Ingi Karl Jóhannesson. (e) (5:13) [8622] 19.00 ► Gæsahúð (Goosebumps) (23:26) [887] 19.27 ► Kolkrabbinn [200956697] 20.00 ► Fréttir, veður og íþróttir [45581] 20.45 ► Hönd í hönd Söfnunar- þáttur Lionshreyfíngarinnar í samvinnu við Ríkisútvarpið. I þættinum koma fram ýmsir listamenn og dregnir verða út veglegir vinningar, auk þess sem fram fer símasöfnun til styrktar rannsóknum á alzheimer-sjúkdómnum og heilsueflingar aldraðra. Um- sjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Þorfmnur Ómarsson. [670239] 22.50 ► KVIKMYND Sæmd (Glory) Bandarísk bíómynd frá 1989 um frækilega framgöngu herflokks blökkumanna í þræla- stríðinu. Leikstjóri: Edward Zwick. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Matthew Broder- ick, Cary Elwes og Morgan Freeman. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára.[6473993] 00.50 ► Útvarpsfréttlr [3457765] 01.00 ► Skjáleikur 13.00 ► 60 mínútur II [75968] 13.45 ► Er á meðan er (Hold- ing On) (1:8) [6189264] 14.35 ► Handlaginn heimilis- faðir (18:25) [903535] 15.05 ► Ellen (10:22) (e) [5910581] 15.35 ► Barnfóstran (7:22) [6102429] 16.00 ► Gátuland [87968] BÖRNIL2.?""”"' og félagar [917332] 16.50 ► Blake og Mortimer [5983055] 17.15 ► Krilll kroppur [488210] 17.30 ► Á grænni grein’91 (4:5) (e) [51974] 17.35 ► Glæstar vonir [50697] 18.00 ► Fréttlr [76239] 18.05 ► Sjónvarpskringlan [4342072] 18.30 ► Kristall (25:30) (e) [6264] 19.00 ► 19>20 [429] 19.30 ► Fréttlr [35158] 20.05 ► Fyrstur með fréttlrnar (15:23)[778564] 21.00 ► Fíll á ferðinni (Larger Than Life) Gamanmynd um Jack Corcoran sem erfír fíl að fóður sínum látnum. Aðalhlut- verk: Bill Murray, Linda Fior- entino, Janeane Garofalo og Matthew McConaugh ey.1996. [71072] 22.30 ► Donnie Brasco ★★★ lÆ Sönn saga alríkislögreglu- mannsins Joe Pistone/Donnie Brasco. Aðalhlutverk: Ai Pacino, Johnny Depp og Mich- ael JVÍadsen.1997. Stranglega bönnuð börnum. [2048806] 00.35 ► Sugar Hill (Sugar Hill) Stranglega bönnuð börnum. 1994.(e) [7326036] 02.35 ► Glæpaspírur (Bottle Rocket). Strangiega bönnuð börnum. (e) [5014291] 04.05 ► Dagskrárlok 18.00 ► Heimsfótbolti með Western Union [8245] 18.30 ► Sjónvarpskringlan [26210] 18.45 ► íþróttlr um allan heim (Trans World Sport) [7162595] 20.00 ► Fótbolti um víða veröld [413] 20.30 ► Alltaf i boltanum [784] 21.00 ► Víkingasveitin (Soldier ofFortune ) Bandarískur myndaflokkur. [62065] 22.00 ► Ford-keppnin 1999 Bein útsending frá fyrirsætu- keppni í Héðinshúsinu. Þrjátíu og fjórar stúlkur á aldrinum 15- 23 ára komust í undanúrslit um Ford fyrirsætuna 1999. Kynnir: Svavar Örn. [90413] 23.30 ► Trufluð tilvera (South Park) Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna. Bönnuð börnum. (7:31)[4852] 24.00 ► NBA-leikur vikunnar Bein útsending. [2948494] 02.30 ► Dagskrárlok og skjá- lelkur OMEGA 17.30 ► Krakkaklúbburlnn [883332] 18.00 ► Trúarbær [884061] 18.30 ► Líf í Oröinu með Joyce Meyer. [796852] 19.00 ► Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. [719158] 19.30 ► Frelsiskallið með Freddie Filmore. [718429] 20.00 ► Náð til þjóðanna með Pat Francis. [635142] 20.30 ► Kvöldljós [136061] 22.00 ► Líf í Orðinu [728806] 22.30 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [727177] 