Morgunblaðið - 24.04.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 24.04.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 63 UMRÆÐAN umhverfismat (nema ef það tefði ekki framkvæmdir). Horft til framtíðar 1 i Hér fyrir austan eru menn búnir að leggja allt undir og vilja ekki endurskoða umfang og stærð þeirra framkvæmda sem fyrirhug- aðar eru, hvort rétt sé að binda svo stóran hluta af óbeislaðri orku í eitt risaálver, hvort fjórðungurinn beri svo mikil umsvif í skamman tíma og hvort allt þetta hafi jákvæð áhrif til framtíðar. Vinstrihreyfingin - grænt fram- boð byggir umhverfisstefnu sína á sjálfbærri þróun og það er sama hvar á landinu maður býr og hverj- ar framkvæmdirnar eru, það verð- ur að vinna hlutina á þann hátt að við sem nú lifum göngum ekki á auðlindirnar heldur skilum þeim helst í betra ástandi en við tókum við þeim. Við þurfum að uppfylla þarfir okkar án þess að stefna í voða þörfum komandi kynslóða. Þetta á við um allar auðlindir, landið, vatnið, andrámsloftið og hafið með fiskana í sjónum. Það verður að ríkja sátt um svo um- deilda framkvæmd sem uppistöðu- lón á Eyjabökkunum er og sú sátt næst aldrei ef ekki verður tekið til- lit til almennings og náttúi’uvernd- arsjónarmiða. Vinstrihreyfingin - grænt fram- boð er ekki á móti virkjunum og verksmiðjum, en við viljum leita annarra leiða en kynntar hafa ver- ið í tengslum við virkjanafram- kvæmdir og byggingu stórrar ál- bræðslu í Reyðarfirði. Gilsár- vatnavirkjun er dæmi um virkjun sem strax væri hægt að setja í for- gang vegna stærðar og legu uppi- stöðulóna. Hættum að bíða eftir mengandi risaálveri, förum með varáð um hálendið og snúum okk- ur að minni virkjunum og verk- smiðjum og leggjum áherslu á framtíðanippbyggingu ferðaþjón- ustu í stórkostlegu og nær óspilltu landi. Höfundur er 1. maður á lista Vinstrihreyfíngarinnar - græiis framboðs lí Austuriandi. Evrópusambandið Það hefur hingað til ekki þótt vænlegt til árangurs í samninga- viðræðum, segir Jón Steindór Valdimars- son, að gefa sér fyrir- fram að þær séu til- gangslausar. þess í stað keppst við að gefa sér fyr- irfram samningsniðurstöður sem væru íslandi óhagstæðar. Það hefur hingað til ekki þótt vænlegt til ár- Iangurs í samningaviðræðum að gefa sér fyrirfram að þær séu tilgangs- lausar. Sagan kennir okkur að með harðfylgi og einbeitni er hægt að ná býsna langt og oftast miklu lengi-a en úrtölumennimir fullyrða. Höfundur er aðst.franikvæmda- stjórí Samtaka iðnaðaríns. ■/eline^ Fegurðin kemur innan frá Laugavegi 4, sími 551 4473 Mikið úrval VÖÐLUJAKKAR KR.t 1.900,- Við ætlum að vinna fyrir þig Bætt lífskjör 10-15 milljarðar Með skynsamlegri hagstjórn og skipulagðri stefnu f atvinnumálum getum við skilað 3-4% hagvexti á ári. Þanniggetum við haldið áfram að bæta Iffsgæði og lífskjör þjóðarinnar. * Fólk í fyrirrúmi Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins Við viljum ráðstafa 4.000-5.000 milljónum króna til viðbótar við það sem ná er gert til lífskjarajöfnunar til að tryggja réttlátari tekjuskiptingu f þjóðfélaginu. Vímuef navandi Burt með sölumenn dauðans Við viljum ráðstafa 1.000 milljónum króna til viðbótar þvf sem ná er gert til baráttunnar gegn vfmuefnum. Velferð Þjónusta í fremstu röð Við viljum ráðstafa 2.000-3.000 milljónum króna til viðbótar við það sem ná er gert til heilbrigðis-, trygginga- og annarra velferðarmála. Menntun I _ „8 „311 - . Lykill aö iitSÉT^eöum Við viljum ráðstafa 2.000 milljónum króna til viðbótar við það sem ná er gert til menntamála. Ný framsókn til nýrrar aldar FRELSI FESTA FRAMSÓKN www.xb. i s / r ey kj a v i k w I*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.