Morgunblaðið - 24.04.1999, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 24.04.1999, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 81 I DAG BRIDS Uinsjón (iiióiiiuiiiliii' I'jíII Arnarson ÞEGAR makker hefur stokkið í þrjú gi-önd af mikilli sannfæringu þarf góða ástæðu til að taka út í eigin lit. Þvi er ekki að heilsa hér: Suður gefur; NS á hættu. Norður * ÁG5 ¥ KD9 * ÁG43 * 764 Suður ♦ 3 ¥ ÁG10762 ♦ K75 *K53 Vestur Noi’ður Austm* Suður — — — 1 hjarta 1 spaði 3 grönd Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Þrátt fyrir sexlit í hjarta og einspil í spaða, er það svolítið vantraust á makker að breyta í fjögui' hjörtu. En makker mun ekki erfa þetta við þig lengi, svo framarlega sem þú vinnur spilið. Vestur kemur út með spaðakóng og þér gefíð að trompið falli 2-2. Hvernig á að tryggja tíu slagi? Samningurinn er sterkur, en þó í hættu ef legan er slæm. Og helsta hættan er sú að austur komist inn á tíguldrottningu og sendi lauf í gegnum kónginn. Það er til marks um viðleitni að taka tvo efstu í tígli og spila á gosann til að verjast drottningu annarri í bakhöndinni. Enn betra er að spila spaðagosa og henda tígli heima. Reyna síðan að trompa út tígulinn. Norður * ÁG5 ¥ KD9 ♦ ÁG43 *764 Vestur Austur * KD1094 * 8762 »54 ¥ 83 ♦ 106 ♦ D982 *ÁG102 * D98 Suður * 3 ¥ ÁG10762 ♦ K75 *K53 En eina örugga leiðin er þessi: Drepið á spaðaás og tromp tekið tvisvar. Síðan er spaði trompaður, tveir efstu í tígh teknir, spaðagosa spilað og tígli hent heima! Nú er sama hvemig landið liggur. í þessu tilfelli neyðist vestur til að spila spaða út í tvöfalda eyðu eða laufi frá ásnum. En ef hann á tígul til að spila fríast alltaf slagur á htinn. Arnað heilla Q p^ÁRA afmæli. Næst- OOkomandi miðvikudag, 28. apríl, verður áttatíu og fimm ára Bergþóra Þor- geirsdóttir frá Helgafelli, Skólastíg 14, Stykkishólmi. I tilefni afmælisins tekur hún á móti gestum sunnu- daginn 25. apríl kl. 15-18 á sama stað í föndurstofu. Q rvÁRA afmæli. Næst- O v/komandi þriðjudag, 27. apríl, verður áttræður Þor- steinn Sigurðsson, Frosta- fold 24. Hann og eiginkona hans, Aðalbjörg Magnús- dóttir, munu taka á móti gestum sunnudaginn 25. apr- íl, milh kl. 15-18 í Félagsmið- stöð aldraðra, Hraunbæ 105. a HHM n pfÁRA afmæli. í dag, I Olaugardaginn 24. apr- fl, verður sjötíu og fimm ára Jóhannes Jóhannesson, Sandholti 19, Ólafsvík. Eig- inkona hans er Þuríður Kri- stjánsdóttir. Þau eru að heiman á afmælisdaginn en taka á móti gestum síðar. A /AÁRA afmæli. í dag, ^lv/laugardaginn 24. apr- fl, verður fertugur Vilhjálm- ur Jón Guðjónsson, stoð- tækjasmiður, Grettisgötu 6, Reykjavík. Hann mun halda upp á afmæli sitt sama dag með vinum og vandamönn- um með þvi að fara með þá í óvissuferð. Lagt verður af stað frá umferðarmiðstöð BSÍ kl. 21 og verður fólki skilað aftur á sama stað milli klukkan eitt og tvö. Með morgunkaffinu Þetta er nú mitt álit, en fyrst ú ert hér geturðu náttúrulega líka spurt lækninn. HEFURÐU verið hjá okk- ur í 40 ár? þá ætlum við að gefa þér áietrað gullúr. Hvað heitirðu annars? HOGNI HREKKVISI // UhrcL^u þfg « ba&i/es&tnont' — þaS er krydol L -f/öski/nu/n /aaa$. “ STJ ÖRTVUSPA cftir Franees Drake NAUTIÐ Afmælisbarn dagsins: Þú ert tilfinninganæmur og vilt að allt sé íjafnvægi í kringum þig. Þú ert fljótur að setja þig inn í mál og finna kjarna þeirra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Sumarkoman er þér sérstak- lega kær núna þar sem vetur- inn hefur reynst þér langur og erfiður. En nú kemur betri tíð með blóm í haga. Naut (20. apríl - 20. maí) Varastu að lenda í árekstrum við aðra því þeir gera ekkert annað en að taka frá þér tíma og orku. Einbeittu þér að því sem þú átt að gera. