Morgunblaðið - 13.05.1999, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
GUNNAR
G UÐMUNDSSON
+ Prófessor Gunn-
ar Guðmunds-
son dr. med. fædd-
ist í Reykjavík 25.
desember árið 1927.
Hann lést á Land-
spítalanum 6. maí
siðastliðinn. For-
eldrar hans voru
Guðmundur Jóns-
son Guðmundsson,
prentari, f. 17. mars
1899, d. 10. desem-
ber 1959 og Salóme
Jónsdóttir, fata-
hönnuður, f. 4. aprfl
1906, d. 11. janúar
1953. Systir Gunn-
ars er Guðrún
Salóme Guðmunds-
dóttir, f. 18. júh' 1929. Árið 1953
gekk Gunnar að eiga Sigurrósu
Unni Sigurbergsdóttur, sjúkra-
liða, f. 9. júlí 1928. Foreldrar
hennar voru Sigurberg Ás-
björnsson, skósmíðameistari, f.
10. október 1900, d. 17. júlí
1973 og Oddný Guðbrandsdótt-
ir, húsmóðir, f. 26. maí 1901, d.
11. maí 1942. Börn þeirra eru:
1) Guðmundur Gunnarsson,
arkitekt, f. 16. júlí 1951, kvænt-
ur Margréti Maríu Þórðardótt-
ur, tannlækni, f. 21. janúar
1951. Barn þeirra er Gunnþóra
Guðmundsdóttir, arkitekta-
nemi, f. 15. maí 1976. 2) Oddný
Sigurborg Gunnarsdóttir,
hjúkrunar- og hagfræðingur, f.
31. október 1955, í sambúð með
Ásgeiri Smára Einarssyni,
myndlistarmanni, f. 23. júní
1955. Böm þeirra em: Oddný
Rósa Ásgeirsdóttir, f. 12. apríl
1987 og Dagný Hrönn Ásgeirs-
dóttir, f. 12. ágúst 1988. 3)
Gunnar Steinn Gunnarsson,
cand. scient í líffræði, f. 16. apr-
fl 1960, kvæntur Berit Solvang,
„Aðeins góður maður getur verið
góður læknir.“
Þessi tilvitnun á mjög vel við um
Gunnar Guðmundsson prófessor
sem nú er látinn eftir langan og far-
sælan starfsferil þar sem fléttuð
voru saman læknis-, vísinda- og
kennslustörf. Gunnar lauk lækna-
prófi vorið 1954 og hóf kandidats-
störf á Landspítalanum þá um sum-
arið. Þá þegar hafði prófessor Jó-
hann Sæmundsson fengið augastað
á honum og hygg ég að það hafi ekki
hvað síst verið fyrir áhrif Jóhanns,
sem Gunnar valdi sér taugalækn-
ingar sem sérgrein. En hann lét
ekki þar við sitja og aflaði sér einnig
sérþekkingar í geðlækningum
vegna þess að honum var strax ljós
skyldleiki greinanna og þarfir sjúk-
linganna. Gunnar varð yfírlæknir
taugadeildar Landspítalans 1967 og
prófessor 1977. Hann gegndi auk
þessa fjölda trúnaðarstarfa fyrir
vísindasamfélagið og aðra. Gunnar
var rúmlega meðalmaður á hæð,
grannvaxinn, hvikur í hreyfingum
og léttur á sér. Hann var athugull,
mjög skýr í hugsun og átti gott með
að greina það sem máli skipti, hvort
heldur sem var í daglegu læknis-
starfi eða rannsóknum. Hann var
glaðsinna, léttur í lund og tilfinn-
inganæmur, með jákvæð viðhorf til
lífsins og lagði jafnan gott til, var
sérlega kurteis, Ijúfur og notalegur í
umgengni við sjúklinga og sam-
starfsfólk og góður vinur vina sinna.
Honum var illa við að standa í úti-
stöðum við nokkum mann, sem er
þó óhjákvæmilegt fyrir þá sem
gegna störfum eins og Gunnars,
sérstaklega á tímum niðurskurðar
og spamaðar, sem bitnar á sjúkling-
unum. Eijur sem þessu fylgdu
gengu nærri Gunnari og honum
sámaði, þegar hann vissi að spam-
aðurinn leiddi til minni og lakari
þjónustu en hann taldi nauðsynlega
og vildi veita. Kom þá iðulega fyrir
að hann gekk yfír í hinn endann á
ganginum á fjórðu hæð geðdeildar
Landspítalans, til að ræða ranglætið
og misgjörðimar sem hann taldi
sjúklingana og deildina sem hann
cand. mag. í h'ffræði, f. 22. maí
1965. Böm þeirra em: Bertha
Gunnarsdóttir, f. 14. desember
1993 og Katla Gunnarsdóttir, f.
