Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.04.1999, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 MORGUNBLADIÐ AUGLVSINQA ATVIMIMU- AUGLÝSINGAR IÐNSKÓLINN f REYKJAVlK Lausarstöður Lausar eru til umsóknar stöður kennara í eftir- töldum greinum 1 staða í dönsku 3 stöður í hönnun • 2 stöður í klæðskurði 1 staða í prentun 2 stöður í rafvirkjun 9 stöður í tölvufræði Stundakennsla kemurtil greina. Ráðning í öll störfin erfrá 1. ágúst 1999. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir viðkomandi kennslu- stjóri eða skólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra í síðasta lagi fyrir 30. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað. 1 staða í hársnyrtiiðn 'h staða í íslensku 1 staða í múrsmíði 7 stöður i rafeindavirkjun 3 stöður í stærðfræði TILBOO / ÚTBOO "Húsgögn — tilboð Sendiráð Bandaríkjanna óskareftirtilboðum í notaðan hús- og skrifstofubúnað í eigu sendi- ráðsins. Hlutirnir verða til sýnis á Smiðshöfða 1 (inní portið), laugardaginn 17. apríl milii kl. 10 og 15. Aðeins ertekið við tilboðum á staðn- um á þeim tímum. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 19. apríl. KEIMINISLA Stangaveiðimenn athugið Nýtt námskeið í fluguköstum, það síðasta í vetur, hefst í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, sunnudaginn 18. apríl kl. 20.00. Kennt verður 18., 22., 25. apríl og 2. maí. Við leggjum til stangir. Takið með ykkur inniskó (íþróttaskó). Mætið stundvíslega. Skráning á staðnum. KKR, SVFR og SVFH. IMAUOLJIMGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Starengi 9, Selfossi, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeið- andi Landsbanki Islands hf., höfuðst., föstudaginn 23. apríl 1999 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 15. apríl 1999. FUIMDIR/ MANNFAGIMAOUR Efling-stéttarfélag Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn í Eflingu- stéttarfélagi þriðjudaginn 20. apríl nk. »Fundurinn verður haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Lagabreytingar vegna sameiningarfélaga/ deildaskipting. 2. Kjaramál. 3. Önnur mál. Félagar fjölmenmð. Stjórn Eflingar-stéttarfélags. Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Aldan Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardag- inn 17. apríl í Borgartúni 18, 3. hæð, kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 30. grein félags- laga. •Önnur mál löglega upp borin. * Stjórnin. Kjalarnessprófastsdæmi Græn guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju Kjalarnessprófastsdæmi stendurá laugardag- inn kemur, 17. apríl, fyrir „grænni" guðsþjón- ustu í Hafnarfjarðarkirkju. Guðsþjónustan hefst kl. 13.30 og mun náttúran og sköpunarverkið leika stórt hlutverk í tónlist og töluðu máli. Prédikun dagsins verður um sköpunarsýn ritn- ingarinnar og textar og bænir, sem verða flutt- ar, tjá hugleiðingar um ábyrgð manneskjunnar gagnvart sköpunarverkinu. Guðsþjónustan er jafnframt hátíðar- og gleði- stund í tilefni loka vetrarstarfs safnaðanna í Kjalanessprófastsdæmi. Allir eru velkomnir í Hafnafjarðarkirkju næsta laugardag kl. 13.30. Kópavogsbúar — opið hús Opið hús er á hverjum laugardegi milli kl. 10 og 12 í Hamraborg 1, 3. hæð. Frambjóðendurnir Sigriður Anna Þórðardóttir og Kristján Pálsson ásamt bæjarfulltrúanum Ármanni Kr. Ólafssyni, verða í opnu húsi laugardaginn 17. apríl. Allir bæjarbúar eru velkomnir. Heitt kaffi á könnunni. Sjálfstædisfélag Kópavogs. TILKYNNINGAR Auglýsing frá yfirkjörstjórn Austurlandskjördæmis um móttöku framboðslista Framboðsfresturtil alþingiskosninga, sem fram eiga að fara hinn 8. maí 1999 rennur út kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 23. apríl nk. Framboðslista skal afhenda yfirkjörstjórn Austurlandskjördæmis þann dag kl. 11.00— 12.00 í útibúi sýslumannsins á Seyðisfirði, að Lyngási 15, Egilsstöðum. Áframboðslista skulu vera að lágmarki nöfn 5 frambjóðenda og eigi fleiri en 10. Framboðs- lista skal fylgja yfirlýsing þeirra, sem á listan- um eru, um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Hverjum lista skal og fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá kjósend- um í Austurlandskjördæmi. Skulu meðmæl- endurvera 100 hiðfæsta og eigi fleiri en 150. Enginn kjósandi getur mælt með fleiri en ein- um framboðslista. Þá skal fylgja framboðslista skrifleg tilkynning frá frambjóðendum listans um