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt þú hafir margt til mál- anna að leggja verður þú að varast tal á annarra kostnað. Það þjónai- engum tilgangi að skreyta ræðu sína með skrýtlum um viðstadda. Krabbi _ (21. júní - 22. júlí) {-,tflfe Það er svo sem nóg að láta sig dreyma um ríkmannlegt umhverfi ef þú hefur í huga að maður verður af aurum api. Ræktaðu tilfinningar þínar, þar er þitt ríkidæmi Ljón (23. júlí - 22. ágúst) (W Þú hefur fyllstu ástæðu til þess að vera ánægður með framlag þitt ef þú bara var- ast að láta ofmetnað ná tök- um á þér. Gættu þess hvar þú gengur. Meyia (23. ágúst - 22. september)<D(L Erfið verkefni krefjast allrar þinnar fæmi svo þú hefur ekkert aflögu fyrir aðra. Þetta er í lagi ef þú gefur þeim svo tíma þegar betur stendur á hjá þér. (23. sept. - 22. október) m Félagar þínir hafa sýnt þér það traust að velja þig til for- ystu í félagsskap ykkar. Vertu htillátur og reyndu að verða við væntingum þeirra eins og þú frekast getur. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Samkeppni er sjálfsögð en þú verður að varast öll belli- brögð í hita leiksins. Það er betra að láta aðeins undan síga og hafa hreinan skjöld. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ÍtSf Þú kemst áreiðanlega lengra ef þú velur leiðina vandlega frekar en að stika hana beint af augum því oft er betri krókur en kelda. Hugsaðu því vel þitt ráð. Steingeit (22. des. -19. janúar) Láttu ekki ímyndunaraflið hlaupa með þig í gönur því þótt þér finnist sumar lausnir þínar frábærar þui'fa þær líka að vera framkvæmanlegar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSn! Þú hefur haidið þér of mikið til hlés að undanfornu og þarft þvi að finna einhverja skemmtan sem þú getur not- ið með þínum nánustu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér er full nauðsyn á því að læra að segja nei því það fer illa með þig að hlaupa út og suður í erindum sem aðrir geta og eiga að sinna sjálfir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ( Pýskar dragtir ^ Gott verð , Ttskuskemman ^______Bankastræti 14, sími 561 4118_ Stærðir: 28-35 Litir: Blátt og hvítt ,.. J v ‘ , . BARNASKÓR í LJRVALI PÓSTSENDUM oppskórinn Við Ingólfstorg, sími 552 1212 Kankvísi, kompudagar og kynjaverur í Kolaportinu Að koma á Kompudaga Kolaportinu er alveg sérstök upplifun. l kompudögum er mikið líf í tuskunum og aldrei fleiri seljendur en þá. Kompudótið og antikið flæðir um allar götur og stemmningin er góð. BT TRESTYTTUR SKURÐGOÐ HUÓÐFÆRI HÚSGÖGN GALDRAHJÁLMAR GALDRAGRÍMUR og margt fleira Um helgina byrjar sala á einstakri vöru frá Kongó, Zimbawe, Namibíu, Suður Afríku og fleiri löndum. Um er að ræða aldagamalt antik og handútskorna vöru. Sumt er keypt beint af galdramönnum, hluti kemur frá heimilum og annað hjá afrískum handskurðarmönnum. í1 * >- w é Kartöflur Síld Kjöt Lax ^, Fiskur «^FIatkökur Sœlgœti Ostar m Kökur^™^ Hangikjöt Hákarl Harðfiskur Síld Sœlgœti ^ Egg Silungur Rœkja íffiz; Hörpuskel Saltfiskur i S LA N D S B A N KI EIIF ^ KOIAPORTIÐ MARKAÐSTORG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.