23. september 1996. 4) Einar Öm
Gunnarsson, rithöfundur, f. 5.
október 1961.
Gunnar lauk stúdentsprófí frá
Menntaskólanum f Reykjavík ár-
ið 1947, kandídatsprófi í læknis-
fræði frá læknadeild Háskóla ís-
lands 1954 og var veitt almennt
lækningaleyfi 1959. Hann nam
taugalækningar við The post-
graduate Medical School í
London og Institute of Ne-
urology, Queen Square London á
ámnum 1955-1957. f framhaldi
af því nam hann í Gautaborg.
Prófessor Gunnar hlaut sér-
fræðiviðurkenningu í taugalækn-
ingum árið 1959 og í geðlækn-
ingum árið 1962. Hann varði
doktorsritgerð við læknadeild
Háskóla Islands árið 1966, var
ráðinn yfirlæknir taugalækn-
ingadeildar Landspftalans árið
1967 og gegndi því starfi til árs-
ins 1998. Arið 1977 var hann
hafði byggt upp verða fyrir. Gunnar
var með afbrigðum iðinn og sam-
viskusamur og vann langan vinnu-
dag. Þessu kynntist ég vel þegar
hann var að vinna að rannsókn sinni
á flogaveiki á Islandi, einkennum
hennar, afleiðingum og þróun hjá
einstökum sjúklingum, en hann var
þá um tíma jafnframt læknir á
Kleppsspítalanum. Gunnar skoðaði
sjálfur hátt í eitt þúsund sjúklinga
með flogaveiki og gat því gert
óvenju góða faraldsfræðilega rann-
sókn á sjúkdóminum, algengi hans
og dreifingu meðal fólks. Doktors-
ritgerð Gunnars, sem hann varði við
Háskóla íslands 1966, fjallar um
þessa rannsókn. Hún aflaði Gunnari
viðurkenningar á alþjóðavettvangi
og er enn mikið til hennar vitnað
vegna þess hve vel var til hennar
vandað.
Gunnar var áhugasamur,
skemmtilegur og hvetjandi kennari,
sem var óþreytandi við að kenna
læknastúdentum að nota eigin skiln-
ingarvit við sjúkdómsgreiningar og
lækningar. Hann undirbjó kennslu
sína mjög vel, en var þó helst í ess-
inu sínu þegar hann leiðbeindi stúd-
entum við sjúkrabeðinn. Þar hafði
framkoma hans mótandi áhrif á
stúdentana að því er varðar sam-
skipti við sjúklinga og þá virðingu
og trúnað sem læknir verður að
sýna sjúklingum sínum. í fyrirlestr-
um sínum var hann lifandi og
skemmtilegur og kryddaði þá með
dæmum og léttri kímni þegar við
átti. Þessa naut ég í sameiginlegri
kennslu okkar þar sem við gátum
notað dæmi hvor af öðrum til að
kenna stúdentum. Gunnari voru
ljósari en flestum öðrum tengsl sér-
greina okkar og nauðsyn samþætt-
ingar þeirra í kennslu og daglegum
störfum. Hann benti læknanemum
jafnan á að góð sjúkrasaga og ræki-
leg klinisk skoðun væri sá grunnur
sem sjúkdómsgreining og lækning-
ar byggðust á og ef til þessa væri
vandað kæmi fátt á óvart við frekari
rannsóknir með nútíma hátækni.
Slíkar rannsóknir væru fyrst og
fremst til að staðfesta tilgátur sem
skipaður prófessor við Háskóla
Islands, sat í deildarráði lækna-
deildar 1982-1986, í læknaráði
Landspítalans 1982-1983. Pró-
fessor Gunnar var deildarfor-
seti læknadeildar á árunum
1990-1992. Hann lét af embætti
1998. Um áratuga skeið helgaði
hann sig rannsóknum á floga-
veiki, arfgengri heilablæðingu
en jafnframt sjúkdómum á borð
við Multiple sclerosis (heila- og
mænusigg) og Alzheimer’s.
