Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 91 VEÐUR O Oj 'ö ■« Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * ♦ ♦ R'9nin9 é 4 4 6 Slydda f7 Skúrir 1 Sunnan, 2 vindstig. Vé ,1 Vindörin sýnir vind- Y7 Slydduél j stefnu og fjöðrin . ... V-7 .i. J vindstyrk,heilfjöður Snjokoma \J El ^ er 2 vindstig. 10° Hitastig ES Þoka V súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan kaldi eða stinningskaldi og rigning eða súld með köflum sunnan- og austantil, en skýjað að mestu norðan- og norðvestanlands og þurrt að kalla. Hiti yfirleitt á bilinu 7 til 14 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt og víða bjart veður á föstudag og laugardag, en austan kaldi og súld öðru hverju með suðurströndinni. Fer að rigna sunnan- og vestanlands með vaxandi suðaustanátt á sunnudag og síðan allhvöss sunnanátt með rigningu um allt land á mánudag. Suðvestan úsynningur sunnan- og vestantil á þriðjudag, en léttir til um landið norðaustanvert. Hiti yfirleitt á bilinu 6 til 12 stig Yfirlit: Lægð austur af Hvarfi þokast vestur og grynnist. Skil yfir landinu hreyfast vestur yfir landið. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 10 skúr Amsterdam 16 alskýjað Bolungarvík 10 alskýjað Lúxemborg 15 skýjað Akureyri 14 skýjað Hamborg 15 skýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 12 rigning Kirkjubæjarkl. 8 rigning Vin 13 skýjað Jan Mayen 2 súld Algarve 18 alskýjað Nuuk -7 Malaga 24 skýjað Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 21 mistur Bergen 13 léttskýjað Mallorca 25 skýjað Ósló 15 léttskýjað Róm 19 skýjað Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Feneyjar 18 alskýjað Stokkhólmur 11 Winnipeg 15 þoka Helsinki 8 skúr Montreal 17 skýjað Dublin 11 þokumóða Halifax 12 þoka Glasgow vantar New York 14 þokumóða London 18 skýjað Chicago 17 alskýjað París 21 skýjað Orlando 19 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 6. mai Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 3.40 1,0 9.41 3,2 15.45 1,0 22.04 3,3 4.45 13.24 22.06 5.44 ISAFJORÐUR 5.53 0,4 11.34 1,5 17.47 0,4 4.31 13.29 22.30 8.16 SIGLUFJORÐUR1 1.52 1,1 8.02 0,2 14.33 1,0 20.12 0,4 4.13 13.11 22.12 5.31 DJÚPIVOGUR 0.54 0,5 6.41 1,6 12.51 0,5 19.10 1,7 4.11 12.53 21.38 5.13 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands gMtagttttlMfofrlfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 klippa til, 4 krumla, 7 gróði, 8 kvenselurinn, 9 kusk, 11 bára, 13 eirðar- laus, 14 snögg, 15 vand- ræði, 17 autt, 20 öskur, 22 eldiviðurinn, 23 tusk- an, 24 illa, 25 geta neytt. LÓÐRÉTT: 1 snauta, 2 fastheldni, 3 keyrir, 4 hárknippi, 5 krydd, 6 ránfugls, 10 hljómar, 12 flát, 13 títt, 15 tvístígur, 16 fcsti sam- an, 18 stórsjór, 19 mál, 20 sprota, 21 lýsisdreggjar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 rangtúlka, 8 orkan, 9 listi, 10 grá, 11 norpa, 13 teigs, 15 skálk, 18 snart, 21 orm, 22 gjarn, 23 áræða, 24 rannsakar. Lóðrétt: 2 askar, 3 gunga, 4 útlát, 5 kasti, 6 þorn, 7 eims, 12 pól, 14 ern, 15 segl, 16 álaga, 17 konan, 18 smára, 19 afæta, 20 tían. I dag er fimmtudagur 6. maí, 126. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Konan kom, laut honum og sagði: „Herra, hjálpa þú mér!“ (Matteus 15,25.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ás- björn, Pascoal Atlant- ica, Dettifoss, Joana Pr- incesa, Víðir, Hersir, Mælifell og Lagarfoss fóru í gær. Baldvin Þor- steinsson, Vigri, Stapa- fell og Langust komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Santa Cristina og Lag- arfoss fóru í gær. Reknes kemur í dag. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í sima Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um fri- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa og fatasaumur. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-12 bók- band, Id. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9.30-16 al- menn handavinna, kl. 10.15-11.30 sund, ki. 13- 16 myndlist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (bridsAdst). