Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarsjóöur Suðurlands auglýsir eftir starfsmanni til að gegna stöðu fram- kvæmdastjóra. Um viðamikið starf er að ræða sem krefst mikils frumkvæðis og færni í mann- legum samskiptum. Starfið er gefandi og veitir mikla innsýn í atvinnulíf á Suðurlandi. Helstu verkefni framkvæmdastjóra eru: — Að móta, í samráði við stjórn, stefnu sjóðs- ins í atvinnu- og byggðamálum á Suður- landi. — Að taka þátt í þróunarverkefnum á vegum sjóðsins með þátttöku innlendra og erlendra aðila á sviði skipulags- og byggðamála. — Að móta og endurnýja þá vinnuferla sem sjóðurinn vinnur eftir m.a. við verkefnamat og arðsemis- og áhættumat þeirra verkefna sem sjóðurinn bindur í fjármagn. — Að vera leiðtogi þess ráðgjafahóps sem vinnur innan vébanda sjóðsins. — Að annast fjárvörslu og fjárstýringar á þeim fjármunum sem sjóðurinn hefur umleikis. Leitað er að starfsmanni sem hefur góða menntun í rekstrarfræðum, er skipulagður í vinnubrögðum, ertilbúinn að leggja á sig mikla vinnu, hefur góða samskiptahæfileika og á auðvelt með að tjá sig í ræðu og riti. Starfsreynsla er nauðsynleg og framhalds- menntun frá erlendum háskóla er æskileg. Umsóknum ber að skila til Atvinnuþróun- arsjóðs Suðurlands, Austurvegi 56, 800 Sel- fossi fyrir 22. maí nk. Nánari upplýsingar veitir formaður sjóðsins, Sigurður Þór Sigurðsson í síma 482 1678 og framkvæmdastjóri sjóðsins, Óli Rúnar Ástþórs- son í síma 482 2419. Jafnframt er áhugasöm- um aðilum bent á heimasíðu sjóðsins www.south.is/atrs til frekari upplýsinga. Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands var stofnaður 1980. Sjóðurinn er i eigu sveitarfélaga á Suðurlandi. Um liðin áramót var eigið fé sjóðsins liðlega 200 m. kr. Starfsmenn sjóðsins eru þrir. Hlutverk sjóðsins er að styðja við verkefni sem leiða til eflingar atvinnulífs á Suðurlandi. Til að rækja hlutverk sitt veitir sjóðurinn ráðgjöf, fjárhagslega styrki, áhættu- fé og lán til áhugaverðra verkefna. Jafnframt hefur sjóðurinn frum- kvæði að því að skilgreina og leita að nýjum atvinnutækifærum. Sjóðurinn leggur áherslu á hraða, gæði og vönduð vinnubrögð við úr- lausn verkefna. Sjóðurinn rækir hlutverk sitt í samstarfi við einstak- linga, fyrirtæki, félagasamtök, önnur innlend atvinnuþróunarfélög, op- inbera aðila og erlenda aðila á sviði skipulags- og atvinnumála. Sjóðurinn leggur áherslu á vöxt og arðsaman rekstur, traust fyrir- komulag við stjórnun, úrvals starfsmenn sem hafa áhuga, frumkvæði og fá nægjanlega starfshvatningu til að veita viðskiptavinum sjóðsins og samfélaginu fyrirmyndar þjónustu. Sjóðurinn leggur áherslu á að í öllum samskiptum sinum við viðskiptavini verði gætt fyllsta trúnaðar. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Leikarar Þjóðleikhúsið auglýsir lausar stöður leikara við Þjóðleikhúsið frá og með 1. september nk. Laun fara eftir kjarasamningi Leikarafélags íslands við ríkissjóð. Umsóknir berist til þjóðleikhússtjóra á skrif- stofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyrir 21. maí nk. Þjóðleikhússtjóri. Óðinvé er vel staðsett veitingahús f hjarta Reykjavíkur. Frá éremótum helur Óðinsvé tekið stakkaskiptum og leggur nú áherski á ferskleika og frumlegheit í matar- gerð. Öll starfsaðstaða er til fijrir- myndar enda legqjum við ríka Sherslu á að starfsfólk okkar sé ekki síöur ánægt en viðskiptavirím'r. Óðinsvé getur nú bætt við sig fólki í þjónustustörf í veitingasal fyrirtækisins S kvöldin og um helgar. Engrar starfereynstu er krafist, aðeins dugnaðar og samviskusemi. Upplýsingar eru einungis veittar á staðnum frá kl 14:00 - 7.00 frá og meða 1 