Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Arnað heilla O fT ÁRA afmæli. Átta- O tJ tíu og fimm ára verður á morgun, 7. maí María Jóakimsdóttir, Mýr- um 11, Patreksfirði. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í Félags- heimili Patreksfjarðar á milli kl. 15.30 og 18 á afmæl- ■sdaginn. BRIDS Umsjón (iuðniundiir Páll Arnarson ALLIR spilarar þekkja Sta- yman-hálitaspurninguna, en hver var maðurinn Samuel Stayman? Gat hann eitt- hvað spilað? Við skulum at- huga málið: Austur gefur; allir á hættu. Vestur »1097 ♦8654 ♦87432 Norður ♦ D73 ¥ 52 ♦ ÁDG107 *ÁG5 Austur * KG5 ¥ ÁKDG83 ♦ 2 * D109 Suður ♦ Á109864 ¥64 ♦ K93 *K6 Vestur Pass Norður Austur Suður - 1 kjarta 1 spaði 4spaðar Pass Pass Árið 1951 var Stayman sem oftar í sveit með vinum sínum Georg Rapee, B.J. Becker og John Crawford. Það var raunar Rapee, sem smíðaði hálitaspurninguna tvö lauf við grandopnun, en Stayman skrifaði grein um hugmynd Rapee i The Bridge World og örlögin höguðu því þannig að sagn- venjan var við hann kennd, en ekki Rapee. Stayman lést árið 1993, 82ja ára gam- ali. Hann spiiaði keppnis- brids í hæsta gæðaflokki allt fram í andlátið, en spilið að ofan er fx-á úrslitaleik Vanderbiit-keppninnar 1951, sem fjórmenningarnir áðurnefndu unnu. Fjórir spaðar voru spilað- h' á báðum borðum og vörn- in fór eins af stað: Vestur spilaði út hjai'tatíu, sem austm- yfu-tók með gosa og skipti yfir í tíguleinspilið. Þetta er góð vöm, því aust- ur á tryggan trompslag og getur siðan komið makker sínum inn á hjartaníu og fengið stungu í tígli. Og þannig þróaðist spilið á öðru boi-ðinu. Sagnhafi tók tíg- ulslaginn í blindum, spilaði spaðadrottningunni og drap kóng austurs með ás. Hann spilaði svo aftur spaða, sem austur tók með gosa, kom makker sinum inn á hjarta, sem var svo ekki höndum seinni að spila tígli. Einn niður. Stayman fór öðnivísi að. Efth' spaðadrottningu, kóng og ás lét hann trompið eiga sig í bili og fór í laufið. Hann tók kónginn og ásinn, spil- aði síðan gosanum og henti hjai-ta heima! Austur átti slaginn á laufdrottningu, en nú var sambandið við vestur roíið, svo tígulstungan var út úr myndinni. rj A ÁRA afmæli. í dag, I U fimmtudaginn 6. maí, verður sjötugur Hjalti Elíasson, löggiltur rafverk- taki, Álfliólsvegi 12a, Kópavogi. Eiginkona hans er Guðný Málfríður Páls- dóttir. Hjalti og Guðný verða að heiman í dag. pf A ÁRA afmæli. í dag, t) V/ fimmtudaginn 6. maí, verður fimmtugur Kri- stján Sveinsson, umdæmis- stjóri Essó á Vesturlandi og bæjarfullti-úi, Kirkju- braut 5, Aki-anesi. Hann og eiginkona hans, Sigrún Karlsdóttir, eru ei'lendis. SKAK (JniNjon Margeir Pétiirsson samt)16. Hh7! - De7 17. Dh5 - Bh6 18. Bxh6 - Df7 19. Hxg7+ - Dxg7 20. Bxg7 - Kxg7 21. Kd2 - b6 22. Hhl - Hg8 23. Dg5+ og svartur gafst upp. STAÐAN kom upp á móti í Búkarest í Rúmemu í vor. Brajovic (2.360), Júgóslavíu, hafði hvítt og átti leik gegn heimamann- inum Veneteanu (2.245). 14. Dg6! - hxg5 15. hxg5 - Bxg5 (Svai-tur verður að gefa manninn til baka því hvítur hótaði 16. Hh7. Hvítur lék IMXL. — A PpP A 'Wfc 9 I *II A A ^ HVITUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu Ast er... ...að koma vel fyrír. TM Bcg. U.S. Pat. Otf. — all rights reserved (c) 1999 Los Angeles Times Syndicate ÉG fann peningana, en ég skal geyma svolítið fyrir þig. HOGNI HREKKVISI „Ferðatcxskczsem þoUH nn&stam' áJ-Lt! STJÖRNUSPA cflir Franccs llrakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert skilningsnkur því þú átt gott með að setja þig í spor annarra og vilt öllum gott gjöra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er ýmislegt, sem þig langar til þess að kanna og þú ættir að athuga möguleik- ana á að láta það eftir þér. Vertu viðbúinn breytingum. Naut (20. aprfl - 20. maí) Smámunasemin er alveg að fai-a með þig þessa dagana. Slakaðu á og líttu á broslegu hliðarnar. Mundu að oft er það gott sem gamlir kveða. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) nA Þótt þig langi einna mest til þess að drífa breytingar af, er í-áðlegt að fara sér hægt og kanna alla málavexti vandlega. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur tekizt mikla ábyrgð á herðar og þarft á öllu þínu að halda til þess að komast af. Gættu þess þó að gleyma ekki þeim sem næst þér standa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt svo auðvelt með að fara þínu fram, að þú þarft að gæta þess að ganga ekki of næm öðrum. Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Meyja (23. ágúst - 22. september) WSL Þá er komið að því að láta langþráðan di-aum rætast. Byijaðu strax á þvi að ræða málin við þá, sem geta liðsinnt þér við að ryðja brautina. Vog m (23. sept. - 22. október) « Þér finnst þú vera að drukkna í alls kyns mis- vísandi upplýsingum. Haltu ró þinni, brjóttu málin til mergjar og framkvæmdu Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér finnst álagið í vinnunni vera orðið fullmikið. Reyndu þá að bregðast við því þar, en láttu ekki pirringinn bitna á þínum nánustu. Bogmaður a ^ (22. nóv. - 21. desember) ákl Ræktaðu þann hæfileika þinn að sjá björtu hliðarnar á tilverunni. Það gefur aukinn styrk til þess að fást við erf- iðustu málin. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það gerir bara illt veiTa að draga sig enn lengi-a inn í skelina. Leitaðu uppi skemmtilegheit því gleðin hressir, bætir og kætir. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Gættu þess að lofa ekki upp í ermina í ákafa þínum til þess að leggja vini lið. Segðu færra og stattu við það, annað hefði sorglegar afleiðingai-. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sígandi lukka er bezt og þeir hlutir, sem þú vinnur fyx-ir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 81 Regnhlífabúðin^Jtifjolgt Laugavegi 11, sími 551 3646 Hefur þú prófað það allra besta í bómullar- og ullarfatnaði? Alþjóðlegur hágæðastimpill. ■FXLLeqxK vökvk STUITKXPUR. -XLL£CXX ÚLPU MÍCXOKXPUP. HXTTXfK Opið laugardaga frá kl. 10-16 Mörkinni 6, sími Stjörnuspá á Netinu mbl.is ALLTA.f= (EITTHX/A-Ey A/Ý77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.