Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
Arnað heilla
O fT ÁRA afmæli. Átta-
O tJ tíu og fimm ára
verður á morgun, 7. maí
María Jóakimsdóttir, Mýr-
um 11, Patreksfirði. Hún
tekur á móti vinum og
vandamönnum í Félags-
heimili Patreksfjarðar á
milli kl. 15.30 og 18 á afmæl-
■sdaginn.
BRIDS
Umsjón (iuðniundiir
Páll Arnarson
ALLIR spilarar þekkja Sta-
yman-hálitaspurninguna, en
hver var maðurinn Samuel
Stayman? Gat hann eitt-
hvað spilað? Við skulum at-
huga málið:
Austur gefur; allir á
hættu.
Vestur
»1097
♦8654
♦87432
Norður
♦ D73
¥ 52
♦ ÁDG107
*ÁG5
Austur
* KG5
¥ ÁKDG83
♦ 2
* D109
Suður
♦ Á109864
¥64
♦ K93
*K6
Vestur
Pass
Norður Austur Suður
- 1 kjarta 1 spaði
4spaðar Pass Pass
Árið 1951 var Stayman
sem oftar í sveit með vinum
sínum Georg Rapee, B.J.
Becker og John Crawford.
Það var raunar Rapee, sem
smíðaði hálitaspurninguna
tvö lauf við grandopnun, en
Stayman skrifaði grein um
hugmynd Rapee i The
Bridge World og örlögin
höguðu því þannig að sagn-
venjan var við hann kennd,
en ekki Rapee. Stayman
lést árið 1993, 82ja ára gam-
ali. Hann spiiaði keppnis-
brids í hæsta gæðaflokki
allt fram í andlátið, en spilið
að ofan er fx-á úrslitaleik
Vanderbiit-keppninnar
1951, sem fjórmenningarnir
áðurnefndu unnu.
Fjórir spaðar voru spilað-
h' á báðum borðum og vörn-
in fór eins af stað: Vestur
spilaði út hjai'tatíu, sem
austm- yfu-tók með gosa og
skipti yfir í tíguleinspilið.
Þetta er góð vöm, því aust-
ur á tryggan trompslag og
getur siðan komið makker
sínum inn á hjartaníu og
fengið stungu í tígli. Og
þannig þróaðist spilið á öðru
boi-ðinu. Sagnhafi tók tíg-
ulslaginn í blindum, spilaði
spaðadrottningunni og drap
kóng austurs með ás. Hann
spilaði svo aftur spaða, sem
austur tók með gosa, kom
makker sinum inn á hjarta,
sem var svo ekki höndum
seinni að spila tígli. Einn
niður.
Stayman fór öðnivísi að.
Efth' spaðadrottningu, kóng
og ás lét hann trompið eiga
sig í bili og fór í laufið. Hann
tók kónginn og ásinn, spil-
aði síðan gosanum og henti
hjai-ta heima! Austur átti
slaginn á laufdrottningu, en
nú var sambandið við vestur
roíið, svo tígulstungan var
út úr myndinni.
rj A ÁRA afmæli. í dag,
I U fimmtudaginn 6.
maí, verður sjötugur Hjalti
Elíasson, löggiltur rafverk-
taki, Álfliólsvegi 12a,
Kópavogi. Eiginkona hans
er Guðný Málfríður Páls-
dóttir. Hjalti og Guðný
verða að heiman í dag.
pf A ÁRA afmæli. í dag,
t) V/ fimmtudaginn 6.
maí, verður fimmtugur Kri-
stján Sveinsson, umdæmis-
stjóri Essó á Vesturlandi
og bæjarfullti-úi, Kirkju-
braut 5, Aki-anesi. Hann og
eiginkona hans, Sigrún
Karlsdóttir, eru ei'lendis.
SKAK
(JniNjon Margeir
Pétiirsson
samt)16. Hh7! - De7 17.
Dh5 - Bh6 18. Bxh6 - Df7
19. Hxg7+ - Dxg7 20.
Bxg7 - Kxg7 21. Kd2 - b6
22. Hhl - Hg8 23. Dg5+ og
svartur gafst upp.
