Morgunblaðið - 06.05.1999, Page 83

Morgunblaðið - 06.05.1999, Page 83
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 83 A til O ■ ÁSGARÐUR Glæsibæ Á fóstu- dagskvöld verður haldin ferðakynn- ing frá Suðurlandi undir yfirskrift- inni Vorkvöld í Reykjavík. Flutt verða skemmtiatriði. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikui'. Á sunnudagskvöld verður dansleikur með Caprí-tríó. ■ ASTRÓ Á fimmtudagskvöld veðr- ur Beefeater barþjónakeppnin 1999 haldin í samvinnu við Heimsmynd og FM 957. Keppnin hefst kl. 20 og er keppt í fjórum gi’einum. ■ BERGÞÓRA ÁRNADÓTTIR heldur tónleika víðsvegar um landið á komandi vikum til að fylga efítr safndiskinum Lífsbókin sem kom út fyrir jól. Bergþóra fær tónlistar- menn á hverjum stað til liðs við sig. Bergþóra hefur tónleikaferðina í Norræna húsinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Á sunnudagskvöld leikur Bergþóra á Hótel Vik, Vík í Mýrdal, hl. 20.30 og miðvikudagskvöld á Hótelinu á Kirkjubæjarklaustri kl. 20.30. ■ CAFÉ AMSTERDAM Helgina 7.- 8. maí og miðvikudaginn 12. maí mun tríóið Úlrik leika. ■ CATALINA, Hamraborg Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Gammeldansk fyrir dansi til kl. 3. ■ FELLAHELLIR heldur lokaball sitt fostudagskvöld en Fellahellir hefur fengið nýtt nafn og húsnæði, Miðberg sem er staðsett í Gerðu- bergi 1. Um kvöldið leikur hljóm- sveitin Moðhaus, einnig koma fram hreakdansarar frá félagsmiðstöðinni | Gufunesbæ og hápunktur kvölds- >ns er hljómsveitin Land og synir sem munu leika til miðnættis. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Möll- en spilar rómantíska píanótónlist fyrh' matargesti. Víkingasveitin kemur í heimsókn. Fjörugarðurinn: A fóstudags- og laugaradagskvöld leikur Víkingasveitin fyrir veislu- gesti. Dansleikur á eftir. ■ FÓGETINN Á fímmtudagskvöld leika þeir Ken Logan og Ragnar Emilsson. Á fóstudags- og laugar- dagskvöld leikur Blái fiðringurinn. Á mánudagskvöld verða tónleikar nieð Bubba Morthens þar sem hann tekur fyrir plötuna Kona en á þriðjudagskvöldinu leikur Jón Ing- ólfsson. Bubbi heldur aðra tónleika niiðvikudagskvöld milli kl. 10-12 en að því loknu leikur Sælusveitin til kl. 3. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fímmtu- dagskvöld leikur færeyska hljóm- sveitin Taxi en hljómsveitin sigi'aði í hljómsveitarkeppni þar í landi. Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Hey Joe og á þriðju- dagskvöld er Stefnumótakvöld Undirtóna nr. 9 og verður boðið upp á hreinræktaðan jazz. Þeir sem koma fram eru Biogen, Plastic og Oscillator. Tónleikarnir eru sendir beint út á veraldarvefnum á 'vww.coca-cola.is. Aðgangseyrir er 500 kr. Á miðvikudagskvöld verður endurkoma Moonboots til kl. 3. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag- skrá með hljómsveitinni Bftlunum. í henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson °g Vilhjálmur Goði. • GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur dægurlaga- Perlur fyrir gesti hótelsins fímmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. • GRAND ROKK Gleðisveitin Geir- fuglarnir leika föstudagskvöld og á laugardagskvöldið tekur hljómsveit- in Kókos við en hún leikur alhliða danstónlist eða allt frá disco til rokks. Leynigestur kemur fram og tekur nokkur lög með Kókos. í Kó- kos eru: Matthías Stefánsson, gítar bigvi R. Ingvason, trommur Árni Björnsson, bassi og Tómas Malm- berg, söngur. Hægt verður að fylgj- ast með kosningatölum þegar þær berast á sjónvarpsskjá. ■ HITT HÚSIÐ Á Síðdegistónleik- um fóstudag kl. 17 leikur Big Band LAND og synir leika í Fellahelli föstudagskvöld en staðurinn flytur í nýtt húsnæði að Gerðubergi 1 og mun þá heita Miðberg. Einnig verða fleiri skemmtiatriði um kvöldið. HLJÓMSVEITINN Stjórn- m með Siggu Beinteins í fararbroddi leikur í Leik- húskjallaranum laugar- dagskvöld. tónlistarskóla FÍH. Hljómsveitin er skipuð 18 hljóðfæraleikurum 16 ára og eldri. Leikin verða stórsveitarlög og er stjórnandi Edward Frederik- sen. Aðgangur er ókeypis og húsið öllum opið meðan húsním leyfir. