Morgunblaðið - 24.04.1999, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 24.04.1999, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ www.usia.gov/kosovo Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna 9.30- 10.00 10.00-10.15 10.15-11.10 11.10-11.30 11.30- 11.50 11.50-12.10 12,10-13.00 13.00-13.20 13.20- 13.40 13.50-14.20 14.20- 14.30 14.30-14.50 Bleikjudagur '99 Framtíðarsýn og þróun á markaði Ráöstefna haldin 30. apríl á Fosshótel KEA, Akureyri. Ráðstefnustjóri: Elín Antonsdóttir Skráning Setning Bleikjudags '99 Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra. Staðsetning og rekstrarlegar forsendur fiskeldisstöðva Ólafur Sigurgeirsson - Hólaskóli. Vatnsnýting og eldisumhverfi Helgi Thorarensen - Hólaskóli. Kynbætur á bleikju Einar Svavarsson - Hólaskóli. Niðurstöður rannsókna á fóðrun bleikju Þuríður E. Pétursdóttir - Rannsóknarstofnun landbúnaðarins. Vinnsla og sala bleikjuafurða - framtíðarsýn á forsögulegum grunni Guðbrandur Sigurðsson - Útgerðarfélag Akureyringa hf. Umræður og fyrirspurnir Hádegishlé^ Bleikjuframleiðsla hérlendis og verðþróun Jón Örn Pálsson - Fóðurverksmiðjan Laxá hf. Erlend markaðssókn Vilhjálmur Guðmundsson - Útflutningsráð Islands. Bandaríkjamarkaður Marion Kaiser - Aquanor Marketing Inc. Fyrirspurnir Þróun aðferða til að meta gæði bleikju til útflutnings Þyrí Valdimarsdóttir - Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins. 14.50-15.10 Samvinna og samskipti íslenskra bleikjuframleiðenda Birgir Þórisson - Glæðir ehf. 15.10-15.30 Fyrirspurnir 16.00-17.00 Umræður og niðurstöður ráðstefnu 17.00-17.10 Ráðstefnuslit Valgerður Kristjánsdóttir - Fóðurverksmiðjan Laxá hf. 17.20-18.30 Heimsókn f Fóðurverksmiðjuna Laxá hf. 20.00 Kvöldverður á Fosshótel KEA Þátttðkugjald er kr. 5.000 og skráning fer fram fyrir 28. apríl í síma 460 7200 milli kl. 8 og 16. Fréttir á Netinu ýí«> mbl.is ALLTAf= G/TTH\SA£> /VÝTl ÚR VERINU * Farmannastéttin gæti liðið undir lok að mati SSI Arsstörfum farmanna hefur fækkað um 64% Farmenn á ísl. kaupskipum 1988-1999 Hlutfallsleg skipting stöðugilda 15,0 18,5 27,5 20,2 17,7 36,0 38,0 41,3 43,2% Útlendingar 85,0 81,5 72,5 79,8 82,3 64,0 62,0 58,7 56,8% íslendingar 507 460 stöðugildi 408 282 290 248 266 266 271 -Útlendingar Des. Jan. Jan. Jan. Jan. Jan. Jan. Júní Jan. 1988 1990 1992 1994 1996 1997 1998 1998 1999 Á NÝLIÐNUM aðalfundi Skip- stjóra- og stýrimannafélags íslands, stéttarfélagi skipstjóra og stýri- manna á kaupskipum og varðskip- um, var vakin athygli á sífækkandi störfum íslenskra farmanna á und- anfömum áram. Telur félagið hættu á að haldi fram sem horfir líði fslensk farmannastétt undir lok að nokkrum árum liðnum. Þar með væru siglingar til og frá landinu komnai- í hendur útlendra farmanna á ný og íslenskt þjóðfélag myndi glata þein-i verkkunnáttu sem þró- ast hefur í tímans rás og verða einni starfsstétt fátækari. Á fundinum var bent á að frá jan- úar 1988 hefur stöðugildum ís- lenskra farmanna á skipum í rekstri hjá útgerðum innan Sambands ís- lenski-a kaupskipaútgerða fækkað úr 431 í 154 eða um 277 stöðugildi. Það jafngildir því að ársstörfum ís- lenskra farmanna hafi fækkað um 416 eða um 64,3%. Þá hefur kaup- skipum sem sigla undir íslenskum fána fækkað úr 24 skipum árið 1990 í 3 skip í byrjun þessa árs. Stjórnvöld geri ráðstafanir Var þess krafist á fundinum að stjórnvöld gerðu ráðstafanir svo útgerðir kaupskipa verði sam- keppnisfærar á alþjóðlegum flutn- ingamarkaði. Var á fundinum bent á að allar Norðurlandaþjóðirnar, nema Islendingar, hafa beitt skattalegum aðgerðum í einhverju formi til að tryggja farmönnum