STAÐAN kom upp
á móti í Búkarest í
Rúmemu í vor.
Brajovic (2.360),
Júgóslavíu, hafði
hvítt og átti leik
gegn heimamann-
inum Veneteanu
(2.245).
14. Dg6! - hxg5
15. hxg5 - Bxg5
(Svai-tur verður að
gefa manninn til
baka því hvítur
hótaði 16. Hh7.
Hvítur lék
IMXL. —
A PpP A 'Wfc 9
I
*II A A ^
HVITUR leikur og vinnur.
Með morgunkaffinu
Ast er...
...að koma vel fyrír.
TM Bcg. U.S. Pat. Otf. — all rights reserved
(c) 1999 Los Angeles Times Syndicate
ÉG fann peningana, en
ég skal geyma svolítið
fyrir þig.
HOGNI HREKKVISI
„Ferðatcxskczsem þoUH
nn&stam' áJ-Lt!
STJÖRNUSPA
cflir Franccs llrakc
NAUT
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert skilningsnkur því
þú átt gott með að setja þig
í spor annarra og vilt öllum
gott gjöra.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Það er ýmislegt, sem þig
langar til þess að kanna og
þú ættir að athuga möguleik-
ana á að láta það eftir þér.
Vertu viðbúinn breytingum.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Smámunasemin er alveg að
fai-a með þig þessa dagana.
Slakaðu á og líttu á broslegu
hliðarnar. Mundu að oft er
það gott sem gamlir kveða.
Tvíburar _
(21. maí - 20. júní) nA
Þótt þig langi einna mest til
þess að drífa breytingar af,
er í-áðlegt að fara sér hægt
og kanna alla málavexti
vandlega.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú hefur tekizt mikla ábyrgð
á herðar og þarft á öllu þínu
að halda til þess að komast
af. Gættu þess þó að gleyma
ekki þeim sem næst þér
standa.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú átt svo auðvelt með að
fara þínu fram, að þú þarft
að gæta þess að ganga ekki
of næm öðrum. Mundu að
aðgát skal höfð í nærveru
sálar.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) WSL
Þá er komið að því að láta
langþráðan di-aum rætast.
Byijaðu strax á þvi að ræða
málin við þá, sem geta liðsinnt
þér við að ryðja brautina.
Vog m
(23. sept. - 22. október) «
Þér finnst þú vera að
drukkna í alls kyns mis-
vísandi upplýsingum. Haltu
ró þinni, brjóttu málin til
mergjar og framkvæmdu
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér finnst álagið í vinnunni
vera orðið fullmikið. Reyndu
þá að bregðast við því þar, en
láttu ekki pirringinn bitna á
þínum nánustu.
Bogmaður a ^
(22. nóv. - 21. desember) ákl
Ræktaðu þann hæfileika
þinn að sjá björtu hliðarnar á
tilverunni. Það gefur aukinn
styrk til þess að fást við erf-
iðustu málin.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Það gerir bara illt veiTa að
draga sig enn lengi-a inn í
skelina. Leitaðu uppi
skemmtilegheit því gleðin
hressir, bætir og kætir.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Gættu þess að lofa ekki upp í
ermina í ákafa þínum til þess
að leggja vini lið. Segðu færra
og stattu við það, annað hefði
sorglegar afleiðingai-.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Varastu öll gylliboð, sem
eiga að færa þér hamingju
og auðæfi í einu vetfangi.
Sígandi lukka er bezt og þeir
hlutir, sem þú vinnur fyx-ir.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 81
Regnhlífabúðin^Jtifjolgt
Laugavegi 11, sími 551 3646
Hefur þú prófað það allra besta í
bómullar- og ullarfatnaði?
Alþjóðlegur hágæðastimpill.
■FXLLeqxK
vökvk
STUITKXPUR.
-XLL£CXX ÚLPU
MÍCXOKXPUP.
HXTTXfK
Opið laugardaga
frá kl. 10-16
Mörkinni 6, sími
Stjörnuspá á Netinu mbl.is ALLTA.f= (EITTHX/A-Ey A/Ý77