Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 83 A til O ■ ÁSGARÐUR Glæsibæ Á fóstu- dagskvöld verður haldin ferðakynn- ing frá Suðurlandi undir yfirskrift- inni Vorkvöld í Reykjavík. Flutt verða skemmtiatriði. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikui'. Á sunnudagskvöld verður dansleikur með Caprí-tríó. ■ ASTRÓ Á fimmtudagskvöld veðr- ur Beefeater barþjónakeppnin 1999 haldin í samvinnu við Heimsmynd og FM 957. Keppnin hefst kl. 20 og er keppt í fjórum gi’einum. ■ BERGÞÓRA ÁRNADÓTTIR heldur tónleika víðsvegar um landið á komandi vikum til að fylga efítr safndiskinum Lífsbókin sem kom út fyrir jól. Bergþóra fær tónlistar- menn á hverjum stað til liðs við sig. Bergþóra hefur tónleikaferðina í Norræna húsinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Á sunnudagskvöld leikur Bergþóra á Hótel Vik, Vík í Mýrdal, hl. 20.30 og miðvikudagskvöld á Hótelinu á Kirkjubæjarklaustri kl. 20.30. ■ CAFÉ AMSTERDAM Helgina 7.- 8. maí og miðvikudaginn 12. maí mun tríóið Úlrik leika. ■ CATALINA, Hamraborg Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Gammeldansk fyrir dansi til kl. 3. ■ FELLAHELLIR heldur lokaball sitt fostudagskvöld en Fellahellir hefur fengið nýtt nafn og húsnæði, Miðberg sem er staðsett í Gerðu- bergi 1. Um kvöldið leikur hljóm- sveitin Moðhaus, einnig koma fram hreakdansarar frá félagsmiðstöðinni | Gufunesbæ og hápunktur kvölds- >ns er hljómsveitin Land og synir sem munu leika til miðnættis. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Möll- en spilar rómantíska píanótónlist fyrh' matargesti. Víkingasveitin kemur í heimsókn. Fjörugarðurinn: A fóstudags- og laugaradagskvöld leikur Víkingasveitin fyrir veislu- gesti. Dansleikur á eftir. ■ FÓGETINN Á fímmtudagskvöld leika þeir Ken Logan og Ragnar Emilsson. Á fóstudags- og laugar- dagskvöld leikur Blái fiðringurinn. Á mánudagskvöld verða tónleikar nieð Bubba Morthens þar sem hann tekur fyrir plötuna Kona en á þriðjudagskvöldinu leikur Jón Ing- ólfsson. Bubbi heldur aðra tónleika niiðvikudagskvöld milli kl. 10-12 en að því loknu leikur Sælusveitin til kl. 3. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fímmtu- dagskvöld leikur færeyska hljóm- sveitin Taxi en hljómsveitin sigi'aði í hljómsveitarkeppni þar í landi. Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Hey Joe og á þriðju- dagskvöld er Stefnumótakvöld Undirtóna nr. 9 og verður boðið upp á hreinræktaðan jazz. Þeir sem koma fram eru Biogen, Plastic og Oscillator. Tónleikarnir eru sendir beint út á veraldarvefnum á 'vww.coca-cola.is. Aðgangseyrir er 500 kr. Á miðvikudagskvöld verður endurkoma Moonboots til kl. 3. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag- skrá með hljómsveitinni Bftlunum. í henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson °g Vilhjálmur Goði. • GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur dægurlaga- Perlur fyrir gesti hótelsins fímmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. • GRAND ROKK Gleðisveitin Geir- fuglarnir leika föstudagskvöld og á laugardagskvöldið tekur hljómsveit- in Kókos við en hún leikur alhliða danstónlist eða allt frá disco til rokks. Leynigestur kemur fram og tekur nokkur lög með Kókos. í Kó- kos eru: Matthías Stefánsson, gítar bigvi R. Ingvason, trommur Árni Björnsson, bassi og Tómas Malm- berg, söngur. Hægt verður að fylgj- ast með kosningatölum þegar þær berast á sjónvarpsskjá. ■ HITT HÚSIÐ Á Síðdegistónleik- um fóstudag kl. 17 leikur Big Band LAND og synir leika í Fellahelli föstudagskvöld en staðurinn flytur í nýtt húsnæði að Gerðubergi 1 og mun þá heita Miðberg. Einnig verða fleiri skemmtiatriði um kvöldið. HLJÓMSVEITINN Stjórn- m með Siggu Beinteins í fararbroddi leikur í Leik- húskjallaranum laugar- dagskvöld. tónlistarskóla FÍH. Hljómsveitin er skipuð 18 hljóðfæraleikurum 16 ára og eldri. Leikin verða stórsveitarlög og er stjórnandi Edward Frederik- sen. Aðgangur er ókeypis og húsið öllum opið meðan húsním leyfir. