Morgunblaðið - 24.04.1999, Qupperneq 85

Morgunblaðið - 24.04.1999, Qupperneq 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 85* FÓLK í FRÉTTUM Lágmenningarborgin Reykjavík árið 1999 Morgunblaðið/Kristinn KEDDI í Hljómalind stendur fyrir Lágmenningarhátíð í Reykjavík. Lágmenning er líka menning HLJÓMALIND stendur fyi'ir röð tónleika sem nefnist „Lágmenning- arborgin Reykjavík árið 1999“ og munu bæði erlendir og innlendir tónlistarmenn koma þar fram. Tónleikar í bflageymslu „Þetta er tónleikaröð þar sem lágmenningarbönd, boðberar neð- anjarðarmenningar, fá að njóta sín,“ segir Kristinn Sæmundsson h. l'á Hljómalind. „Reykjavík er há- menningarborg Evrópu á næsta ári og þessi hátíð er haldin til að minna á að lágmenningin er líka menning. Þær hljómsveitir sem koma hingað eru meðal þeirra tíu bestu úr óháða rokkgeiranum í heiminum." Hann segir að íyrstu tónleikarnir verði á þriðjudaginn þar sem sveit- irnar Fugazi og Mínus spili í bfla- geymslunni í Utvarpshúsinu í Ef- staleiti sem sé alveg glæsilegt hús- næði fyrir svona rokktónleika. i. Pugazi er kennt um að hafa búið til svokallað „strait edge“ sem er í gangi í dag,“ segir hann. „Arið 1988 bjuggu þeir til lag sem þótti hafa þann boðskap að fólk græddi lítið á því að vera á eiturlyfj- urn heldur ætti að lifa heilbrigðu lífi. Enginn í hljómsveitinni drekkur eða reykir og þeir borða bara grænmeti, í mesta lagi fisk. Síðan þá hefur þeim verið eignuð þessi „strait edge“- bylgja sem sveitir eins og Mínus, Corn, Death tones og fleiri byggja á. Þeir í Fugazi vilja þó ekkert kannast við það að vera að klína sínum boð- skap upp á fólk, heldur vilja aðeins rokka en standa utan við bransann. Þeir hafa t.d. aldrei gert myndbönd, aldrei veitt MTV-viðtöl og gefa allt sitt efni út sjólfir. Það er því létt stjómleysi í gangi en ekkert klisju- kennt. Þeir hefðu á sínum tíma orðið eins og Nirvana ef þeir hefðu nennt því, en þeir voru of skynsamir til að fara þá leið,“ segir Kiddi og hlær. Rosalegur rokkari „Síðan má nefna kónginn John Spencer Blues Explotion en hann er liggur við áskrifandi af Hró- arskelduhátíðinni því hann rokkar svo rosalega," segir Kiddi að lokum sem hefur mikið að gera þessa dag- ana við undirbúning tónleikanna. Miðaverði er stillt í hóf, að sögn Kidda, og kostar 1.000 krónur inn á tónleika. Aðdáendur óháðrar rokktónlistar ættu því að gleðjast næstu vikurnar þvi Lágmenningar- hátíðin stendur fram á mitt sumar. Dagskrá Lágmenningar- hátfðar ‘99: 27. aprfl - Fugazi og Mínus í bílageymslu Utvarpshússins. 20. maí - Wise Guys og Les Rythmes Digitales á Hótel Is- landi. 21. maí - Wise Guys og L.R.D. i Sjallanum á Akureyri. 22. maí - Wise Guys og L.R.D. í Reykjavík. 29. maí - John Spencer í Ut- varpshúsinu. 8. júní - Shellac og Bisund á Gauki á Stöng. Lok júní - (dags. augl. síðar) Pavement í Utvarpshúsinu. 28. júní - Unwound á Gauki á Stöng. ísland í erlendum tímaritum Skyldi eng- an undra ^ SÆNSKA fyrirtækið sem fi'amleiðir Absolut vodka tekur Island fyrir í sinni nýjustu aug- lýsingaherferð. Fyrir tólf árum fór fyrirtækið af stað með röð auglýsinga þar sem ein borg eða svaeði er tekið fyrir hverju sinni °g helsta einkenni þess notað til kynningar. Nú þegar hafa marg- ar norrænar borgir venð teknar fyrir en þegar kom að fslandi var ákveðið að landið í heiid skyldi augjýst og varð Jöklulsárlón við Breiðamerkurjökul fyrir valinu sem einkennandi fyrir landið og skai engan undra. Auglýsingin birtist 1. aprfl I tímariti SAS flug- félagsins Scanorama er kemur út mánaðarlega og sjá því um 1,3 milljónir farþega flugfélagsins hana. í því blaði er auglýsingin heil opna þar sem Jökulsárlónið er á annarri síðunni en á hinni er kynning á fimm veitingahúsum og börum í Reykjavík. Ljósmynd- ÍSJAKAR á Jökulsárlóni. Ef grannt er skoðað líkist sá fremsti óneitanlega vörunni sem er verið að auglýsa. ir á þeirri síðu tók Spessi og text- ann samdi Einar Örn Benedikts- son. Valdir voru staðir sem eru í hópi viðskiptavina Karls K. Karlssonar Ltd, umboðsaðila Absolut vodka á fslandi. Auk þess er stutt kynning á landi og þjóð sem er hnitmiðuð og gríp- andi. Auglýsingin með Jökulsár- lóni mun birtast í tímaritum og víðar á næstu mánuðum, beggja vegna Atlantshafsins. Haþrýstidælur: 140 til 400 Dæmi: 140 bör, sólarhringsleiga verð: 3.852, 6V^U°u\. 0 Srunnvið, verð áöur- ’srvörn: 5 Itr 2-332,- Sandvik Áltrappa Verö áður: Virkir dagar Laugard. Sunnud. Virkirdagar Laugard. Breiddin-Verslun 8-18 10-16 Hafnarfjörður 8-18 9-13 Sími: 515 4001 Breiddin-Timbursala Sfmi: 515 4030 (Lokaó 12-13) 8-18 10-14 BYKÖ Sími: 555 4411 Sudurnes Sími: 421 7000 8-18 9-13 Breiddin-Hólf & Gólf 8-18 10-16 Akureyrl 8-18 10-14 Sfmi: 515 4030 Sfmi: 461 2780 Hringbraut Sími: 562 9400 8-18 10-16 11-15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.