Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sterk viðbrögð við afmæhstilboði símafyrirtækisins Tals f gær Á milli 700 og 800 keyptu síma LÖNG biðröð myndaðist vil verslun Tals í Kringlunni í gærmorgiin. Morgunblaðið/Ásdís STERK viðbrögð voru við af- mælistilboði símafyrii'tækisins Tais í gær, en þar voru farsímar boðnir á eina krónu í tilefni af eins árs afmæli fyrirtækisins. Þórólfur Arnason, framkvæmda- stjóri Tals, segir að 100 manns hafi beðið við höfuðstöðvar fyrir- tækisins klukkan 9 í gærmorgun og svipaða sögu megi segja af öðrum sölustöðum. „Þeir sem komu snemma fengu síma á þessu tilboði, alls 250 sím- ar frá Panasonic sem fóru þannig, og síðan fóru um 100 símar frá Motorolo á sama verði í svo köll- uðu Talfrelsi. Á milli klukkan 11 og 11.30 voru birgðir á þrotum, en þeir sem komu síðar gengu sáttir á braut því við gátum bent þeim á önnur tilboð sem nú era í gangi og til viðbótar bættum við nokkrum mínútum inn á síma- reikning þess. Alls eru nýir áskrifendur því á milli 700 og 800 talsins og þegar haft er í huga að FJÓRUM starfsmönnum garð- yrkjustjóra Reykjavíkurborgar var sagt upp störfum fyrir síðustu helgi. Uppsagnimar hafa valdið hörðum viðbrögðum hjá stéttarfé- lagi mannanna fjögurra, Eflingu, en mennirnir fjórir eru allir fatlað- ir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að unnið verði að því að finna félagslega úrlausn á máli mannanna. Sigurður Bessason, starfsmaður Eflingar, kveðst hafa rætt við starfsmannastjóra borgarinnar á föstudaginn, um leið og hann hafi fengið vitneskju um málið. „Við eig- um bágt með að skilja ástæður þessara uppsagna. Sérstaklega í byrjun háannatímans þegar verið er að ráða inn fjöldann allan af skóla- fólki til starfa,“ segir Sigurðar. Sigurður segir Eflingu munu leit- ast við að finna lausn á málinu í samvinnu við borgaryfirvöld. Hann bendir á að það sé hverjum einstak- lingi þungbært að vera sagt upp störfum. „Hún er svo sem ekki að bresta á, uppsögnin sjálf, þeir hafa við höfum 16.000 fyrir, telst það dágott dagsverk," segir Þórólfur. Fyrirtækið bauð notendum sín- um einnig að nota Tal í Tal þeim að kostnaðarlausu í gær, en hefð- bundinn kostnaður nemur 10 krónum á mínútu. Þórólfur segir að fyrir hádegi hafi umferð um allir þriggja mánaða uppsagnar- frest auk orlofs, þessir menn. Við munum væntanlega óska eftir fundi með Reykjavíkurborg í framhald- inu.“ Ástæður uppsagnanna breytt vinnubrögð Pétur Kr. Pétursson, starfs- mannastjóri borgarinnar, segir að uppsagnirnar séu ekki til komnar vegna sparnaðar eða af peningaleg- um ástæðum. „Helstu ástæðurnar eru þær, að á undanförnum áratug- um, hafa störf og vinnubrögð breyst mjög mikið. Ymis störf sem unnin voru áður með höndum, af mörgum mönnum, eru unnin af vélum í dag. Þannig að slíkum verkefnum hefur fækkað allverulega. Sem dæmi um þetta má nefna götusópun." Pétur segir að á undanförnum misserum hafi verið reynt að fækka starfsmönnum með því að ráða ekki í þær stöður sem losnuðu. En í til- felli mannanna hafi ekki lengur ver- ið til næg verkefni, að mati stjóm- enda. kerfíð verið þreföld miðað við það sem venja er og eftir hádegi hafi umferðin verið fjórfóld þegar mest var. „Þessu til viðbótar má benda á að upp úr hádegi höfðum við svarað um 2.000 simtölum og ég á von á að þau nái 3.000 símtölum í En hvað þá með skólafólk og ung- linga sem ráðnir eru í sumarstörf? „Um er að ræða sérstök sumarstörf sem ekki eru unnin allt árið um kring. Umræddir starfsmenn hætta heldur ekki fyrr en haustar." Aðra gilda ástæðu fyrir uppsögn- unum, auk þverrandi verkefna, seg- ir Pétur þá að vinnustaðir borgar- innar eigi örðugt með að sinna fótl- uðu fólki í vinnu þar sem sérþjálfað- ir leiðbeinendur séu ekki fyrir hendi. Pétur segir að kannaðir hafí verið möguleikar á því að færa mennina til í störfum, milli deilda eða vinnu- staða. „En þar sem við erum með fjölmarga starfsmenn sem svipað er ástatt um hefði