Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 45 arfyiirkomulagi í heilbrigðisþjón- ustu með minni áherslu á ríkis- rekstur og aukna áherslu á ein- staklingsframtak, þar sem sérstak- lega verði stutt við rekstur á veg- um fagfólks. Endurskoðun á hlut- verki heilbrigðisstofnana verði haldið áfram og það skilgi’eint með gerð þjónustusamninga. Jafnframt verði lögð áhersla á að kostnaðar- greina einstaka þætti heilbrigðis- þjónustunnar til að tryggja að fjár- magn standi undir þeirri þjónustu sem veitt er og um leið væri stuðl- að að skynsamlegri nýtingu fjár- magns. Lagt er til að komið verði á kerfi sjúkratrygginga sem greiði fyrir þjónustu við sjúklinga. Par væri um að ræða skyldutryggingu sem allir landsmenn tækju þátt í og nytu jafnréttis án tillits til fram- laga. Virkjum frumkvæði fagfólks Miklir möguleikar eru í heil- brigðisþjónustunni að virkja frum- kvæði fagfólks til að skipuleggja og veita tiltekna þjónustu skv. sér- stökum samningum við heilbrigð- isyfii’völd. Þar er ekki eingöngu átt við rekstur heilbrigðisþjónustu utan sjúkrahúsa, heldur einnig að skapaðir verði möguleikar á að sjúkrahús eða einstakar einingar innan sjúkrastofnana verði reknar á ábyrgð fagfólks. Þannig getm' t.d. skapast innri samkeppni innan sjúkrahúsa og fagfólk virkjað til að gera tilraunir með mismunandi skipulag. Möguleikar aukast á samanburði innan sjúkrastofnana og milli þeirra á hagkvæmni og gæðum mismunandi skipulags ein- stakra eininga starfseminnar. Hér er ekki eingöngu átt við að rekstur stoðstarfsemi s.s. rannsóknar- og röntgendeilda, verði á höndum fagfólks, heldur einnig rekstur ein- stakra sjúkradeilda. Mikilvægt er að nýta frumkvæði og hugvit fag- fólks í heilbrigðisþjónustu til reksturs einstaka þátta þjónust- unnar í enn frekara mæli hér eftir en hingað til og margt bendir til þess að fjölmargir heilbrigðis- starfsmenn séu reiðubúnir til að taka þátt í slíkum breytingum. Af- ar mikilvægt er að slíkar breyting- ar verði vel undirbúnar og fái möguleika til að þróast til hags- bóta fyrir skjólstæðinga heilbrigð- iskerfisins. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt að sjálfstæðisstefnan, sem byggist m.a. á trú á einstaklinginn og frelsi til athafna hefur leitt til framfara og velferðar á öllum sviðum þess þjóðfélags sem við byggjum. Kom- inn er tími til að sjálfstæðisstefnan verði í auknum mæli lögð til grund- vallar við skipulag heilbrigðisþjón- ustu hér á landi. Höfundur er formaður Félags íslenskra lijúkrunarfrteðinga og skipar 9. sætið á lista Sjálf- stæðisflokksins i Reykjavík. WÆWWWm m® /1 Magnadur kraftur og ósvikin þœgindi cillci leið Sestu Gí'and Vitara 2,0L 2.1 79.000 kr. Grand Vrtara Exclusive 2,5L, V6 2.589.000 kr. .-í-r- m ■ Alvöru jeppi með hátl og lágt drif, sjálfstæða grind og hagkvæmni í rekstri. Á sérlega ánægjulegu verði! #suzuki —... SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is beygjuradius SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: ólafur G. ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Isafjörður: Bílagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17. H V%y.';■< '*r‘ Kraftur. °g frumkvæði fyrir Reyknesinga Siv Friðleifsdóttir Hjálmar Árnason Páll Magnússon Koswinga«krif«tofa Bæjarhrauni 26 Hafnarfirði, s.565-4790 565-5740 565-5742 Tölvupóstur: reykjanes@xb.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.