23.00 ► Líf í Orðinu [708697] 23.30 ► Lofið Drottin 06.00 ► Hart á móti hörðu: Mannrán 1995. [8272622] 08.00 ► Geislaborgin (Radiant City) [8269158] 10.00 ► Helgarferð (Weekend In the Country) Aðalhlutverk: Dudley Moore og Jack Lemm- on. [9356177] 12.00 ► Hart á móti hörðu: (e) [116887] 14.00 ► Geislaborgin (e) [570061] 16.00 ► Helgarferð (e) [494697] 18.00 ► Maðurinn sem handtók Eichmann (The Man Who Capt- ured Eichmann) Aðalhlutverk: Robert Duvall, Arliss Howard og Jeffrey Tambor. 1996. Bönn- uð börnum. [938061] 20.00 ► Á mörkum lífs og dauða (Flatliners) Aðalhlut- verk: Julia Roberts, Kevin Bacon og Kiefer Sutherland. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. [21351] 22.00 ► Minnisleysi (Blackout) Leynilögreglumaðurinn Bobby Corcoran á við alvarlegt minnisleysi að stríða. [18887] 24.00 ► Maðurinn sem handtók Eichmann (e) [421307] 02.00 ► Á mörkum lífs og dauða (e) [2010494] 04.00 ► Minnisleysi (e) [209063] SKJÁR 1 16.00 ► Allt í hers höndum (1) (e)[4936790] 16.35 ► Twln Peaks [2421595] 17.35 ► Dallas (20) [4508871] 18.35 ► Dagskrárhlé [4126413] 20.30 ► Pensacola [50210] 21.30 ► Dallas (21) [4696210] 22.35 ► The Late Show [6106697] 23.35 ► Colditz (e) [198245] 00.30 ► Dagskrárlok RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10-6.05 Næturtónar. Glefsur. (e) Auðlind. (e) Stjömuspegill. (e) Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morgunút- varpið. 6.20 Umslag Dægur- málaútvarpsins. 6.45 Veður- fregnir. Morgunútvarpið. 9.03 Poppland. 11.30 fþróttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.08 Dægurmálaútvarp. íþrótt- ir. 17.05 Ekki-fréttir með Hauki Haukssyni. Dægurmálaútvarpið. 18.03 Glataðir snillingar. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.35 Föstudagsfjör. 22.10 Innrás. LANDSHLUTAÚTVARP 8.20-9.00 Útvarp Norðurlands og Útvarp Austurlands 18.35- 19.00 Útvarp Norðurlands, Út- varp Austurlands og Svæðisút- varp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp. 9.05 King Kong. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóð- brautin frá Rex. 17.05 Bræður munu beijast. 17.50 Viðskipta- vaktin. 18.00 Jón Brynjólfsson og Sót. 20.00 íslenski listinn. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturdagskráin. Fréttlr á heila tímanum kl. 7-19. FM 957 FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fróttir: 7, 8, 9, 12, 14, 15, 16. íþróttln 10,17. MTV-Frétt- lr. 9.30, 13.30. Sviðsljóslð: 11.30, 15.30. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhring- inn. Fréttir kl. 9,12,16. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr 7, 8, 9, 10, 11,12. LINDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólar- hringinn. Bænastundlr 10.30, 16.30, 22.30. HUÓDNEMINN FM 107 Talað mál allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn.Fréttir 8.30, 11, 12.30, 16.30, 18. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Tónlist allan sólarhringinn.Fréttir 9,10,11,12,14,15, 16. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-IÐ FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- Ir 5.58, 6.58, 7.58, 11.58, 14.58, 16.58. íþróttir 10.58. RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Bryndfs Malla Elídóttir flytur. 