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Buttercup og á miðvikudagskvöldið koma skemmtikraftarnir Radíus- bræður fram. ■ HÚSAVÍK Hljómsveitin Butt- ercup skemmtir Húsvíkingum laug- ardagskvöld. ■ IIÓTEL SAGA Á Mímisbar skemmtir Raggi Bjarna föstudags; og laugardagskvöld frá kl. 19-3. I Súlnasal laugardagskvöld verður sýning á Sjúkrasögu þar sem fram koma m.a. Helga Braga, Steinn Ár- mann, Halli og Laddi. Dansleikur á eftir með hljómsveitinni Saga Klass frá kl. 23.30. Miðaverð á dansleik 850 kr. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveit- in Hálft í hvoru leikur fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudagskvöldinu leikur Blátt áfram en á mánudags- og þriðju- dagskvöld taka Tjokko-bræður við. Hljómsveitin Sixties leikur miðviku- dagskvöld til kl. 3. ■ KAFFI THOMSEN Á laugar- dagskvöld verðru haldið 303-kvöld þar sem plötusnúðarnir Dj. Bjössi og Dj. Frímann spila dúndrandi techno danstónlist. ■ KRINGLUKRÁIN Fimmtudags- og sunnudagskvöld skemmta Geir Gunnlaugsson og Rúnar Guð- mundsson. Föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljóm- sveitin Léttir sprettir. I Leikstof- unni skemmtir Guðmundur Rúnar Lúðvíksson föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ LEIKHÚ S K J ALL ARINN Á föstudags- og laugardagskvöld verð- ur Skari skrípó með sýningu fyrir matargesti ásamt Eddu. Siggi Hlö verður í búrinu fostudagskvöld og Stjórnin spilar laugardagskvöld fyr- ir dansi. ■ LIONS SALURINN, Auðbrekku 25, Kóp. Áhugahópur um línudans heldur dansæfingu fímmtudags- kvöld kl. 21-24. Elsa sér um tónlist- ina. Allir velkomnir. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Nýr matseðill. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á fóstudagskvöld leikur Hljómsveit Geirmundar Val- týssonar til kl. 3 og á laugardags- kvöld verður Kosningavaka Sam- fylkingarinnar. Hljómsveitin Hr- ingirnir og Magga Stína leika. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leika þau Hilm- ar Sverrisson og Anna Vilhjálms fyrir dansi. ■ ÓLAFSFJÖRÐUR Hljómsveitin Buttercup leikur föstudagskvöld: ■ PÉTURS-PÖBB, Höfðabakka 1 Á föstudagskvöld verður diskótek en á laugardagskvöldinu verður kosningavaka á breiðtjaldi og að því loknu verður diskótek. Stór á 350 kr. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Hljómlistar- maðurinn Rúnar Þór leikur föstu- dags- og laugardagsk\'öld. ■ SJALLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Sól Dögg leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN Um helgina leika plötusnúðar hússins þeir Nökkvi og Áki bæði kvöldin. Húsið opnað kl. 23 bæði kvöldin. 22 ára aldurstakmark. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er opið frá kl. 23-1 en þá er haldið „gay- og gay friendly- kvöld“. Á fóstudagskvöld er þema- kvöld og er þá opið frá kl. 23-3 og einnig á laugardagskvöld. Miðviku- dagskvöld er opið frá kl. 23-3. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á fímmtudagskvöld verður KK með tónleika sem hefjast kl. 21. Á föstu- dagskvöld verða Gildrumezz með Creedance Clearwater Revival dagskrá. Á laugardagskvöld eru það PKK sem fagna kosningaúrslitum. ■ VORBOÐINN HRJÚFI er yfir- skrift tónleikaferðar tónlistar- mannsins KK. Á fimmtudagskvöld leikur KK í Við Pollinn, Akureyri kl. 21, fóstudagskvöld áKaffi Menn- ingu, Dalvík, kl. 21, sunnudagskvöld Félagsheimilinu Höfðaborg, Hofs- ósi, kl. 20.30, mánudagskvöld í Kántrýbæ, Skagaströnd, kl. 21 og miðvikudagskvöld á Hótel Sel, Ilvammstanga, kl. 21. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- arammann er á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfang frett@mbl.is eða á símbréf 569 1181. 1 di blí Laugavegi 83 • Sími 562 3244 Töskur og bakpokar Frábær TILBOÐ Langur laugardagur NÝ SENDING AF SKÓM <9 Cinde^ella

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.