Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 69 íl, verður sjötíu og fimm ára Arndís Eyjólfsdóttir, Hjarð- arhaga 28, Reykjavík. Eig- inmaður hennar er Ragnar Kristjánsson. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, laugardaginn 17. apríl kl. 15-18. BRIDS Uinsjnn Ouðmiinilur l'áil Arnarson SPIL dagsins er í sjálfu sér ekki merkilegt frá fræðileg- um sjónarhóii séð, enda kallar það ekki á djúpar greiningar á úrspili eða vörn. En það er býsna at- hyglisvert fyrir þá sök að á átta borðum af tíu í úrslitum Islandsmótsins í sveita- keppni, varð lokasögnin þrjú grönd í suður: Suður gefur; allir á hættu. Norður A 74 V 7 ♦ ÁKDG53 *K632 Austur A KD853 V 632 ♦ 97 * 975 Suður ♦ 96 VÁG54 ♦ 1082 *ÁD84 Engum datt í hug að spila fimm tígla - þótt þar séu ell- efu slagh- gráupplagðir - en tvö pör stönsuðu í tígulbút. Grandgeimið vannst alls staðar með tveimur yfirs- lögum eftir hjartakónginn út. Skýringin á þessari al- mennu niðurstöðu er tví- þætt. Á sumum borðum vakti suður á Precision-tígli eða Standard-laufi. Vestur sagði hjarta og fyrr eða síð- ar kom að því að norður þvingaði félaga sinn til að granda með fyrirstöðuna í hjarta. Þar sem suður passaði í byrjun, vakti vestur á hjarta og austur kom inn á tveimur tíglum. Austur studdi hjartað og suður tók þá af skarið og sagði tvö eða þrjú grönd. Eftir sagn- ir af þessum toga er erfitt fyrir vestur að spila út spaða. Vestur ♦ ÁG102 V KD1098 ♦ 64 *G10 Ast er... ... að sjá til þess að henni finnist hún einstök. TM Reg. U.S. P«t Ofl. — aU riflhtt reéerved (c) 1995 Los Angeles Times Syndicate Árnað heilla fT A ÁRA afmæli. O V/ Þriðjudaginn 13. apríl varð fimmtugur Sigur- vin Ármannsson, múrara- meistari, Fannafold 150, Reykjavík. Eiginkona hans er Sonja Þorsteinsdóttir. Þau taka á móti gestum í sal Meistarafélags bygginga- manna, Skipholti 70, 2. hæð, í kvöld frá íd. 19. pT A ÁRA afmæli. í dag, tj v/ fóstudaginn 16. apr- íl, verður fimmtugur Helgi Sigfússon í Hrísey. Eigin- kona hans er Guðrún Krist- jánsdóttir. Þau hjónin bjóða ættingjum og vinum til fagnaðar í Frímúrarahúsinu á Akureyri sama kvöld kl. 20.30. GULLBRÚÐKAUP. í dag, fóstudaginn 16. apríl, eiga gull- brúðkaup hjónin Ólöf Björnsdöttir og Vilhjálmur Ólafsson, Safamýri 44. GULLBRÚÐKAUP. í dag, fóstudaginn 16. apríl, eiga gull- brúðkaup hjónin Sigríður og Sverrir Bergmann, Ránargötu 26, Reykjavík. Með morgunkaffinu HALTU bara áfram, fótleggirnir eru hvort sem er ekki í mynd. COSPER ALLTAF þegar fullorðna fólkið er orðið þreytt, eigum VIÐ að fara í rúmið. STJtíRNUSPA eftir Frances Drake HRÚTUR Afmælisbarn dagsins: Þú tekurlífinu létt og stundum svo að öðrum þykir nóg um. Láttu það þó ekki skyggja á gleði þína. Hrútur (21. mars -19. apríl) Stundum getur svo virst að breytingar séu nauðsynlegai' breytinganna vegna. Láttu þessar aðstæður ekki leiða þig út í hluti sem þér eru á móti skapi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að safna að þér margs konar upplýsingum áður en þú getur gengið frá því máli sem nú hvílir mest á þér. Þá er þér ekkert að van- búnaði. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Það léttir lífið að hafa gam- ansemina alltaf við hendina. En mundu að öllu gamni fylgir nokkur alvara og því er betra að gæta orða sinna. Krabbi (21. júní - 22. júll) Farðu varlega í að kaupa hluti að óathuguðu máli. Ekkert liggur á og það eru margir fiskar í sjónum.Þér berast óvæntar fréttir af fjarlægum vinum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Allt hefur sinn stað og stund og nú þarftu ekki annað en grípa tækifærið þegar það gefst. Fai-ðu þér samt í engu óðslega. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Notfærðu þér þann hæfileika þinn að vera fundvís á mis- smíðir. Gefðu þér tíma til að bæta úr áður en lengra er haldið. (23. sept. - 22. október) ú Allir hlutir þurfa sinn undir- búning því flas er ekki til fagnaðar. Varastu að láta til- fmningarnar hlaupa með þig í gönur. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er hverjum manni nauð- synlegt að vera einn með sjálfum sér öðru hverju. Hafðu ekki áhyggjur af öðr- um þegar þessi þörf kemur yfir þig. Bogmaður a ^ (22. nóv. - 21. desember) ftO Það er gaman að njóta augnabliksins þegar allar að- stæður eru réttar. Láttu það eftir þér að vera þú sjálfur og hafðu ekki óþarfa áhyggjur. Steingeit (22. des. -19. janúar) 40 Óvæntir atburðir kalla á snöfurmannleg viðbrögð þín en gerðu samt ekkert að óat- huguðu máli því það borgar sig ekki. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSvl Þér fmnst þú eiga gott skilið fyrir verk þín. Vertu rólegur því þú munt njóta árangurs erfiðis þíns í fyllingu tímans. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >4*® Taktu lífinu ekki of alvarlega og láttu það eftir þér að taka þátt í glens og gamni en hafðu samt í huga að öllu gamni fylgir einhver alvara. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HjýjAB. VÖfcJJfcJ SIUIIKXP U Ps. FXLLeCAR. ÚLPU -KA\CKOKk?l)K HAIIAA Opið laugardaga frá kl. 10-16 \tíQ^ Mörkinni 6, Erlendur séifrœðingur veitir allar upplýsingar, ífullum trúnaði dagana 20.-25 apríl. Apotto hárstiMÖ Nánaii upptýsingarog túmqxintanir í síma 552 2099. „Eger anœgour meðlífið“ ...og Apotto hárið Hef hafið störf á Hárstúdíó Space, Rauðarárstíg 41, s. 551 3430 Verið velkomin! ‘frvust, 'TCani&elóttOi \, \ Sumarið nálgast og við ^ ' brosum út í annað .... Litríku og fallegu útidyramotturnar eru komnar! \ i og því BROSUM VIÐ út í bæði ^ Verð kr. 3.900 Tilboð kr. 2.990 föstudag og laugardag. Nýtt kortatímabil \ i Njóttu vel og brosum saman VA/J KRINGLUNNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.