07.05 Morgunstundin. Umsjón: Pétur Grétarsson. 08.20 Morgunstundin. 09.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga vikunnar, Drengurinn og dularöflin eftir Gunnar Gunnarsson. Sigurþór A. Heimisson les. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 f góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.03 Útvarpssagan. Hús málarans, endurminningar Jóns Engilberts eftir Jóhannes Helga. Óskar Halldórsson les (9:11) (Hljóðritun frá 1974) 14.30 Nýtt undir nálinni. Leikið af nýj- um geislaplötum úr safni Útvarps. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. 15.53 Dagbók. 16.08 Ellington í heila öld. Annar þátt- ur í tilefni aldarafmæiis djasshertog- ans. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.30 Galdramálin fThisted. Lára Magnúsardóttir les þýðingu Andrésar Björnssonar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Frá Brússel. Fréttaskýringaþáttur um Evrópumál. Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 20.00 Kosningar '99. Forystumenn flokkanna yfirheyrðir af fréttamönnum Útvarps. (e) 21.00 Perlur. Fágætar hljóöritanir og sagnaþættir. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Ragnheiður Sven- isdóttir flytur. 22.20 Ljúft og létt. Búlgarskir og finnskir tónlistarmenn leika og syngja vinsæl dægurlög frá heimaslóðum sín- um. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 00.10 Ellington í heila öld. Annar þátt- ur í tilefni aldarafmælis djasshertog- ans. Umsjón: Vernharður Linnet. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum. FRÉTTiR OG FRÉTTAYFIRLIT A RÁS 1 OG RÁS 2 KL. 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. Ymsar Stöðvar AKSKJÓN 12.00 Skjáfréttlr. 18.15 Kortér Fréttaþáttur. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45. 21.00 Kosningar 99 Rokkakynning. Kynning á stefnumálum Samfylkingarinn- ar. ANIMAL PLANET 7.00 The New Adventures Of Black Beauty . 8.00 Hollywood Safari: ExtincL 9.00 The Crocodile Hunten Where Devils Run Wild. 10.00 Pet Rescue. 11.00 Animal Doctor. 12.00 Ocean Tales: Ocean Singers. 12.30 Ocean Tales: Tba. 13.00 Hollywood Safari: Rites Of Passage. 14.00 Wild Guide: Croc Saver, Wildlife Photographer, Safari. 14.30 Going Wild With Jeff Corwin: Rorida Everglades. 15.00 The Crocodile Hunten Island In Time. 16.00 The Crocodile Hunt-Æ er. Outlaws Of The Outback Part 1.17.00 The Crocodile Hunten Outlaws Of The Out- back Part 2.18.00 Twisted Tales: Crocodile. 18.30 Wild Guide: Feed A Croc, Elephant Seals, Bird Man. 19.00 Wild Wild Reptiles. 20.00 River Dinosaur. 21.00 The Crocodile Hunter Sharks Down Under. 22.00 The Crocodile Hunter. Repti- les Of The Deep. 23.00 The Crocodile Hunter Retum To The Wild. 24.00 The Big Animal Show: Crocodiles. 0.30 The Crocodile Hunter. Dinosaurs Down Under. COMPUTER CHANNEL 17.00 Buyeris Guide. 18.00 Chips With Everyting. 19.00 Dagskrárlok. HALLMARK 5.45 The Disappearance of Azaria Cham- berlain. 7.25 The Buming Season. 9.00 Father. 10.40 Coded Hostile. 12.05 Har- lequin Romance: Love With a Perfect Stranger. 13.45 Gunsmoke: The Long Ride. 15.20 The Westing Game. 17.00 Space Rangers Chronicles. 