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Buttercup og á miðvikudagskvöldið koma skemmtikraftarnir Radíus- bræður fram. ■ HÚSAVÍK Hljómsveitin Butt- ercup skemmtir Húsvíkingum laug- ardagskvöld. ■ IIÓTEL SAGA Á Mímisbar skemmtir Raggi Bjarna föstudags; og laugardagskvöld frá kl. 19-3. I Súlnasal laugardagskvöld verður sýning á Sjúkrasögu þar sem fram koma m.a. Helga Braga, Steinn Ár- mann, Halli og Laddi. Dansleikur á eftir með hljómsveitinni Saga Klass frá kl. 23.30. Miðaverð á dansleik 850 kr. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveit- in Hálft í hvoru leikur fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudagskvöldinu leikur Blátt áfram en á mánudags- og þriðju- dagskvöld taka Tjokko-bræður við. Hljómsveitin Sixties leikur miðviku- dagskvöld til kl. 3. ■ KAFFI THOMSEN Á laugar- dagskvöld verðru haldið 303-kvöld þar sem plötusnúðarnir Dj. Bjössi og Dj. Frímann spila dúndrandi techno danstónlist. ■ KRINGLUKRÁIN Fimmtudags- og sunnudagskvöld skemmta Geir Gunnlaugsson og Rúnar Guð- mundsson. Föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljóm- sveitin Léttir sprettir. I Leikstof- unni skemmtir Guðmundur Rúnar Lúðvíksson föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ LEIKHÚ S K J ALL ARINN Á föstudags- og laugardagskvöld verð- ur Skari skrípó með sýningu fyrir matargesti ásamt Eddu. Siggi Hlö verður í búrinu fostudagskvöld og Stjórnin spilar laugardagskvöld fyr- ir dansi. ■ LIONS SALURINN, Auðbrekku 25, Kóp. Áhugahópur um línudans heldur dansæfingu fímmtudags- kvöld kl. 21-24. Elsa sér um tónlist- ina. Allir velkomnir. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Nýr matseðill. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á fóstudagskvöld leikur Hljómsveit Geirmundar Val- týssonar til kl. 3 og á laugardags- kvöld verður Kosningavaka Sam- fylkingarinnar. Hljómsveitin Hr- ingirnir og Magga Stína leika. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leika þau Hilm- ar Sverrisson og Anna Vilhjálms fyrir dansi. ■ ÓLAFSFJÖRÐUR Hljómsveitin Buttercup leikur föstudagskvöld: ■ PÉTURS-PÖBB, Höfðabakka 1 Á föstudagskvöld verður diskótek en á laugardagskvöldinu verður kosningavaka á breiðtjaldi og að því loknu verður diskótek. Stór á 350 kr. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Hljómlistar- maðurinn Rúnar Þór leikur föstu- dags- og laugardagsk\'öld. ■ SJALLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Sól Dögg leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN Um helgina leika plötusnúðar hússins þeir Nökkvi og Áki bæði kvöldin. Húsið opnað kl. 23 bæði kvöldin. 22 ára aldurstakmark. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er opið frá kl. 23-1 en þá er haldið „gay- og gay friendly- kvöld“. Á fóstudagskvöld er þema- kvöld og er þá opið frá kl. 23-3 og einnig á laugardagskvöld. Miðviku- dagskvöld er opið frá kl. 23-3. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á fímmtudagskvöld verður KK með tónleika sem hefjast kl. 21. Á föstu- dagskvöld verða Gildrumezz með Creedance Clearwater Revival dagskrá. Á laugardagskvöld eru það PKK sem fagna kosningaúrslitum. ■ VORBOÐINN HRJÚFI er yfir- skrift tónleikaferðar tónlistar- mannsins KK. Á fimmtudagskvöld leikur KK í Við Pollinn, Akureyri kl. 21, fóstudagskvöld áKaffi Menn- ingu, Dalvík, kl. 21, sunnudagskvöld Félagsheimilinu Höfðaborg, Hofs- ósi, kl. 20.30, mánudagskvöld í Kántrýbæ, Skagaströnd, kl. 21 og miðvikudagskvöld á Hótel Sel, Ilvammstanga, kl. 21. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- arammann er á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfang frett@mbl.is eða á símbréf 569 1181. 1 di blí Laugavegi 83 • Sími 562 3244 Töskur og bakpokar Frábær TILBOÐ Langur laugardagur NÝ SENDING AF SKÓM <9 Cinde^ella
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.