Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 45 Hreyfíng og hljómfall tilverunnar skiptu nú meira máli en yfirlegur yfír afrnörkuðum vandamálum flat- arins. Viðhorfsbreytingamar frambáru eitt frjósamasta tímabil listar hans og það er sýnishom þessa tíma- skeiðs sem er inntak sýningarinnar í Listasafni Islands. Og kannski án þess að gera sér grein fyrir því var Þorvaldur að nálgast þau hug- myndafræðilegu viðhorf sem út- lendir og fullgildir komu seinna með hingað, er þeir beindu sjónum núlistamanna aftur að landinu. Samtímis fóm augu núlistamanna heimsins aftur að beinast að fortíð- inni, hún var ekki lengur bannvara, heldur mikilvægur þáttur nýsköp- unar, líkt og gerðist er þeir sóttu eldsneyti til eðlisbundinnar list- sköpunar fmmstæðra þjóða í upp- hafi aldarinnar, sem var andsvar við stöðluðum heimi vélarinnar. Kjörorð módemismans; í listum liggur engin leið til baka, höfðu verið tekin til endurskoðunar... Sýningunni í listasafninu er vel fyrir komið og er með þeim áhrifa- ríkustu sem þar hafa lengi sést í einum sal. Gefíð hefur verið út rit um tímabilið, Hreyfiafl litanna, prýtt mörgum litmyndum og hefur litgreining, prentun og bókband sem prentsmiðjan Oddi er ábyrg fyrir tekist vel. Aðfararorð ern eft- ir Olaf Kvaran, en Auður Olafs- dóttir, forstöðumaður Listasafns Háskólans, tekur fyrir mátt hreyf- ingarinnar í málverki Þorvaldar. Þá era í bókinni æviatriði lista- mannsins og listi yfir sérsýningar. Allt mál er einnig á ensku og við hlið íslenzkunnar sem kannski er tímanna tákn. Við skrifin hef ég það helst að athuga, að Kandinsky var naumast málari Parísarskól- ans, öllu frekar Bláa riddarans og Bauhaus. Átti mjög erfitt upp- dráttar í París þar sem m.a. Picasso vann gegn honum. Þá hef ég aldrei látið það frá mér fara, að abstrakt-listin væri mikilvægasta listastefna aldarinnar, en hún er vissulega afar mikilvægur hlekkur í þróuninni. Bragi Ásgeirsson Súrefnisvönir Karin Herzog Vila-A-Kombi olía Skrúfjárn 18 bita sett Torfænujeppi Skrúfjárn með sknallí Hjólalás m/lykli Verkfæra - Veiðikassi úr harOplastl Stálhnífapör m. tréskafti 4 pör í kassa Geymsluskúffur 16 holf 32 hólfa Geymslubox úr harðplasti NÓATÚN117 • ROFABÆ 39 • LAUGAVEG1116 • HAMRABORG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP. ÞVERHOLTI 6, MOS. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68 HEIMASÍÐA NÓATÚNS WWW.noatUn.ÍS NOAlVUN Tong 250.- Margir hafa miklað fyrir sér uppsetningu fánastangar með tilheyrandi steypuvinnu. Nú getur nánast hver sem er komið stönginni fyrir því forsteyptur sökkull leysir vandann. Komdu við og fáðu þér stöng fyrir sumarið. Hefurðu hugleitt að þú mátt flagga frá sólarupprás og til sólarlags á þínum uppáhaldsdögum, eða bara þegar þú vilt! Það er engin skylda að flagga þótt um lögbundinn fánadag sé að ræða. toxmenta /N TERNATfONAÍ AB GSE GRANAGARÐI 2, RVIK, SIMI 552 8855 6 metra stöng Forsteyptur sökkull íslenski fáninn Allar festingar 33.900 Vertu íslendingur og sýndu þaö í verki - úti í garöi Þú mátt flagga þegar þú vilt! Ljósm: Jóhannes Long - Fllmuvlnnsla: Prentllst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.