Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Traust ráógjöf i a Taxis er traust lögfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í aðstoð við innlend og erlend fyrirtæki í alþjóðaviðskiptum. Starfsmenn Taxis búa yfir víðtækri reynslu á sviði viðskiptaréttar, samningagerðar og alþjóðaskattaréttar. Hamraborg 10 200 Kópavogur Slmi 554 5200 Fax 554 3916 tax@tax.is www.tax.is skattar ráðgjöf alþjóðatengsl Héraðsdómslögmaður með víðtæka reynslu á sviði stjórnsýslu. Sérsvið: Stjórnsýsla og umhverfismál. Löggiltur endurskoðandi og héraðsdómslögmaður. Sérsvið: Alþjóðlegur skattaréttur og tekjuskattur. Bjarnfreður Ólafsson: Héraðsdómslögmaður, MA á sviði alþjóðaviðskipta. Sérsvið: Alþjóðleg viðskiptaráðgjöf, samningamál og virðisaukaskattur. zo - 4ff/o m.oso,- 37'800,- Acttoti W stuianlegu^a^l35cm,i5acm0 fótasUeml1 %m ^eidchr» ' tneð goðutn y . '«*" fí3ö0°’- 37.800- öll verö mlðast v1ö staögrelösl iv MörUitini 4 ' 10? Rtykjavife '1 T 1 í -V Siini: d33 3óÖO ’ Tax: D 3 3 3510 ‘ vvww.niiirco.ij Fréttir á Netinu v^> mbl.is -ALLT/\.f= eiTTH\fA£> /\fYTT~ Sjálfstæðis- stefnan og heil- brigðismálin OKKUR er gjarnt að vísa til þess að ís- lensk heilbrigðisþjón- usta sé ein _sú besta í heiminum. Ýmsir við- urkenndir mælikvarð- ar eru notaðir þegar gerður er samanburð- ur á skilvirkni heil- brigðisþjónustu í lönd- um heims. Algengustu mælikvarðarnir eru ævilíkur og tölur um ungbamadauða. Is- lendingar standa þar vel að vígi með næst- lægstu tíðni ungbarna- dauða og einna hæstar lífslíkur. Aðrir mælikvarðar gefa vís- bendingar um stefnumörkun og stýringu í heilbrigðisþjónustu. Þetta eru þættir eins og hve miklu fjármagni er varið til heilbrigðis- þjónustu af opinberu fé og af heimilunum, aðgengi að heilbrigð- isþjónustu, jafnræði og valfrelsi svo og sveigjanleiki kerfisins til að takast á við breytingar og framfar- ir. I öllum þessum þáttum stenst íslensk heilbrigðisþjónusta fylli- lega samanburð við aðrar þjóðir, þótt ýmislegt megi skoða ítarleg- ar. Kannanir benda til þess að Is- lendingar séu almennt ánægðir með heilbrigðisþjónustu hér á landi, en slíkar kannanir meta m.a. hvort fólk telur sig hafa greiðan aðgang að þjónustu heil- brigðisstarfsmanna, hvort kerfið mæti þörfum þess fyrir þjónustu og um álit þess á gæðum þjónust- unnar. Er heilbrigðis- þjónustan dýr? Margar skoðanir eru á því hvort Islendingar eyði of miklu, of litlu eða hæfilegu fjármagni til heil- brigðismála. Utgjöld til ákveðinna málaflokka sem hluti af vergri landsframleiðslu er algildur mæli- kvarði sem notaður er í saman- burði milli landa. Skv. bráða- birgðatölum ársins 1998 vörðu ís- lendingar tæplega 8,2% af vergri landsframleiðslu til heilbrigðis- mála og hafði þá nánast staðið í stað í nokkur ár. I tölum sem ég hef frá árinu 1994 voru útgjöld Is- lendinga til heilbrigðismála rétt fyrir neðan OECD meðaltal þ.e.a.s. ísland var í 14. sæti af 24 löndum OECD. Af Norðurlanda- þjóðunum voru aðeins Danir með lægri heilbrigðisútgjöld sem hluti af vergri landsframleiðslu en ís- land, en það skýrist m.a. af því að Danir skilgreina öldrunarmál sem félagslega þjónustu, en ekki heil- brigisþjónustu eins og flestar aðr- ar þjóðir. I skýrslu Þjóðhagsstofnunar frá október 1998 um „Fjármögnunar- leiðir í heilbrigðisþjón- ustu“ kemur fram það álit stofnunarinnar að „Kostnaður við heil- brigðisþjónustu sem hlutfail af vergri landsframleiðslu sé ekki tiltakanlega mik- ill hér á landi.“ Þjóð- hagsstofnun kemst síðan að þeirri megin- niðurstöðu að ástæður fjárskorts í íslenska heilbrigðiskerfinu „felist því fremur í lág- um fjárframlögum rík- isins fremur en í óeðli- lega háum útgjöldum". Skipulag þjónustunnar Heilbrigðisþjónusta er á íslandi talin til samfélagslegrar þjónustu. Um það er almenn samstaða í þjóð- félaginu. Vegna eðlis þjónustunnar Heilbrigðisþjónusta Sj álfstæðisflokkurinn hefur sýnt, segir Ásta Möller, að sjálfstæðis- stefnan hefur leitt til framfara og velferð- ar á öllum sviðum þjóðfélagsins. er eðlilegt að stærstur hluti hennar sé fjármagnaður af hinu opinbera. í ræðu sem fjármálaráðherra, Geir Haarde, hélt á fundi hjúkrun- arforstjóra í nóvember sl. sagði hann eftirfarandi: „Þegar talin er ástæða til að ríkið eða hið opinbera fjármagni tiltekna þjónustu hefur sá misskilningur verið ríkjandi á undanfórnum áratugum að þar með þurfi ríkið einnig að veita þjónustuna. Þetta sjónarmið hefur á hinn bóginn verið á hröðu undan- haldi og í vaxandi mæli er nú við- urkennt að samningar við einkaað- ila og sjálfseignarstofnanir geta komið í stað ríkisreksturs. Nauð- synlegt er að ýta undir fjölbreyti- leika í rekstri heilbrigðisstofnana og að til séu valkostir sem hægt er að bera saman til að finna bestu lausn.“ Þessi sjónai-mið koma jafnframt fram í síðustu landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins um heilbrigð- ismál. Landsfundurinn leggur þar m.a. áherslu á að markmiðum Sjálf- stæðisflokksins um heilbrigðis- þjónustu verði best náð með því að valfrelsi einstaklinga, jafnrétti og frjálst aðgengi að heilbrigðisþjón- ustu verði tryggt. I ályktuninni er lagt til að auka fjölbreytni í rekstr- Ásta Möller Mörkinni 3, sími 588 0640 casa@islandia.is Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.