sínum störf til frambúðar og út- gerðum samkeppnisfæran grund- völl. Var því harðlega mótmælt að útlend skip með útlendum áhöfnum skuli árum saman stunda áætlun- arsiglingar til og frá íslandi á veg- um íslenskra skipafélaga. í þessu samhengi var bent á að áætlunar- siglingar til og frá Islandi væru ekki, enn sem komið er, háðar er- lendri samkeppni. Því séu engin haldbær rök fyrir því að þeim sé ekki sinnt af íslenskum farmönnum á íslenskum skipum. Á fundinum vora menntamál einnig á dagskrá og lýsti fundurinn ánægju sinni yfir nýskipan skip- stjóraarnámsins sem nú er unnið að í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Vænti fundurinn þess að sú breyt- ing yrði liður í aukinni aðsókn ungra manna í skipstjórnarnám, enda hafi léleg aðsókn undanfarin ár óhjákvæmilega leitt til skorts á skipstjórnarmönnum með fyllstu at- vinnuréttindi. Isfang á Isafírði kaupir Meleyri á Hvammstanera Hvammstangi. ^ OLAFUR B. Halldórsson, fyrir hönd Isfangs hf. á Isafirði, hefur keypt meirihluta hlutabréfa í rækjuverksmiðjunni Meleyri hf. á Hvammstanga. Kaupsamningur var undirritaður á sumardaginn fyrsta á Isafirði. Meleyri hf. er elsta starfandi hlutafélag um rækjuvinnslu á ís- landi. Starfsstöðin er með þrjár pillunarvélar, vel búin búnaði og er með stærri rækjuverksmiðjum á landinu. Meleyri hf. var að fullu í eigu hjónanna Guðmundar Tr. Sigurðs- sonar og Kristínar R. Einarsdótt- ur. Að sögn Guðmundar höfðu þau hjón hugleitt sölu fyrirtækisins á liðnum misserum. Þau munu áfram eiga nokkurn hlut í félaginu. Guðmundur sagði nýjan eiganda stefna að óbreyttum rekstri fyrir- tækisins á Hvammstanga og tók Olafur undir það. „Það er ekki stefnt að neinum byltingum," sagði Olafur og spurður hvort til greina kæmi að flytja fyrirtækið í burtu sagði hann að það yrði áfram á Hvammstanga. Um 15 til 20 manns starfa hjá Meleyri og sagði Olafur engar breytingar fyrirhug- aðar. „Við teljum að þetta sé áhugavert fyi'irtæki og það treyst- ir betur giunninn undir fyrirtæki okkar en við erum í útflutningi á fiski og skelfiski og höfum verið í samstarfi við togara á Flæmska hattinum varðandi útflutning á rækju.“ Boðað verður til fundar á Hvammstanga á morgun með starfsfólki og nýjum eigendum. Morgunblaðið/Finnur Siggi Einars BA til Tálknafjarðar Tálknaíjörður. Morgunblaöið. NÝR bátur bættist í flota Tálkn- fírðinga á dögunum þegar Siggi Einars BA kom til heimahafnar í fyrsta sinn. Báturinn er nýsmíði frá Trefjum í Hafnarfírði og er af gerð sem kallast Cleopatra Fisherman 28. í bátnum er 420 hestafla vél frá Yanmar sem skil- ar u.þ.b. 23 sjómflna ganghraða þegar báturinn er ólestaður. Þá er báturinn búinn línuspili frá Elektra. Það er fyrirtækið Polli ehf. sem keypti bátinn. Skipstjóri og aðaleigandi er Helgi Gíslason. Friosur í Chile fær togara frá Kanada FRIOSUR SA í Chile, dótturfyrir- tæki Granda hf., keypti togara í Kanada í staðinn fyrir togarann Friosur VI, sem brann í fyrra, og kemur hann til Chagabugo í næstu viku. Þetta er þriðji kanadíski ís- fisktogari fyrirtækisins en hinir voru keyptir 1995. Friosur á og rekur fjóra togara og stundar líka landvinnslu auk þess sem það er í laxarækt en Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna sér um sölu afurða fyrirtækisins. Að sögn Sigurbjöms Svavarssonar, útgerð- arstjóra Granda, var kanadíski tog- arinn, sem er hefðbundinn ísfísk- togari, byggður um 1980. Hann er um 50 metra langur og um 11,5 metra breiður og fer á hefðbundnar botnfiskveiðar við Suður-Chile. Þór Einarsson er skipstjóri og er hann með um 20 heimamenn í áhöfn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.