tilfærsla bara kost- að árekstra,“ segir Pétur. Pétur sagði að sér fyndist eðlilegt að mönnum brygði í brún við fréttir af slíkum uppsögnum en aftók með öllu að uppsagnimar boðuðu nýja stefnu borgarinnar í starfsmanna- haldi. „Eg vil taka skýrt fram að þetta er ekki ákvörðun borgaryfir- valda og þetta er engin stefnumörk- lok dagsins. Fyrra met okkar var 1.400 símtöl og yfirleitt fáum við 9.000 símtöl á viku, þannig að á einum degi erum við taka inn þriðjungi þeirrar tölu. Fólkið okk- ar í þjónustuverinu er auðvitað úrvinda en hefur gaman að þess- um hasar,“ segir hann. un. Akvörðunina taka yfirmenn hér í Skúlatúni. Þetta er ekki gert til að skapa ugg eða ótta hjá öðrum starfsmönnum." Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri tók í sama streng og starfsmannastjóri; að ekki væri um stefnumörkun að ræða af hálfu borgarinnar. Hún benti á sjálfstæði borgarstofnana og -fyrirtækja í ákvarðanatöku um sín mál. „Eftir að hafa kynnt mér málið í dag sýn- ist mér að það hafi verið að draga að þessu lengi hjá Garðyrkjunni. Vinnutilhögun og vinnuumhverfi hefur einfaldlega breyst. Það er hins vegar ekki sama hvernig að slíkum uppsögnum er staðið. Það þarf að finna félagsleg úrræði fyrir fólk á vinnumarkaðn- um sem á við fótlun að stríða," sagði borgarstjóri. Uppsagnarfrestur fjórmenninganna verður að sögn borgarstjóra notaður til að finna hentuga lausn á málinu. „Við mun- um skoða hvort við getum fundið fyrir þá úrræði af félagslegum toga, sem henta." Krafa um að ráð- herra víki sæti VALDIMAR Jóhannesson hefur óskað eftir að fá gjaf- sókn til málaferla gegn sjáv- arútvegsráðherra vegna kvótamálsins. Valdimar vísai' meðal ann- ars til þess að málið hafi veru- lega almenna þýðingu og því sé í'étt að kostnaður hans af málinu sé greiddur af al- mannafé. Jafnframt krefst hann þess að Þorsteinn Pálsson dóms- málaráðherra hafi ekki af- skipti af gjafsóknarbeiðninni þar sem það sé á hans valdi hvort gjafsókn verði synjað, en Þorsteinn gegnir einnig starfi sjávarútvegsráðherra og er því varnai'aðih málsins. 100. þiísundasti not- andinn verðlaunaður Fékk síma og 100 þús- und króna inneign FARSÍMAN OTENDUR, í við- skiptum hjá Landssímanum, eru nú komnir yfír eitt hundrað þús- und. Af því tilefni ákvað fyi-irtækið að verðlauna hundraðþúsundasta viðskiptavininn í farsímakerfunum. Sú sem verðlaunin hlaut heitir Agnes Jónsdóttir og býr í Vest- mannaeyjum. Henni var í gær af- hentur fullkominn Ericsson T-18 GSM-sími að gjöf auk 100 þúsund króna inneignar á GSM-reikningi sem gildir næsta ár. Fram kemur í fréttatilkynning- unni að GSM-viðskiptavinir Lands- símans em orðnir um 77 þúsund talsins. Þá eru viðskiptavinir í NMT-kei-finu, sem nær nú að mestu leyti um land allt, rúmlega 26 þúsund. Haldið verður áfram við upp- byggingu dreifikerfis farsímaþjón- ustunnar, bæði á höfuðborgar- svæðinu og landsbyggðinni. Frá áramótum hefur kerfið í borginni verið eflt og þrjá nýjar GSM-stöðv- ar hafa verið settar upp á lands- byggðinni. í sumar verða GSM- og NMT-kerfm þétt enn frekar um land allt. Efling mótmælir uppsögnum fjögurra fatlaðra starfsmanna Reykjavíkurborgar Borgin hyggst leita félagslegra úrlausna Grænlandsleiðangur að hefjast Morgunblaðið/Golli ÍSLENDINGAR gera fyrstir manna tilraun til að aka þvert yfir Grænlands- jökul í leiðangri sem hefst 16. maí næstkomandi frá Nuuk. Áætlað er að ferðin taki þrjár vikur. Að leið- angrinum standa Toyota/ Arctic Trucks, Addis ásamt KNI, sem er eitt stærsta verslunarfyrir- tæki Grænlands. íslensku leiðangursmennirnir á myndinni að ofan, sem tekin var þegar gengið var frá bílum og farangri í skip, eru Amgrímur Her- mannsson, Ingimundur Þór Þorsteinsson, Freyr Jónsson og Astvaldur Guðmundsson. Erlendir þáttakendur ei'u fimm talsins, allir danskir. Morgunblaðið/Kristinn GUÐMUNDUR Björnsson, forstjóri Landssímans, afliendir Agnesi verðlaunin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.