Morgunblaðið - 24.04.1999, Page 21

Morgunblaðið - 24.04.1999, Page 21
. 'M ii k' Renault Laguna er bíll sem flestir falla fyrir sem prófa hann. Hann er einstaklega mjúkur og meófærilegur í akstri, kraftmikill og rásfastur. Þess vegna hefur Laguna verió valinn besti bíilinn í sínum flokki hjá þýska bílablaóinu Auto Bild. Renault Laguna er til meó 16 ventla 1600 vél og svo 2000 vél, 107 hö eóa 113 hö. Auóvitaó hefur Laguna allan þann búnað sem krafist er í lúxusbíl. Renault Laguna kostar frá 1.678.000 kr, Grjótháls 1 Si'mi 575 1200 Söludeild 575 1220 Hesth.ilt RENAULT Vesturlandsvegur Staðalbúnaður: ABS bremsukerfi, 4 loftpúðar, fjarstýrð samlæsing, vökvastýri, öryggisbelti með strekkjurum og dempurum, fjarstýrt útvarp/kassettutæki m/6 hátölurum, þrjú þriggja punkta belti í aftursætum, 3 höfuópúðar að aftan, barnalæsing, útihitamælir, þjófavörn/ræsivörn, þokuljós, samlitir stuðarar, litað gler, snúningshraðamælir o.m.fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.