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Kynning á ferðum sum- arsins kl. 13.30. Einnig kemui' fulltrúi frá Flug- leiðum með kynningu á tilboðum og ferðum inn- anlands. Kaffi og vöffl- ur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Kaffistofa, dagbl. spjall, matur kl. 10-13. Brids kl. 13. Bingó í kvöld kl. 19.45, góðir vinningar og allir velkomnir. Vorkvöld i Reykjavik, fóstudags- kvöldið 7. maí kl. 20. Ferðaþjónustuaðilar á Suðurlandi kynna þjón- ustu sína. Góðir ferða- vinningar. Gestur kvöldsins verður Ragn- ar Bjarnason. Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugs- sonar leikur fyrir dansi. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgreiðsla, smíðar og útskurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13. handa- vinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, kl. 10.30 helgistund, írá hádegi vinnustofúr og spilasalur opið. Veiting- ar í teríu. Myndlistasýn- ing Þorgríms Krist- mundssonar stendur yf- ir. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Handavinnnustof- an opin kl 9-15 námskeið í gler og postulínsmálun kl. 9.30, námskeið í málm- og silfursmíði kl. 13, boceia kl. 14. Söng- fuglarnir taka lagið kl. 15 gömlu dansarnir kl. 16-17. Gullsmári, Gullsmára 13. Gleðigjafarnir hitt- ast í Gullsmára og syngja saman í síðasta skipti á þessum starfs- vetri fóstudaginn 6. maí kl. 14. Hittumst hress í haust. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffí- veitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 smíðar, kl. 13- 16.45 frjáls spila- mennska. Helgistund kl. 10.30 sr. Kristín Páls- dóttir, Gerðubergskór- inn leiðir söng. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, ki. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-14.30 kóræf- ing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 myndmennt og gler, kl. 10-11 boccia, kl. 11.15 gönguferð, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16.00 handmennt al- menn, kl. 13-16.30 brids - frjálst, kl. 14- 15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30-16.15 spurt og spjallað. Í.A.K. íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju Kvenfélagið Keðjan fer í sína árlegu vorferð miðvikudaginn 12. maí. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 18. Nánari upplýsingar hjá Sigríði í síma 568 2899, Oddnýju í síma 557-6669 eða Nielsu í síma 565-3390. Kristniboðsfélag kvenna. Háaleitisbraut 58-60. Fundur í dag kl. 17. Frjálsir vitnisburðir. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Kaffiboð eldri Skaftfellinga verð- ur sunnudaginn 9. maí kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Minningarkort Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftir- töldum stöðum á Reykjanesi: Kópavogur: Kópavogs Apótek Hamraborg 11. Hafnar- fjörður: Penninn Strandgötu 31, Spari- sjóðurinn Reykjavíkur- vegi 66. Kefiavík: Apó- tek Keflavíkur Suður-^ götu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- ness Apótek Kirkju- braut 50, Borgarnes: Dalbrún Brákarbraut 3. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur Silf- urgötu 36. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Veslfjörð- um: ísafjörður: Póstur og sími Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdí&^^ Guðmundsdóttir Laug- arholt, Brú. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Verslunin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strand- götu 55. Höfn: Vilborg Einarsdóttir Hafnar- braut 37. Minningarkort Hjarta- venidar, fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfoss Apótek Kjarninn. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og Gjafavörur Að- algötu 7. Hvammstangi: Verslunin Hlín Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar Hafnarstræti 108, Bókval Furuvöllum 5, Möppudýrin Sunnu-1^1^ hlíð 12c. Mývatnssveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið Héðinsbraut 1. Raufar- höfn: Hjá Jónu Ósk Pét- ursdóttur Ásgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skipiiborð: 569 1100. Angiýsingai4H|A 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166"^^* sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakic
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.