Morgunblaðið - 06.05.1999, Side 42

Morgunblaðið - 06.05.1999, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Hvað er framundan? ENN einu sinni dregur að kosningum til Alþingis. Kjósend- um er því gefinn kost- ur á að hafa áhrif á val þeirra manna sem fara með fjöregg þjóðar- innar á hverjum tíma. Þetta eru ítök einstak- lingsins í þjóðmálun- um. Menn leiða hugann að því hvemig þeim finnst atkvæði sínu best varið og hvaða fulltrúum þeir treysta best íyrir sínum mál- Ágúst stað. Það er á þessum Karlsson tíma, öðram frernur, sem fulltrúar flokkanna reyna að ná til sem flestra til að kynna mál- stað sinn, lofandi betri tíð með blóm í haga. Það er gömul saga og ný að ef ákveðinn hópur stjómmálamanna óttast að þeir fari halloka í barátt- unni um hylli kjósenda em mynd- aðir nýir flokkar eða ný samtök sem öllu eiga að bjarga. Ef leitað er aftur í tímann leiða menn hugann að því hve margir nýir flokkar og flokksbrot hafa litið dagsins ljós seinasta aldarfjórð- unginn. Næst er að leita í huganum að því hvað þessir flokkar heita eða hétu, hvar þá sé að finna og hvað liggur eftir þá í íslenskri stjóm- málasögu. Ef gáð er að því á hvaða hátt frambjóðendur nálgast kjósendur er um tvær meginaðferðir að ræða, stundum aðgreindar hvor frá annarri en oftast fléttaðar saman. Önnur aðferðin grandvallast á stefnu með mælanlegum árangri í meðferð þjóðmálanna. Sú aðferð er raunhæf. Hin aðferðin byggist á áróðri og hugmyndaflugi sem fólk verður að sjá í hillingum. í henni eru miklu fleiri óvissu- þættir og aðferðin get- ur jafnvel verið hættu- leg, sér í lagi þegar áróðurinn byggist ekki á kostum flokks hans heldur beinist að ókostum andstæðing- anna, s.s. er menn upphefja sjálfa sig á kostnað annarra. Púðrið fer allt í að bauna á náungann og útskýra hvað hann sé varasamur og beri að forðast. Sú aðferð, þ.e.a.s. beinn áróður án stað- reynda, leiðir til heila- þvættis þar sem tilgangurinn er aðeins sá að veiða atkvæði með endurteknum fullyrðingum án mál- efnalegs samanburðar sem vísað getur til annarrar niðurstöðu. Abyrgir stjómmálamenn verða oft fyrir illa rökstuddum skeytum þeim til hnjóðs, frá öfgafullum and- stæðingum. I stjórnmálunum eru alltaf ein- hver óleyst mál og önnur á vinnslu- stigi. Ennfremur eru málalok stundum á þann veg að ekki era allir sáttir við niðurstöðuna þar sem beita verður málamiðlun. Mætti hér nefna t.d. sjávarút- vegsmálin, sem era afar mikils- verður málaflokkur og menn sam- mála um að ekki verði komist hjá að endurskipuleggja, einkum eign- arhald á kvóta og sölu hans til ann- arra, sem um einkaeign væri að ræða. Nær allir era sammála um að núverandi ástand er óréttlátt, enda óvinsælt meðal allrar þjóðar- innar. I umræðum um þessi mál er eins og sjávarútvegsráðuneytið sé ekki til, heldur sé þetta einkamál utan- ríkisráðherra og formanns Fram- ,,si<jrún njálmfÝsdóttir var <jlæsile<j nósalinda - erótíslt o<j óstsjúk, o<j naut dadurs þeirra mönju karlmanna sem litu hana lön<junarau<jum“ (b.j. Mbl 18.04.) „uenjþór er ekki adeins fróbær sön<jvari heldur líka sannfærandi leikari“ (j.s. nv 20.04.) SÍÐUSTU SÝNINGAR! Laugardaginn 8. maí kl. 20.00. Sunnudaginn 9. maí kl. 20.00. niii ÍSLENSKA ÓPERAN =J|MI Stmi 551 1475 sóknarflokksins. Aðrir era stikkfrí. Öðra máli gegnir um góðærið. Því er haldið fram að það sé góðæri í landinu. Það komi aðeins úr einni átt og sé búið til, einkum af einum manni í Sjálfstæðisflokknum. Þótt ýmislegt megi betur fara í