hverjirtveir menn séu umboðsmenn list- ans. Tilgreina skal skýrlega fullt nafn frambjóðanda, kennitölu, stöðu og heimili. Við nöfn meðmæl- enda skal greina kennitölu og heimili. Funduryfirkjörstjórnar með umboðsmönnum framboðslista, skv. 38. gr. laga nr. 80/1987 um kosningar til Alþingis, verður haldinn að Lyng- ási 15, Egilsstöðum, laugardaginn 24. apríl kl. 10.00. Meðan kosning fer fram laugardaginn 8. maí 1999, verður aðseturyfirkjörstjórnar í skrifstofu sýslumannsins á Seyðisfirði, að Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, en talning atkvæða mun fara fram í félagsheimilinu Herðubreið á Seyðis- firði. Seyðisfirði, 14. apríl 1999. F.h. yfirkjörstjórnar Austurlandskjördæmis, skv. umboði yfirkjörstjórnar, Lárus Bjarnason, formaður. No. 05641 of 1998 IN THE HIGH COURT OF JUSTICE CHANCERY DIVISION IN THE MATTER OF THE NORTHERN ASSURANCE COMPANY LIMITED - and - IN THE MATTER OF CGU LINKED LIFE ASSURANCE LIMITED - and - IN THE MATTER OF THE INSURANCE COMPANIES ACT 1982 NOTICE IS HEREBY GIVEN that an Order under Part 1 of Schedule 2C to the Insurance Companies Act 1982Tas amended) sanctioning a scheme for the transfer ("the Transfer") to CGU Linked Life Assurance Limited ("CGU Linked Life") of sub- stantially the whole of the long term insurance business carried on by The Northem Assurance Company Limited ("Northern") was made by Her Majesty's High Court of Justice in England on 18 January 1999. The Transfer became effective in accordance with the said Order on 18 January 1999. Any policyholder who was habitually resident in Iceland at the time that he or she entered into a policy included in the Transfer may exercise any right which he or she may have under the laws of Iceland to cancel his or her policy during the period of three months following the date of publication of this notice. 16 April 1999 Linklaters & Paines (Ref: AVB/DEOB), One Silk Street, London EC2Y 8HQ Solicitors for CGU Linked Life and Northern No. 05641/1998 HIGH COURT OF JUSTICE CHANCERY DIVISION Varðandi tryggingafyrirtækið Northern Assurance Company Limited °g tryggingafyrirtækið CGU Linked Life Assurance Limited °g ensk lög um vátryggingafyrirtæki frá 1982 HÉR MEÐ TILKYNNIST að geftn var út tilskipun af þar til bærri deild innan hæstaréttar hennar hátignar í Englandi hinn 18. janúar 1999, á grundvelli 1. hluta viðauka 2C við lög um starf- semi tryggingafélaga frá 1982, með áorðnum breytingum, þar sem heimilað var framsal til CGU Linked Life Assurance Limit- ed („CGU Linked Life") á nánast allri langtímatryggingastarf- semi Northern Assurance Company („Northem"). Framsalið öðlaðist gildi samkvæmt fyrrgreindri tilskipun hinn 18. janúar 1999. Skírteinishöfum, sem búsettir voru á Islandi að staðaldri þann tíma sem þeir gerðu tryggingarsamning, sem framsalið tekur til, er heimiit í þrjá mánuði eftir birtingu tilkynningar þessarar að nýta hvem þann rétt sem þeir kunna að eiga samkvæmt íslensk- um lögum til þess að segja upp skirteinum sínum. 16. apríl, 1999. Linklaters & Paine (tilv. AVB/DEOB) One Silk Street, London EC2Y 8HQ, lögmenn CGU Linked Life og Northern. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Kirkjubæjarklausturs og deiliskipulagi við Hæðargarðsvatn, í landi Hæðargarðs. Sveitarstjórn Skaftárhrepps auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Kirkjubæj- arklausturs 1988—2008, með síðari breytingu, samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr.73/1997. Breytingin felst í að opið óbyggt svæði verður tekið undir frístunda- byggð, útivistarsvæði til sérstakra nota og landbúnaðar. Ennfremurer Landbrotsvegi breytt í núverandi legu. Jafnframt er auglýst tillaga að deiliskipulagi við Hæðargarðsvatn í landi Hæðargarðs, sam- kvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan næryfir 56 lóðir, þar af 16 þegar byggðar samkvæmt eldra skipulagi, ásamt vegagerð o.fl. Uppdrættir liggja frammi á skrifstofu Skaftár- hrepps að Klausturvegi 10 á Kirkjubæjar- klaustri og Skipulagsstofnun, Laugavegi 166 í Reykjavíkfrá 16. apríl til 14. maí 1999. Athuga- semdum, ef einhverjar eru, ber að skila skrif- lega á skrifstofu Skaftárhreppsfyrir kl. 18.00 föstudaginn 28. maí 1999. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillögurnar fyrir áðurtalinn frest teljast samþykkir þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.