sl 1j . deginum í dag tit sunnudags. Hrmig getum v'ið tekið matreiðstunema. RESTAURANT Ó Ð I N S V É Þórsgata 1 ■ Sími: 552 5090 .við gerum gott kvöld betra! NÁMSGAGNASTOFNUN Vegna aukinna umsvifa í námsefnisgerð óskar Námsgagnastofnun eftir að ráða ritstjóra Leitað er að starfsmönnum til að annast rit- stjórn námsefnis fyrir grunnskóla, einkum í heimilisfræði, samfélagsgreinum og upplýs- inga- og tæknimennt. Aðrar námsgreinar geta einnig komið til greina. Þá vantar ritstjóra í fræðslumyndagerð. Viðkomandi þurfa að hafa kennaramenntun og kennslureynslu. Reynsla af útgáfustörfum æskileg. Auk þessa þurfa þeir að vera reglu- samir, skipulagðir, ákveðnir og hafa góða sam- starfshæfileika. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu á reyklaus- um vinnustað. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitirTryggvi Jakobsson, útgáfustjóri, í síma 552 8088. Umsóknir sendist Námsgagnastofnun, Lauga- vegi 166, 125 Reykjavík, fyrir 15. maí 1999. 2. stýrimaður óskast á frystitogarann Polar Sigli GR-50, sem stundar karfaveiðar á Reykjaneshrygg. Æski- legt að viðkomandi hafi reynslu af veiðum og vinnslu á karfa. Umsóknir sendist til Siglfirðings efh., Aðalgötu 34, 580 Siglufirði og þar eru einnig gefnar nán- ari upplýsingar í síma 467 1518. Siglfirðingur. J a r ð vi n n u verkstjó ri Maður með mikla reynslu á flestum sviðum jarðvegsframkvæmda óskar eftir verkstjóra- stöðu hjá traustu fyrirtæki. Nánari upplýsingar í síma 895 7258. Blaðbera vantar í Keflavík Blaðberar óskast í Vallarhverfi og Vatnsholt Nánari upplýsingar veitir umboðs- maðurinn á staðnum, Elínborg Þorsteinsdóttir í síma 4213463 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Atvinnutækifæri aldarinnar? Við sem reynt höfum vitum að svo er. Frábær félagsskapur og einstakir tekjumöguleikar. 20 ára virt og vaxandi alþjóðlegt fyrirtæki. Já- kvæðni og víðsýni er allt sem þarf. Við hjálpum þér alla leið. Uppl. í s. 586 1850 og 899 9192. Við borgum þér fyrir að léttast! 26 manns vantar sem eru ákveðnir í að léttast og auka orkuna, engin lyf, náttúrleg efni, ráð- lagt af læknum. Uppl. gefur Margrét í síma 699 1060. Óskum eftir vönum meiraprófsbílstjóra og traktorsgröfumanni. Nánari upplýsingar í síma 565 3140 og hjá verkstjóra í síma 899 2303. Klæðning ehf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Viltu meira! (miklu meira) Þetta atvinnutækifæri er svo magnað að mig skortir lýsingarorð! Atorkusamir hafi samband strax í síma 897 6304 eða E-mail: dva@simnet.is. Starfsmaður í blikksmiðju Óskum eftir að ráða blikksmið eða mann vanan blikksmíðavinnu. Einnig óskum við eftir nema í blikksmíði. Upplýsingar í síma 893 4640. Matreiðslumenn Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa nú þegar. Einnig vantar okkur framreiðslu- mann. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Upplýsingar í síma 421 4601. Stýrimann og vélstjóra vantar á 50 tonna bát með 408 hestafla vél. Gerir út frá Norðurlandi. Upplýsingar í síma 892 4108. FUINJOIR/ MANNFAGNAÐUR Fiskeldi Eyjafjarðar hf. Aðalfundur Fiskeldis Eyjafjarðar hf. verður haldinn á morgun, föstudaginn 7. maí 1999 kl. 15.30 að Fosshótel KEA, Akureyri. Dagskrá fundarins samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Rauði kross íslands Aðalfundur Hafnarfjarðardeildar RKÍ verður haldinn miðvikudaginn 12. maí nk. kl. 17 í Bæj- arhrauni 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Hafnarfjarðardeildar RKÍ. Atvinnuþróunarfélag í Garðabæ ATVG Aðalfundurí kvöld, fimmtudaginn 6. maí kl. 20.00. Fundarstaður ístraktor ehf., Smiðsbúð 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.