heilbrigðismálunum hefur margt verið vel gert á því kjörtímabili sem nú er að ljúka. Þetta er við- kvæmur málaflokkur sem oft hefur Stjórnmál Festa og stöðugleiki með aðlögun að breytt- um tíma, segir Agúst Karlsson, er það sem við þurfum. verið erfiður viðureignar. Spum- ingin er: Hvað veldur? Era læknar vanhæfir? Hjúkran eða tækjabúnaður? Þegar leitað er svara kemur í ljós að vandinn er ekki faglegs, heldur fjárhagslegs eðlis. Öll viljum við hafa það sem best, bæði heilsufarslega og fjár- hagslega. Allt kostar þetta peninga ef halda á þeim lífsstíl sem við höf- um valið okkur. Grandvöllurinn fyrir því að þetta haldist er, að verðmætasköpunin í þjóðarbúinu dragist ekki saman og jafnvel að hún aukist frá því sem nú er þannig að meira komi til skiptanna. Meiri tekjur fyrir þjóðina nást með ýmsu móti. Ein aðferðin er aukin framleiðsla á vöra og þjónustu. Einna mestir framtíðarmöguleikar byggjast á virkjun ónotaðra orku- linda, s.s. fallvatna eða jarðhita. Hér er spurningin um að velja eða hafna. Ef talað er um að auka orku- framleiðslu með nýrri virkjun hafa menn allt á hornum sér. Sjálfsagt er að taka fullt tillit til umhverfis- mála, samanber stefnu framsókn- armanna í þeim efnum. Umgangast þarf náttúra landsins með fullri virðingu og aðgát, en aðgerðir í orkumálum verða að vera málefna- legar og vandamálin þarf að leysa til áð ná viðunandi lausn. Svo virð- ist sem sumir taki eftir því að nú allt í einu megi ekki virkja meira. Þá spyr maður sjálfan sig hvort það sé akkúrat á þessum punkti sem hámarkinu er náð eða þegar orðið of mikið. E.t.v. vilja menn fara að skrúfa fyrir eitthvað af þessu og taka niður línur. Við höf- um ekki efni á að horfa á vistvæna orku sem felst í fallvötnum og gufu vera ónotaða um langa framtíð. Mannvirki sem tengjast síðan raforkunni lyfta nágrannabyggðar- lögum á margan hátt. Þau skapa vinnu og auka tekjur bæði beint og óbeint auk þess sem aðrar fram- kvæmdir fylgja í kjölfarið. Ferðamannaiðnaðurinn er góður Stöðugleikinn að vera fyrir „POLITIK er að vilja“ var einhvern tíma haft eftir Olof Palme. „Lífið allt er pólitík“, sagði kona á Þórshöfn við mig um daginn. Eg held þau hafi bæði rétt fyrir sér. Þeir sem gefa kost á sér til starfa í stjórn- málum vilja vinna að því að skapa þjóðfélag sem er í samræmi við eigin lífsgildi. Sumir vilja viðhalda því sem er, aðrir vilja breyta. Mitt viðhorf er í ör- Kristín stuttu máli þetta: Sigursveinsdóttir Við komum hvert öðra við. Við eigum öll jafnan rétt og eigum öll að fá jöfn tækifæri. Þannig samfélag vil ég taka þátt í að móta. Að þannig samfélagi stefnir Samfylkingin. Þjóðfélagi sem skapar einstaklingum, fjöl- skyldum og hópum öryggi til að njóta frelsis og hamingju. Þjóðfé- lagi sem byggir á virkri þátttöku karla og kvenna í fjölskyldulífi, at- vinnulífi og við mótun samfélags- ins. Allir eiga að hafa jafna mögu- leika, jafnan rétt og jafnan aðgang að velferðarþjónustu og samfélags- legu öryggi, hvar sem þeir búa og hvaða þjóðfélagshópi sem þeir til- heyra. -/el in«A Mismunandi áhersl- ur stjórnmálaflokk- anna í velferðar- og fjölskyldumálum hafa orðið íslenskri þjóð af- ar ljósar síðastliðið kjörtímabil. Leiðtogar stjómar- flokkanna tala fjálg- lega um góðærið sem ríkir í landinu og láta eins og þeir hafi skap- að það sjálfir. Þeir virðast horfa framhjá því, eða standa á sama um, að fjöldi fólks hef- ur alls ekkert notið þessa góðæris. Kjör fólks sem hefur framfæri sitt af örorku- og eftir- launum