Morgunblaðið - 24.04.1999, Page 91

Morgunblaðið - 24.04.1999, Page 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 91' VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é * * é é é 4 S}< é ■ sjs é é & * * ífc # Alskýjað Rigning y Slydda ý Slydduél Snjókoma \ / Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitasti J Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjðður 4 4 er 2 vindstig. é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan gola og sums staðar kaldi. Súld eða dálítil rigning af og til austanlands og með suðurströndinni, en skýjað með köflum annars staðar. Hiti á bilinu 1 til 10 stig, mildast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður austan gola eða kaldi og víða dálítil rigning á sunnudag, en á mánudag verður hæg norðlæg átt og bjart veður sunnan- og vestanlands. Á þriðjudag, suðaustlæg átt með rigningu sunnan- og vestanlands, en léttskýjað norðaustan- og austanlands. Fremur milt í veðri. Á miðvikudag, norðvestan gola eða kaldi og dálítil rigning eða slydda norðanlands, en víða léttskýjað sunnanlands. Yfirlit: Samskilin fyrir suðaustan land hreyfast til norðurs að landinu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæói þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Reykjavik 7 hálfskýjað Amsterdam 15 skýjað Bolungarvik 4 léttskýjað Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 4 hálfskýjað Hamborg 16 þrumuveður Egilsstaóir 1 vantar Frankfurt 16 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 léttskýjað Vín 15 skýjað Jan Mayen 1 skýjað Algarve 19 skýjað Nuuk -3 sandbylur Malaga 25 hálfskýjað Narssarssuaq 7 hálfskýjað Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 6 þoka Barcelona 18 hálfskýjað Bergen 11 alskýjað Mallorca 21 léttskýjað Ósló 11 alskýjað Róm 17 skýjað Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Feneyjar 17 þokumóða Stokkhólmur - vantar Winnipeg -3 heiðskírt Helsinki 10 skviað Montreal 2 heiðskírt Dublin 11 skýjað Halifax 8 úrkoma í grennd Glasgow 12 skýjað New York 11 þokumóða London 11 rigning á síð. klst. Chicago 6 alskýjað Paris 12 skýjað Orlando 21 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 24. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.24 3,2 8.02 1,2 14.20 3,0 20.29 1,3 5.26 13.26 21.18 21.26 ÍSAFJÖRÐUR 3.23 1,7 10.15 0,5 16.36 1,4 22.31 0,6 5.19 13.31 21.45 21.31 SIGLUFJÖRÐUR 5.32 1,1 12.13 0,3 18.56 1,0 5.00 13.12 21.27 21.12 DJÚPIVOGUR 4.46 0,7 11.01 1,4 17.06 0,6 23.50 1,7 4.54 12.55 20.58 20.54 Siávarhæö miðast viö meöaistórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fttgtgtmfflaMft Krossgátan LÁRÉTT: 1 sjávarbotn, 8 sálir, 9 lifrarpylsa, 10 rödd, 11 aumar, 13 vesælum, 15 beinpípu, 18 ekki fram- kvæmt, 21 hreinn, 22 þrífa, 23 hindra, 24 gera gramt. í geði. LÓÐRÉTT: 2 tímabil, 3 peningar, 4 knött, 5 lágfótum, 6 fíkniefni, 7 stirð af elli, 12 nöldur, 14 ótta, 15 stilla, 16 frá Grikklandi, 17 deilur, 18 hugaða, 19 baunin, 20 spilið. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hjálm, 4 frómt, 7 púlar, 8 ósætt, 9 arð, 11 nagg, 13 hala, 14 eigra, 15 gert, 17 lest, 20 hrá, 22 felur, 23 gætin, 24 raust, 25 terta. Lóðrctt: 1 hæpin, 2 áflog, 3 mæra, 4 fróð, 5 ógæfa, 6 tötra, 10 ragar, 12 get, 13 hal, 15 gæfar, 16 rollu, 18 eit- ur, 19 tanna, 20 hrút, 21 ágæt. í dag er laugardagurinn 24. apríl, 114. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Því að Drottinn, Hinn hæsti, er ógurlegur, vold- ugur konungur yfír gjörvallri jörðinni. (Sálmamir 47,3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Snorri Sturluson og Hansiwall fóru í gær. Kyndill kom í gær. Vædderen og Ásbjörn koma í dag. Otto N. Þorláksson fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Marmid Eagle, Bothnia Carrier og Kleifarberg fara í dag. Haraldur fór í gær. Hamrasvanur kom í gær. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borg- ara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Islenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Mannamót Félag eldri borgara Hafnarfírði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Laugardagsganga frá Hraunseli kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Af- hending verðlauna fyrir haustmót árið 1998 og meistaramót 1999 í skák fer fram þriðjud. 27. apríl kl. 13. Skák- menn fjölmennið. Eftir verðlaunaafhendinguna verður teflt. Bók- menntakynning þriðjud. 27. apríl kl. 14. Dagur B. Eggertsson les úr ævisögu Steingríms Hermannssonar og Gylfí Gröndal les úr ævisögu Þorvaldar Guð- mundssonar. Allir vel- komnir. Bólstaðarhlíð 43. Þriðjud. 27. apríl kl. 13 verður fainð út á Garð- skaga og til Sandgerðis. Sr. Bjöm Sveinn Bjömsson tekur á móti okkur í Útskálakirkju. Eftirmiðdagskaffí drakkið í Garðvangi, eftir kaffi verður farið í Hvalsneskirkju, kirkju Hallgríms Péturssonar. Allir velkomnir. Upplýs- ingar og skráning í síma 568 5052 fyrir kl. 12 26. apríl. Gerðuberg, félagsstarf. Vikuna 26. apríl til og með 30. apríl verður menningarvika í félags- starfi Gerðubergs. Mánudagur 26. apríl: Dagskrá á vegum heyrnarlausra kl. 14. Þriðjudagur 27. apríl: Að missa sjón á efri ár- um, fjölbreytt dagskrá frá kl. 14-16. Miðviku- dagur 28. apríl: Frá kl. 13-15 Dagskrá á vegum FAAS, umsjón Guðrún Þórsdóttir. Frá kl. 16 dagskrá frá miðstöð ný- búa, umsjón Kristín Njálsdóttir. Fimmtu- dagur 29. apríl: Kl. 13.30: Dagskrá um ævi og störf Halldóru Bjarnadóttur sem var skólastjóri og gaf út blaðið Hlín. Kl. 17 tón- leikar í Seltjarnarnes- kirkju, Gerðubergskór- inn, stjóm. Kári Frið- riksson, Söngvinir Kópavogi, stjórn. Sig- urður Bragason, kór FEB Reykjavík, stjórn. Kristín Pétursdóttir. Föstudaginn 30. aprfl: Ferð austur í Vík í Mýr- dal. Dagskrá í félags- heimilinu Leikskálum þar mun koma fram Gerðubergskórinn, danshópur, Vinabandið, félagar úr Tónhorninu, Gleðigjafar - kór frá Höfn í Hornafirði, stjórn. Guðlaug Hest- nes. Hæðargarður 31. Sýn- ing á grænlenskum munum og myndum í Skotinu, sýningarað- stöðu í Hæðargarði 31, stendur út apríl. Opið frá kl. 9-16.30 virka daga. Hana-nú Kópavogi. Smellurinn: Aríðandi fundur vegna hugsan- legrar leikferðar í Gjá- bakka í dag. Sýnd verð- ur myndbandsupptaka af sýningunni í Salnum. Árnesingafélagið í Reykjavfk. Munið messu og kirkjukaffið í Háteigskirkju á morg- un, sunnudaginn 25. apríl, kl. 14. Allir vel- komnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Kvenfélag Háteigs- sóknar. Hin árlega kökusala Kvenfélags Háteigssóknar verður haldin sunnud. 2. maí í safnaðarheimili Há- teigskirkju kl. 15. Tekið verður á móti kökum á milli kl. 12 og 14 sama dag. Vorferðalag kven- félagsins er 4. maí kl. 18.30 frá safnaðarheim- ili Háteigskirkju. Ferð- inni er heitið til Akra- ness. Vinsamlegast tfl- kynnið þátttöku í síð- asta lagi 29. apríl í síma 553 6697 eða 553 7768. Gestir velkomnir. Kór kvenfélags Bú- staðasóknar og Kór fé- lagsstarfs aldraðra í Reykjavík verða með söngskemmtun í Bú- staðakirkju laugai-d. 24. apríl kl. 15. Stjómandi Sigurbjörg Petra Hólm- grímsdóttir, undirleik- ari Arnhildur Valgarðs- dóttir. Veitingar inni- faldar í aðgangseyri. Allir velkomnir. MORGUNIILAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Frábært úrval af Mahogany og Tekkhúsgögnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.