18.35 Replacing Dad. 20.05 Joe Torre: Cur- veballs Along the Way. 21.30 Comeback. 23.10 Harlequin Romance: Magic Moments. 0.50 Impolite. 2.15 Crossbow. 2.40 Isabel’s Choice. 4.15 Eversmile, New Jersey. CARTOON NETWORK 8.00 Rintstone Kids. 8.30 The Tidings: 9.00 Magic Roundabout. 9.30 Blinky Bill. 10.00 Tabaluga. 10.30 A Pup Na- med Scooby Doo. 11.00 Tom and Jerry. 11.30 LooneyTunes. 12.00 Popeye. 12.30 The Flintstones. 13.00 The Jet- sons. 13.30 Droopy’s. 14.00 The Add- ams Family. 14.30 Scooby Doo. 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries. 15.30 Dexteris Laboratory. 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 16.30 Cow and Chicken. 17.00 Superman & Batman. 17.30 The Flintsto- nes. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 Looney Tunes. 19.00 Cartoon Cartoons. BBC PRIME 4.00 Leaming for School: the Ancient Mariner. 5.00 Mr Wymi. 5.15 Playdays. 5.35 Blue Peter. 6.00 Run the Risk. 6.25 Ready, Steady, Cook. 6.55 Style Challenge. 7.20 Real Rooms. 7.45 Kil- roy. 8.30 EastEnders. 9.00 The Face of Tutankhamun. 10.00 Floyd on Food. 10.30 Ready, Steady, Cook. 11.00 Can’t Cook, Won’t Cook. 11.30 Real Rooms. 12.00 Incredible Journeys. 12.30 EastEnders. 13.00 The Antiques Show. 13.30 Open All Hours. 14.00 Waiting for God. 14.30 Mr Wymi. 14.45 Playdays. 15.05 Blue Peter. 15.30 Wildlife. 16.00 Style Challenge. 16.30 Ready, Steady, Cook. 17.00 EastEnders. 17.30 Looking Good. 18.00 Last of the Summer Wine. 18.30 Waiting for God. 19.00 Casualty. 20.00 Bottom. 20.30 Later With Jools Holland. 21.15 The 0 Zone. 21.30 The Stand-up Show. 22.00 The Goodies. 22.30 John Sessions Likely Stories. 23.00 DrWho: Invasion ofTime. 23.30 The Emergence of Greek Mathematics. 24.00 No Place to Hide. 0.30 Des- ertification: a Threat to Peace? 1.00 Hubbard Brook: The Chemistry of a For- est. 1.30 The Leaming Zone. 2.00 Venice & Antwerp: Forms of Religion. 3.00 Open Advice - the Three Degrees. 3.30 The VemacularTradition. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Gaston and the Truffle Hunters. 10.30 Crowned Eagle: King of the Forest. 11.00 Colony Z. 11.30 Killer Whales of the Fjord. 12.00 Extreme Earth: Storm Chasers. 13.00 On the Edge: Aconcagua - Two Weeks on a Big Hill. 14.00 On the Edge: Paying for the Piper. 15.00 Shipwrecks: Lifeboat - Shaken not Stirred. 15.30 Shipwrecks: Lifeboat - in Safe Hands. 16.00 Crowned Eagle: King of the Forest. 16.30 Colony Z. 17.00 On the Ed- ge: Aconcagua - Two Weeks on a Big Hill. 18.00 The Father of Camels. 18.30 Beeman. 19.00 The Shark Rles: Oper- ation Shark Attack. 20.00 Insectia - Silent Partners. 20.30 Resplendent Isle. 21.00 Wildlife Wars. 22.00 Ivory Pigs. 23.00 Greed, Guns & Wildlife. 24.00 Insectia: Silent Partners. 0.30 Resplendent Isle. 1.00 Wildlife Wars. 2.00 Ivory Pigs. 3.00 Greed, Guns & Wildlife. 4.00 Dagskráriok. DISCOVERY 15.00 Rex Hunt’s Rshing Adventures. 15.30 The Diceman. 16.00 Connections. 17.00 Wildlife SOS. 17.30 Untamed Amazonia. 18.30 Flightline. 19.00 Tar- antulas and their Venomous Relations. 20.00 Secrets of the Deep. 21.00 Bear Attack. 22.00 Dolphin Warriors. 23.00 Animal Weapons. 24.00 Rightline. MTV 4.00 Kickstart. 5.00 Top Selection. 