Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚR VERINU Góð karfaveiði á Reykjaneshrygg Er að færast inn fyrir línu GOÐ karfaveiði hefur verið á Reykjaneshrygg að undanfömu og hefur skipum fjölgað jafnt og þétt á svæðinu en í gær voru þar 60 skip, þar af 16 íslensk, að sögn Landhelg- isgæslunnar. „Þetta hefur gengið þokkalega," sagði Þórður Magnússon, skipstjóri á Þerney RE, við Morgunblaðið, sem hefur verið á veiðum í þrjár vikur og gerir ráð fyrir að landa eftir helgi. „Veiðin byrjaði rólega en síðan hefur gengið ágætlega nema hvað hún datt niður í gær og fyrradag vegna brælu. Hins vegar sýnist mér hún vera að stíga upp aftur.“ Þerney var komin með um 500 tonn í gær. „Við höfum pláss fyrir um 5.000 kassa í viðbót og vinnum um 1.200 til 1.300 kassa á dag þegar vel veiðist. Við höfum fengið mjög góðan karfa en tíðin hefur verið frek- ar þung, kaldinn gerir okkur alltaf erfiðara íyrir. En þetta er ekkert öðruvísi en undanfarin ár, reyndar ósköp keimlíkt, og ég er hóflega bjartsýnn á framhaldið þó best sé að segja sem minnst um það.“ Þórður sagði að skipum á svæðinu fjölgaði stöðugt, einkum frá Rúss- landi og öðrum fyrrverandi austan- tjaldslöndum. „Við höfum alfai’ið verið utan Mnu og erum nú á línunni en svo virðist sem karfinn sé að ganga inn fyrir línuna. Þá léttist að- eins að eiga við þetta.“ Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson GÓÐ veiði hefur verið á Reykjaneshrygg að undanförnu og hér má sjá skipveija á Klakki SH eftir gott hal en skipið er nýkomið af svæðinu með fullfermi af úthafskarfa. 7 efstu frombjódendur ó listo Sjóifstæðisflokksins ó Reykjonesí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.