Morgunblaðið - 24.04.1999, Síða 88

Morgunblaðið - 24.04.1999, Síða 88
*88 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Með Óskarsverðlaunaleikaranum, Nicolas Cage (Face/Off, The Rock), frá leikstjóra A Time To Kill og Falling Down, frá handritshöfundi Seven. >ýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.20. b.í. 16. sœjdigtai. iijt ötrúlcgt R'ÍRÍN WII.I IAMsmv PATCH ADAMI Sýnd kl. 6.S0,9 og 11.15. ★ ★★ Mbl \\\ ll \N m MORE MR.NICE GUY. Sýnd kl. 2.45 og 4.50. Sýnd kl. 3, 7 og 11. m Sýnd kl. 2.50, 4.50 og 6.55. stdk^taí. p Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. b.l i6.siiDiGnAL Budti þig untlir að haltla nied vonda gæjanum! Svona hefur þu aldrei séð Mel Gibson aður. F Sakamálamynd með húmor ★ ★★ OHT Rás2 TOPPAFÞREYING ★ ★★ Al Mbl ★ ★★ ÁSDV “i ★ ★ ★ MELGIBSDW PAYBACK www.samfilm.is Háskólabíó sýnir nú Idioterne, dogma-mynd Lars Von Tríers. í helstu hlutverkum eru Bodil Jorgensen, Jens Albinus og Annalouise Hassing. Hálfvitar eða ekki Frumsýning IDIOTERNE fjallar um hóp ungs fólks, sem á það sameigin- lega áhugamál að láta aðra halda að það sé hálfvdtar. Þau halda til í húsi og eyða tón- stundum sínum í að æfa sig í að láta eins og vitleysingar og kanna á allan mögulegan hátt áður óþekkt tækifæri sem fávitahátturinn veitir til að ganga á hólm við samfélagið. Svo hitta þau Karen fyrir tilvilj- un; hún er ólík hinum en óvart dregst hún inn í leikinn þeirra. Það rennur smám saman upp fyrir henni hvað þau eru að gera og fyrst er hún reið og hneyksluð en smám saman fer hún að taka þátt í þessu með hinum af því að í hópn- um fær hún viðurkenningu, sem hún sækist eftir. Axel er einn hinna og smám saman fer fjölskyldulífíð og vinnan að verða honum erfíðari og erfiðari því að idjótarnir ryðjast yfir mörk- in og inn í hversdaginn. Honum Ifinnst þetta ekki skemmtilegt leng- ur. Fleiri hverfa úr hópnum en flestir verða eftir og ákveðnari en nokkru sinni að halda áfram leikn- um og gefa öfgakenndum tilfinn- ingunum eins og árásargirni, for- vitni og stjórnlausri, eigingjamri og frumstæðri kynhvöt lausan tauminn. Svo kemur að því að einn úr hópnum, Stoffer, stingur upp á því að þau gangist undir próf, heima, fyrir framan ættingja og vini. Karen er síðust til að taka prófið. Hún kemur úr öðru vísi bakgrunni en hin. „I kvikmyndum er það þorps- hálfvitinn, sem hefur rétt fyrir sér, en maðurinn, sem telur sig vita, veit ekki neitt. En hvað gerist ef hálfvitinn er ekki raunverulegur hálíviti? Verður hann þá maðurinn sem veit að hann veit ekki neitt eða hálfvitinn sem veit meira; eða hálf- vitinn sem veit minna eða maður- inn sem veit sem veit meira. Senni- ega á ekkert af þessu við. En ég hef gaman af því að ímynda mér það,“ segir Lars von Trier, leik- stjóri, söguhöfundur og mynda- tökumaður Idioterne og höfundur ógleymanlegra mynda á borð við Brimbrot, Frumþættir glæps, Nbcturae, Europa, Ríkið og fleiri. Idioterne er dogma-mynd. Það þýðir að hún er gerð samkvæmt reglum, sem hópur leikstjóra setti sér sameiginlega í Kaupmannahöfn vorið 1995 til þess að vinna gegn gerilsneyddri og oftæknivæddri yf- irborðsmennsku í kvikmyndagerð. Það sem greinir dogma-myndir frá öðrum er að allar tökur fara fram á vettvangi, ekki í stúdíói. Hljóðupptökur fara fram um leið og tónlist má ekki nota nema hún sé flutt um leið og atriðið er tekið. Ekki má nota myndavélar sem standa á þrífæti eða í krana eða slíku. Tökumaður verður að halda á vélinni. Tökur verða að fara fram þar sem sagan gerist, þ.e. í Kína ef myndin á að gerast í Kína. Myndin verður að vera í lit. Ef lýsing er ekki nægileg í umhvei'finu má ekki nota annað ljós en einn kastara, sem festur er á myndavélina. Filt- erar og aukalinsur eru bannvara. Morð, vopnaburður og yfirborðs- kenndur hasar er líka bannaður í dogma-myndum. Myndimar eiga að gerast hér og nú en ekki í fortíð eða framtíð. Ekki má gera myndir í anda tiltekins skóla (genre) og að- eins má taka á 35 mm filmu. „Ég sver sem leikstjóri að forð- ast persónulegan smekk. Ég er ekki lengur listamaður. Ég er ekki að búa til „verk“; augnablikið er mikilvægara en heildin," segir m.a. í skírlífiseiði Lars von Triers, Thomasar Vinterbergs og annarra dogma-kvikmyndagerðarmanna. Stutt 25 fyrir- tæki kærð FJÖLSKYLDUR þriggja nemenda sem voru myrtir af liinum 14 ára Michael Car- neal í Heath framhaldsskól- anum 1. desember 1997 lögðu fram kæru á mánu- daginn þar sem forsvars- menn kvikmyndarinnar Körfuboltadagbækurnar með leikaranum Leonardo DiCaprio í aðalhlut verki og tölvuleikja eru gerðir ábyrgðir fyrir harmleiknum. I kærunni er krafist 130 niilljóna dala í skaðabætur af 25 fyi-ii-tækjuin sem tengj- ast skemmtanabransanuin, eða Netinu. f harmleiknum í Heath framhaldsskólanum létust Jessica James, Kayce Steger og Nicole Hadley og fimm aðrir nemendur særðust. Haldið er fram í kærunni að Michael Carneal, sem viður- kenndi sekt sína en bar við geðrænum vandamáluin, lia.fi stöðugt verið í tölvu- leikjuni sem hafa ofbeldi að viðfangsefni, leikjum eins og Doom, Quake og Moital Kombat. Einnig hafi Carneal leitaði uppi kynlífssíður á Netinu þar sem kynlíf er tengt ofbekli. I kærunni seg- ir að „tölvuleikirnir þjálfuðu Carneal í að miða og skjóta og gerðu hann þar með hæf- an hugsanlegan morðingja án þess að hann fengi nokkr- ar upplýsingar um ábyrgð þá sem fylgir því að bera skot.vopn“. Þegar vitnað er í áhrif nefndrar kvikinyndar á Carneal er bent á senu þar sem aðalpersónan, leikin af DiCaprio, skýtur kennara og fjölda ncmenda. Carneal var í október síð- astliðnum dæmdur í lífstíð- arfangelsi og engan niögu- leika á skilorði fyrstu 25 ár dómsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.