6.00 KickstarL 7.00 Non Stop Hits. 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Non Stop Hits. 14.00 Select MTV. 16.00 Dance Roor Chart. 18.00 Top Selection. 19.00 MTV Data Videos. 20.00 Amour. 21.00 MTV Id. 22.00 Party Zone. 24.00 The Grind. 0.30 Night Videos. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. CNN 4.00 This Moming. 4.30 Insight. 5.00 This Moming. 5.30 Moneyline. 6.00 This Moming. 6.30 Sport. 7.00 This Moming. 7.30 Showbiz. 8.00 Larry King. 9.00 News. 9.30 Sport 10.00 News. 10.15 American Edition. 10.30 Biz Asia. 11.00 News. 11.30 Earth Matters. 12.00 News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 News. 13.30 Showbiz. 14.00 News. 14.30 Sport. 15.00 News. 15.30 Inside Europe. 16.00 Larry King Live. 17.00 News. 17.45 American Edition. 18.00 News. 18.30 Worid Business. 19.00 News. 19.30 Q&A. 20.00 News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Update/World Business. 21.30 Sport. 22.00 World View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showbiz. 24.00 News. 0.15 News. 0.30 Q&A. I. 00 Larry King Live. 2.30 Newsroom. 3.00 News. 3.15 American Edition. 3.30 Worid Report. TNT 5.00 Damon and Pythias. 6.45 The Alp- habet Murders. 8.15 Charge of the Light Brigade. 10.15 Deep in My Heart. 12.30 Johnny Belinda. 14.15 Barbara Stanwyck. Rre and Desire. 15.15 Executive Suite. 17.00 The Alphabet Murders. 19.00 The Maltese Falcon. 21.00 lce Station Zebra . 23.35 Slither. 1.15 The Biggest Bundle of Them All. 3.15 Arturo’s Island. THE TRAVEL CHANNEL II. 00 The Food Lovers’ Guide to Austral- ia. 11.30 Ribbons of Steel. 12.00 Holi- day Maker. 12.30 Gatherings and Celebrations. 13.00 The Ravours of Italy. 13.30 Joumeys Around the Worid. 14.00 On Top of the World. 15.00 On Tour. 15.30 Adventure Travels. 16.00 Ribbons of Steel. 16.30 Cities of the World. 17.00 Gatherings and Celebrations. 17.30 Go 2. 18.00 Destinations. 19.00 Holiday Maker. 19.30 On Tour. 20.00 On Top of the Worid. 21.00 Journeys Around the World. 21.30 Adventure Travels. 22.00 Reel World. 22.30 Cities of the World. 23.00 Dagskráriok. CNBC Fréttir fluttar allan sólarhringinn. EUROSPORT 5.00 Vélhjólakeppni. 8.15 Knattspyma. 10.30 Vélhjólakeppni. 12.30 Tennis. 15.30 Lyftingar. 17.15 Vélhjólakeppni. 18.00 Lyftingar. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Vélhjólakeppni. 22.00 Áhættuíþróttir. 23.00 Akstursíþróttir. 23.30 Dagskrártok. VH-1 5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop-up Vid- eo. 8.00 Upbeat. 11.00 Ten of the Best. 12.00 Greatest Hits Of...: Whitney Hou- ston. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Juke- box. 15.30 VHl to 1: Whitney Houston. 16.00 Five @ Rve. 16.30 Pop-up Video. 17.00 Something for the Weekend in New York City. 18.00 Greatest Hits Of...: Abba. 18.30 Talk Music. 19.00 Pop-up Video. 19.30 The Best of Live at VHl. 20.00 The Kate & Jono Show. 21.00 Ten of the Best. 22.00 Spice. 23.00 The Fri- day Rock Show. 1.00 Late Shift. Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Brelðbandlnu stöðvarnan ARD: þýska rík- issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk mennignarstöð,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.