eru okkur til skammar. Is- lensk þjóð er rík. Hvers vegna býr þá hluti þessarar þjóðar við bág kjör og jafnvel sára fátækt? Svarið er: Það er vilji stjórnvalda. Stjórn- völd hafa með aðgerðum og að- gerðaleysi skapað fólki þessi kjör. Þegar hagsmunasamtök þessa fólks krefjast úrbóta veifa stjórn- völd könnunum sem sýna að flestir hafa það bara svo ágætt. Þessi ör- fáu prósent sem kvarta era ekkert til að tala um. En þessi örfáu pró- sent era fleiri hundrað eða jafnvel þúsund manns. Finnst ykkur þetta í lagi? Er þetta það samfélag sem við viljum? Ég segi nei. Hagur fyrirtækjanna hefur verið ofarlega á forgangslista núverandi FUGLAHUS Fegurðin kemur innan fró Laugavegi 4, sími 551 4473 Nv sending af' fuglahúsum lr og gildur. Þar hefur verið unnið ómetanlegt starf. Þessari starfsemi er oft stillt upp sem andstöðu við aðrar þjóðþrifaframkvæmdir sem annaðhvort eða. Þetta er skammsýni. Ferðamenn munu halda áfram að koma til landsins þrátt fyrir aðra starfsemi s.s. stóriðjuver, takmarkaðar hval- veiðar og aðra fjölbreytni í at- vinnulífi. í náinni framtíð bendir jafnvel margt til þess að stóriðjan, t.d. ál- ver, skili ekki frá sér mengandi kolefnasamböndum út í andrúms- loftið. Tilraunir þessa eðlis fara nú fram erlendis þar sem hreint vetni sem byggist á raforkuvinnslu er bundið í þessum útblástursefnum. Við þetta verður til metanól sem farið er að nota á farartæki. Innan tíðar og fyrr en okkur granar verð- ur þetta eftirsótt eldsneyti bæði innanlands og til útflutnings. Talið er að þetta sé eldsneyti framtíðar- innar. Stjórnmálahreyfingin í dag leit- ar til miðjunnar. Festa og stöðug- leiki með aðlögun að breyttum tíma er það sem við þurfum. Fram- sóknarflokkurinn sem forystu- flokkur í atvinnumálum þjóðarinn- ar er frjálslyndur félagshyggju- flokkur. Hann er tilbúinn nú sem fyrr að axla ábyrgð í stjórnmálum þjóðarinnar, jafnt í erfiðum málum sem öðrum, og framfylgja þeim án öfgastefnu til hægri eða vinstri. Höfundur er ráðgjafí í tækni- og umhverfísmálum. á líka fólk ríkisstjórnar. Við segjum: Nú er röðin komin að fólkinu. Það er orðið brýnt að koma til móts við þarfir fólksins í landinu, fjölskyldnanna í landinu. Nútíma- samfélag er síbreytilegt og stjóm- völd þurfa að fylgja tímanum og aðlaga þjónustu sína að þörfum þegnanna hverju sinni. Fjölskyld- urnar þurfa að hafa raunhæfa möguleika á að standa sig í sínu mikilvæga hlutverki. Samfylkingin ætlar að móta heildstæða fjöl- skyldustefnu þar sem fyllsta tillit er tekið til ólíkra fjölskyldugerða, Kosningar Samfylkingin er raun- verulegt mótvægi við íhaldsöflin í landinu, segir Kristín Sigur- sveinsdóttir. Mótvægi sem smáflokkar geta aldrei orðið. jafnt til einstaklinganna innan hverrar fjölskyldu og til fjölskyld- unnar sem heildar. Ráðstafanir í skatta-, félags- og ti’yggingamálum eiga að taka mið af hagsmunum fjölskyldunnar og jafnrétti kynj- anna. í Samfylkingunni hafa jafnaðar- menn og félagshyggjufólk samein- ast til að ná þeim styrk sem þeim ber í íslenskum stjórnmálum. Sam- fylkingin er raunveralegt mótvægi við íhaldsöflin í landinu. Mótvægi sem smáflokkar geta aldrei orðið. Við ætlum að vinna saman að því að skapa hér réttlátt samfélag. Við viljum koma hvert öðra við. Ég hvet ykkur kjósendur til að leggj- ast á sveif með okkur í Samfylking- unni. Breytum rétt. Höfundur skiptw 3. sæti á lista Sam- fylkingarinnar 1' Norðurlandskjör- dæmi eystra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.