Morgunblaðið - 13.05.1999, Side 27

Morgunblaðið - 13.05.1999, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 27 NEYTENDUR Dante ólífuolía BERGDAL ehf. heildverslun hefur hafið innflutning og sölu á Dante ólífuolíu frá Ítalíu. í íréttatilkynn- ingu frá Bergdal ehf. kemur fram að í boði séu tvær gerðir af olíum, hefðbundin ólífuoh'a og jómfrúarolía (extra virgin) í hálfs og eins lítra flöskum ásamt 5 lítra brúsum fyrir veitingahús. Framleiðsla á Dante ólífuolíu nær allt aftur til ársins 1848 og hefur hún því verið fáanleg í yfir 150 ár. Fyrirtækið Dante er með stærstu markaðshlutdeildina á ítalska markaðnum. VitaCare vítamín ÍSFARM ehf. hefur hafið innflutn- ing á Vita Care vítamínum frá danska lyfjafyrirtækinu Jemo- pharm A/S. Til að byrja með verða á boðstólum þrjár tegundir. í fréttatilkynningu frá Isfarm ehf. kemur fram að um er að ræða Mega E sem er náttúrulegt E-vítamín, C- Long sem eru C-vítamín forðatöflur sem innihalda 500 mg af C-vítamíni og B-Long forðatöflur sem inni- halda öll helstu B-vítamínin auk fól- insýru og bíótíns. Vítamínin fást í apótekum og um dreifingu sér Lyfjaverslun íslands. ÍM Alvöru jeppi með hátt og lágt drif, sjálfstæða grind og hagkvæmni í rekstri. ----— ii ........■MBI - Qi vmmm ||f | Á sétlega ánœgjulegu verði! SUZUKIBILAR HF x .. beyvriuradius --------^ / ^T' Skeifunni 17. Sími 568 51 00. 5.3m Heimasíða: www.suzukibilar.is SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sfmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf, Laufásgótu 9, sfmi 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf, Miðási 19, simi 471 2011. Hafnarfjörðun Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Isafjöröur: Bílagaröur ehf,Grænagarði, slmi 456 30 95. Kefiavlk: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 2617. Magnaður kraftur og ósvikin þœgindi alla leið ‘ Sestu inn... Crand Vitara 2,0L 2.1 79.000 kr. * Crand Vitara ExcUésive 2,SL, V6 2.589.000 kr. ✓W I TT /\ l_ ÍAUGARDAtSHÖLllNWI 13.-1E.MAÍ flF FLOTTUSTU _ SPORTBÍLUH LRNDSINS sýna fotnos fró perfQrj Pormula 1 bíll Michaels Schumacher • fludi TT • Porsche Boxter • Ferrori F35S flðgongseyrir 700,- krónur. Frítt fyrfr yngri en 12 óro. Opií fimmtudag og föstudag 14-23. Opið laugardog og sunnudag 11-23. BLUES K R I N G L 0 N N i bílartVJlist -4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.