Morgunblaðið - 24.04.1999, Síða 41

Morgunblaðið - 24.04.1999, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ « «r* mf **« «..»,» a ■ NU Morgunblaðið/Kristinn Það er óneitanlega léttara yfír þeim félögnm nú þrjátíu árum síðar. Uppstilling handanna er þó hin sama. Efri röð f.v.: Kolbeinn, séra Onundur, Pétur J. og Geir. Fremri röð: Pétur Sveinbjarnarson, Baldvin, Steinar Berg, Pétur Kjartansson og Jón Steinar. Á myndina vantar Árna og Sigurð Ágúst. ir áttunda dagskrárlið, svohljóð- andi: „Steinar Berg kveðst þess fullviss að „formaðurinn" (þ.e. for- maður flokksins) væri á móti hon- um. Jón St.: „Kallinn svekktur, íínt.“ Á fundi 24. janúar var 7. dag- skrárliður bókaður svo: „Pétur Kjartansson kvartaði undan mæt- ingu stjórnarmanna á fundi félags- ins. Voru menn þó sammála um að þær væru „bara góðar“. Sigurður Ágúst tók fram að hann myndi vera heima á sunnudagskvöldum." I upprifjun þeirra félaga kemur fram að Heimdallur hafi átt undir högg að sækja í framhaldsskólum landsins á þessum árum hippa og Víetnamstríðs. „Það þótti nú fínna að vera hinum megin og því gat verið dálítið snúið að finna mennta- skólanema til að sitja í stjórn Heimdallar,“ segir Geir. „Það hef- ur alltaf farið í taugarnar á mér, þegar talað er um ‘68 kynslóðina," bætir Jón Steinar við, „að við, þessir borgaralega sinnuðu hug- sjónamenn, erum aldrei nefndir á nafn í því sambandi. Það er eins og við höfum ekki tilheyrt þessari kynslóð. En staðreyndin er nú samt sú, þegar upp er staðið, að okkar hugmyndir og sjónarmið urðu ofan á. Það vorum við sem sigruðum..." Fundarmenn eru almennt sam- mála þessu og einhver hefur á orði að það sé tímanna tákn að nú séu Sovétríkin liðin undir lok og ýmsir ónefndir, pólitískir andstæðingar frá þessum árum komnir tii starfa í utanríkisþjónustunni og farnir að túlka sjónarmið NATO á erlendri grund. „Já, allt er í heiminum hverf- ult..." LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 41 Nú er rétti tíminn fyrir: Heldur trjábeðum og s gangstígum lausum við illgresi. I S S É R FR/E£)ÍNGA Úfl GRÓÐURVÖRUR UM GARÐ- V VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA OG GRÓÐURRÆKT / Smiöjuvegi 5. Kópavogi, sími: 554 321 1 Eldri borgarar og Samfylkingin Dagskrá með eldri borgurum í kosningamiðstöðinni Ármúla 23 laugardaginn 24. april kl. 14. Gestgjafar: Jóhanna Sigurðardóttir og Ásta R. Jóhannesdóttir. Fjallað verður um stöðu eldri borgara. Jóna Einarsdóttir harmonikkuleikari og Jóhannes Kristjánsson grínari slá á létta strengi. Séra Bragi Skúlason flytur hugvekju. Kaffi og vöffiur. Samfylkingin ¥ 99 www.samfylking.is K, Inesca tjaldvagn ||g777T[7TgL^^^ vKl T)v^7Jj3 VlrminÍT > Tmmh'iwi 1zrn7tn1mrlnrnir iljnTU ITvsnia nfi; 7rá nín'muTD nrirnnnirpTt lnvln nTinrrpnmm nr U IfjriJeSlfJÍj. í fivefnrými. ■ýtriríGÍnnísksr Fnr lííio fyrir lianum í anymc-lu. zvF, Irrómir 255.000,- nínr. én c,r, Eum reorrr/sióolur. nnn n ALVÖRU ORKA Dráttarbeisli á ailar gerðir bifreiða Ásetning á staðnum. ORYGGI ÞJÓNUSTA ÁRATUGA REYNSLA VIKURVAGNAR EHF. 'SYL GJA Vj Víkurvagnar ehf - Dvergshöfða 27-112 Reykjavík - Sími 577-1090
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.