Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 31

Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 31 ERLENT Verkfalli afstýrt í Færeyjum Þdrshöfn. Morgunblaðið. AFSTÝRA tókst á þriðjudag yfírvofandi verkfalli færeysks verkafólks. Eftir samninga- viðræður sem síðast stóðu óslitið í heilan sólarhring náðu fulltrúar tveggja stéttarfélaga verkamanna í Færeyjum sam- komulagi við fulltrúa vinnu- veitenda um málamiðlun, sem á að gefa verkafólki 9,25% launahækkun á næstu tveim- ur árum. Með þessu samkomulagi er útlit fyrir frið á færeyskum vinnumarkaði næstu tvö árin, þar sem langflest stéttarfél- anna - þar á meðal öll þau stærstu - hafa nýlega gengið frá kjarasamningum. Launahækkun sú sem verkalýðsfélögin tvö sömdu um á þriðjudag samsvarar hækkun á tímakaupi upp á 7,10 danskar krónur. Hækk- unin tekur gildi á sama tíma og sú sem þrjú önnur laun- þegafélög sömdu um aðfara- nótt laugardags. Fjöldagrafír í Alsír ALSÍRSKIR fjölmiðlar skýrðu frá því í gær að þar- lend yfírvöld hefðu fundið tvær nýjar fjöldagrafir með 55 líkum, sem talin eru vera fómarlömb múshmskra skæruliða. Essahafa-dagblaðið sagði gröf með 50 líkum hafa fund- ist í 1,8 km fjarlægð frá annarri fjöldagröf með 110 líkum sem fannst í september sl. Að auki fannst gröf með fimm líkum í vesturhluta Alsír á mánudag. Fréttir þessar hafa ekki fengist staðfestar af yfirvöldum. Loftárásir á Irak ÍRAKAR sögðu í gær að tólf hefðu fallið þegar bandarískar orrustuþotur gerðu loftárásir á skotmörk í norðurhluta Iraks, eftir að loftvamar- skeytum hafði verið skotið að þeim. Að sögn talsmanns í bækistöð bandaríska hersins í Tyrklandi, hæfðu skeyti íraka enga af orrastuþotunum sem „varpað höfðu flugskeytunum í sjálfsvörn“. fimmtudag til sunnudags Blákorn 5 kg Jír 'A’J'J \ Er mosi í grasinu? Áburðarkalk 5 Im ltf Mosaeyðir 2 kg fes> m;j Dagskrárblað Morgunblaðsins inniheldur dagskrá sjónvarps- og útvarpsstöðva í hálfan mánuð. I blaðinu er einnig að finna viðtöl, greinar, kvikmyndadóma, fræga fólkið og stjörnurnar, krossgátu, yfirlit yfir beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum og fjölmargt annað skemmtilegt efni. Hafðu Dagskrárblað Morgunblaðsins alltaf til taks nálægt sjónvarpinu! HÖNNUN OODI HF.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.