Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 51 _______UMRÆÐAN_____ Frjálslyndi í stað stjórnlyndis ALLA þessa öld hafa Iíslendingar búið við stjórnlyndi, haftastefnu og skömmtunarvald en með mismunandi út- færslum. Fyrst voru það dönsk-íslensk stjórnvöld sem stýrðu og skömmtuðu, en eftir að núverandi flokka- kerfi komst á, hafa Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkur- Iinn stýrt skömmtuninni með lamandi hönd sér- hagsmunanna. Tvö stærstu skömmt- unarkerfin eru kvóta- kerfí í landbúnaði og sjávarútvegi. Með örfá- um undantekningum hafa Fram- sóknarmenn og Sjálfstæðismenn skipst á að fara með landbúnaðar- málin í ríkisstjórn allt frá því fyrir seinna stríð. Niðurstaðan er sú að Ifjórðungur bænda á Islandi er með tekjur undir fátæktarmörkum og ekkert hefur verið gert í stefnumót- un til þess að bændur geti byggt upp landbúnað á markaðsforsendum og virkjað um leið eigin hugmyndir í framleiðsluþróun. Bændur hafa í áratugi verið reyrðir inn í skömmt- unar- og kvótakerfi Framsóknar- flokks og Sjálfstæðisflokks og ráða litlu um aðstæður sínar. í skugga skömmtunarvaldsins IÞað sama á við í sjávarútvegi. Þar hafa Framsóknarmenn og Sjálfstæð- ismenn klastrað saman kvótakei’fi undir yfirskini verndunarsjónarmiða. En það er öllum orðið ljóst að kerfið þjónar fyrst og fremst þeim mark- miðum að verja miðstýrða sérhags- muni þeirra sem kúra í skugga skömmtunar- valds þessara flokka. Hjá Sjálfstæðismönn- um undir slagorðum um frelsi einstaklingsins, hjá Framsóknarmönn- um undir slagorðum um fólk í fyrirrúmi. Saman standa þessh’ flokkar fyrir stjórnlyndi á öllum sviðum. Þeir draga lappunar varð- andi allar nýjungar og frumkvæði í atvinnulíf- inu af ótta við að það þgni sérhagsmununum. I vhnuvarnarmálum hafna þeir félagslegum lausnum og einblína á harðai’i refsingar og heimildir til lög- reglu til að fara út fyrir almennar réttarreglur. í menntamálum ráða Frelsi Bændur hafa í áratugi verið reyrðir inn í skömmtunar- og kvóta- kerfi Framsóknar- flokks og Sjálfstæðis- flokks, segir Heimir Már Pétursson, og ráða litlu um aðstæður sínar. gamaldags sjónarmið þegar ýta ætti undir nýja hugsun og frumkvæði kennara og nemenda. Ríkisfyrirtæki eru seld á undirverði til valinna kaup- enda og á sviði margmiðlunar er Landssímanum beitt fyrir einkavini ríkisstjómai-innar. Og æðstu ráða- menn halda uppi skoðanakúgun gagnvart embættismönnum, félaga- samtökum, fréttamönnum og há- skólaprófessorum. Frelsi fyrir alla A mótum nýrrar aldar og í byrjun nýs árþúsunds er afar brýnt að horfið verði fi’á miðstýrðu stjórnlyndi Sjálf- stæðisflokks og Framsóknai’flokks. Samfylkingin vill að hið opinbera tryggi landsmönnum jöfnuð, réttlæti og lýðræði. Hún telur að samfélaginu beri fyrst og fremst skylda til að sjá til þess að allir þegnarnir njóti heil- brigðisþjónustu, menntunar og vel- ferðarþjónustu, óháð efnahag, kyni, aldri, skoðunum og búsetu. En að öðru leyti vill Samfylkingin rækta mannauðinn, sköpunarkraftinn í fólk- inu sjálfu og kalla þar alla en ekki bara suma til leiks. Hvort sem er á sviði atvinnulífs, menningar eða vís- inda ber að styrkja frumkvæði ein- staklinganna með það að leiðarljósi að allir fái að njóta sín og allir hafi sama rétt til að leita sér lífshamingju. Samíylkingin er afl framtíðarinnar og fer fram með frelsi fyrir alla að leiðarljósi. Hún er eini raunverulegi kostm-inn gegn lamandi hönd skömmtunar og kvótaveldis núver- andi stjómarflokka. Atkvæði greidd U-listanum eða Framsókn koma ekki í veg fyrir áframhaldandi stjórn Sjálfstæðisflokksins heldur auka lík- m-nar á henni. Breytum rétt þann 8. maí, kjósum Samfylkingu félags- hyggjufólks. Höfundur skipar 11. sæti Samfylk- ingarinnar í Reykjavík. Heimir Már Pétursson SPLENDISSIMA Skin Revolution — Bylting fyrir húðina NÝTT frá MARBERT Nýtt áhrifaríkt augn- og varaserum er komið á markaðinn í SPLENDISSIMA lifting-línunni frá MARBERT. Serumið fjarlægir poka og dökka bauga undir augunum, styrkir og- stinnir viðkvæma húðina í kringum augu og varir. Sjáanlegur árangur á aðeins 14 dögum. Serumið er olíu- og ilmefnalaust. +TEMPUR PEDIC Heilsunnar vegna Yfir 77.000 sjúkrafijúlfarar, kíroptnkloint 09 læknor um heim ollan marln með lempur Pedic. Befr«v Faxafeni 5 ■ 108 Rvk ■ Simi:588-8477 Ath Sendum í póstkröfu. Grænt númer 800-5730. Simi 562-9730. Fax 562-9731 LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.