Morgunblaðið - 16.04.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 9
FRÉTTIR
Borgarráð
Reykjavíkur-
flugvöllur
þjóni lands-
byggðinni
BORGARRÁÐ leggur höfuðáherslu
á að við endurbætur á Reykjavíkur-
flugvelli miðist allar hönnunarfor-
sendur við að flugvöllurinn þjóni
innanlandsflugi, segir í bókun sem
borgarráð hefur samþykkt í tilefni
umhverfismats vegna endurbóta á
vellinum. Jafnframt mun borgarráð
ganga fast eftir því að staðið verði
við fyrirheit um að flytja allt æf-
inga- og kennsluflug frá flugveilin-
um til að draga úr ónæði, sem það
veldur íbúunum í nágrenninu.
I bókuninni segir að í allri um-
ræðu um endurbætur á flugvellinum
beri að hafa í huga að hann er mikil-
vægur hlekkur í höfuðborgarhlut-
verki Reykjavíkur og að hann þjóni
ekki síst þeim íbúum landsbyggðar-
innar sem þurfi að sækja þjónustu
til borgarinnar. Öll starfsemi á flug-
vellinum og við hann eigi að taka
mið af þessu og starfsemi sem ekki
falli að hlutverkinu eigi ekki erindi
þangað. Auk þess er í bókuninni
lögð áhersla á að flugbraut 07/25
verði lögð af innan 5-7 ára og að
svæðið næst byggðinni í Skerjafirði
verði tekið undir íbúðabyggð.
------------------
Opinn dagur í
Hólaskóla
Endurbótum
skólahússins
lokið
ENDURBÓTUM á skólahúsinu á
Hólum í Hjaltadal sem staðið hafa
yfir í fjögur ár er lokið og verður
áfanganum fangað við helgistund í
Hóladómkirkju klukkan 15 á morg-
un, laugardag. Opinn dagur verður í
skólanum á morgun.
Nemendur og starfsfólk Hóla-
skóla kynnir nám og starf sem fram
fer við skólann. Dagskráin hefst
klukkan 13.30 á morgun með reið-
sýningu og reiðkeppni við i'eiðhöll
skólans. I skólahúsinu ætla nem-
endur á ferðamálabraut, fiskeldis-
braut og hrossabraut, ásamt nem-
endum á reiðkennarabraut, að
kynna námsbrautirnar við skólann.
----------♦-♦♦----
Sóttu kalinn
skíðag’öngu-
mann
FÉLAGAR úr Flugbjörgunarsveit-
inni á Hellu fóru á miðvikudags-
kvöld inn í Veiðivötn til að sækja
skíðagöngumann, sem þurfti að
komast undir læknishendur.
Franskur skíðagönguhópur, sem
er á leið að norðan, óskaði eftir að-
stoð vegna þess að einn fjögurra
göngumanna var kalinn á fingi-um
og þurfti að komast undir læknis-
hendur. Áttu þeir þá eftir klukku-
tímagöngu í góðu veðri að skálan-
um við Veiðivötn. Fjórir menn úr
Flugbjörgunarsveitinni á Hellu
sóttu manninn, á bíl og tveimur
snjósleðum.
Nýtt frá París
V Neðsl við Dunhago,
—X simi 562 2230.
Opið virka dago kl. 9-18,
laugordaga kl. 10-14.
Sumarbolir
Ný sending — st. 36—56
Eddufelli 2 - sími 557 1730.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. frá kl. 10—15.
Ný sending af
OTTO vörulistanum
So Bin Ich
Post Shop
Fair Lady
Trend
Apart
Teens & kids
Chic & Charme
(yfir 1300 bls.)
Við minnum á aukalistana:
-Smart föt í stærðum 40 - 58.
-Tískufatnaður á unga fólkið.
-Klassískur kvenfatnaður.
-Nýjasta tfska á góðu verði.
Glæsilegur fatnaður á dömur og herra.
Bama og táningatískan.
Kyenfatnaður í hæsta gæðaflokki.
OJTO
Armúla 17a
Sími: 588-1980
ottolisti @ heimsnet.is
Vor- og sumarlistinn 1999
er kominn út!
Tv 565 3900
GRACE
TÍSKUVERSLUN
Kvenfataverslun í Aðalstræti 9
Nýjar vörur frá
GRACE coilection
Mikið úrval af drögtum, bolum og buxum
Opii virka daga 10-18, laugardaga 10-14 - Sími 552-2100
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík
Símar: 515 1735, 515 1736
Bréfasími: 515 1739
Farsfmi: 898 1720
Netfang: utankjorstada@xd.is
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum
í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daea
frákl. 10-12, 14-18 og 20-22.
Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við
kosningu utan kjörfundar.
Sjálfstæðisfólk!
Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima
á kjördag, t.d. námsfólk erlendis.
Ný sending
Dragtir, sumarkjólar
og jakkar
faáXýfíafhhiUi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Mikið úrval
af fallequm
su margjöf u m
POLARN O. PYRET
Kringlunni 8-12, slmi 568 1822
NÝTT NÝTT
Dragtir - kjólar- peysur
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
BOLIR
995
l ÚRVAl»aLUB STÆBÐIR » BElBfl VERÐ
SERTILBOÐ
Burstasett
10 hlutir i poka
Baðtaska
með handsnyrtisettí
Aðeins Aðeins
kr. 995,- kr. 1695,-
Quelle
VERSLUN
DALVEGI 2 • KOPAVOGI
SÍMI: 564 2000