Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 9 FRÉTTIR Vildum ekki vitlausa umræðu GARÐAR Ingvarsson, fram- kvæmdastjóri Fjárfestingastofn- unar-Orkusviðs, sagði í Morgun- blaðinu í gær að ekki hefði verið vilji fyrir því að fá fulltrúa Norsk Hydro til landsins fyrir kosningar. Þeir hefðu komið fyrr ef þær hefðu ekki verið. Hann segir ástæðu þessa þá að koma þeirra hingað á þessum tímapunkti hefði getað skapað vitlausa umræðu í fjölmiðlum. „Við höfðum engan áhuga á því að fá umræðu um þetta mál á þessu stigi. Þetta er langtíma verk- efni sem við erum að vinna að en ekki skammtíma pólitískt verkefni. Það hafa aldrei verið sviðsetningar í kringum þetta mál út af kosning- um eða öðru, eins og menn hafa verið vændir um. Þess vegna vild- um við ekki fá þá fyrr en eftir kosningamar,“ sagði Garðar. Föstudag og laugardag Enn brosum við... Nýr ilmur 20% kynningarafsláttur 44 ítalskir partýdiskar í glaðlegum litum. Verð áður kr. 4.980, nú kr. 2.450 Njóttu vel og brosum saman. brð Jyrir Lvi vo KRINGLUNNI Sportskór í úrvali Teaund: Air One Eiaht Tegund: Dockers 42331 leður Stærðir: 36-46 5.995 KongonooS Rccbok 35^ ~ 'Qockerg 7.995 Tegund: Dockers rúskinn, nr. 42311 Stærðir: 40-46 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Kringlunni, sími 568 9212, Domus Medica v. Snorrabraut sími 551 851 9, Rvík. Full búð af flottum undirfötum Laugavegi 4, sími 551 4473. Brúðkaupsdagar Suðurlandsbraut 54, sími 568 9511 OPIÐ LAUGARDAGA 10-16 Sölusýning á Grand Hótel Reykjavík á húsgögnum í „antík '-stíí Allt handunnid, úr gegnheilum mahóní-vid. Gæðahúsgögn - borðstofuborð og borðstofusett, hægindastólar, sófar, skápar, borð o.mfl. Einnig til sýnis íkonar, antíkklukkur, styttur o.fl. Útskorið borð 118.880 kr. Bókaskápur 98.800 kr. HÓTEL REYKJAVÍK Opið í dag, fimmtudag, frá kl. 13— Föstudag 14. maí kl. 11—19. Laugardag kl. 11—19. Sunnudag kl. 13—19. Forstofu- skápur 29.800 kr. Forstofuborð 56.880 kr. ^ppsrstíg 40 S-ími 55^7^7?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.