Fjölmargar vísindagreinar
Gunnars birtust í í alþjóðlegum
vísindaritum, auk þess sat hann
í ritnefndum margra virtra
tímrita. Hann hélt fjölda fyrir-
lestra við erlenda háskóla víða
um heim. Hann átti sæti í ýms-
um stjórnum og nefndum er
lutu að vísindastarfsemi m.a.
var hann fulltrúi Háskóla ís-
lands f stjórn „Anders Jahres
Medisinske Priser“ árin
1989-1997. Hann var formaður
líf- og læknisfræðideildar Vís-
indaráðs frá stofnun þess árið
1987 og gegndi því til ársins
1991. Hann var einn af stofn-
endum Félags íslenskra tauga-
lækna árið 1960 og síðar heið-
ursfélagi þess. Prófessor Gunn-
ar var kjörinn félagi í ýmsum
innlendum og erlendum vís-
indafélögum. Gunnar var trún-
aðarlæknir dómsmálaráðuneyt-
isins frá stofnun embættisins
árið 1986. Á vísindaferli sínum
voru honum veittar margvís-
legar viðurkenningar. Frá ár-
inu 1995 til dauðadags veitti
prófessor Gunnar forstöðu
Rannsóknarstofu í faraldsfræð-
um taugasjúkdóma en hún hef-
ur með höndum yfirgripsmikla
rannsókn á þeim sjúkdómum.
Hann var sæmdur Riddara-
krossi hinnar íslensku fálka-
orðu fyrir vísindastörf árið
1995.
Utför Gunnars fer fram frá
Hallgrímskirkju föstudaginn
14. maí og hefst athöfnin klukk-
an 15.
settar voru fram eftir ítarlega
kliniska skoðun. Engu að síður
beitti Gunnar sér til að innleiða
ýmsa tækni við greiningu tauga-
sjúkdóma til þess að gera sjúkdóms-
greiningar öruggari. En ef tæknin
bætti ekki neinu við eða staðfesti
ekki það sem fannst við kliniska
skoðun voru það niðurstöður skoð-
unarinnar sem mest máli skiptu.
Hin kliniska skoðun var ekki aðeins
grundvöllur lækninganna og kennsl-
unnar, heldur einnig vísindavinn-
unnar sem Gunnar stundaði einn og
í samvinnu við fjölmarga aðra
lækna, sem gjaman önnuðust þá
tæknilega rannsóknarstofuvinnu.
Nægir í því sambandi að minna á
rannsóknir hans á ættgengri heila-
blæðingu; sjaldgæfúm sjúkdómi,
sem dr. Ami Ámason héraðslæknir
rannsakaði fyrstur með kliniskum
athugunum og ættarsögu. Gunnar
tók upp þráðinn í samvinnu við
ýmsa aðra lækna, m.a. vin sinn Ólaf
Jensson, þar sem dr. Ámi hætti 30
áram fyrr. Þær rannsóknir leiddu til
þess að skýring fannst á eðli sjúk-
dómsins og arfgengi. Auk þessara
meginrannsókna Gunnars vann
hann að rannsóknum á mörgum öðr-
um taugasjúkdómum, m.a. MS-sjúk-
dóminum. Hann var mjög vel að sér
og naut trausts og viðurkenningar
bæði hér heima og erlendis, sem
m.a. má sjá af því að honum var
boðið til íyrirlestrahalds um rann-
sóknir sínar á flogaveiki og ætt-
gengri heilablæðingu við ýmsa há-
skóla austan hafs og vestan. Gunnar
vissi vel hvar skórinn kreppti í fræð-
unum og var óþreytandi við að
benda ungum læknum og lækna-
nemum á rannsóknarverkefni.
Skömmu áður en starfsferli hans við
Landspítalann lauk var honum
veittur mikill styrkur frá Heilbrigð-
isstofnun Bandaríkjanna til áfram-
haldandi faraldsfræðilegra rann-
sókna á flogaveikd og öðrum tauga-
sjúkdómum, sem hann vann að
þrátt fyrir alvarleg veikindi næstum
fram á síðasta dag.
Þó að við Gunnar værum jafn-
aldrar að kalla og hefðum þekkst frá
því í menntaskóla, höfðum við ekki
haft mikil samskipti fyrr en við unn-
um saman á Kleppsspítalanum á ár-
unum 1962-1963, en þá tókst með
okkur vinátta sem ekki hefur borið
skugga á síðan. Við leituðum oft
ráða og álits hvor hjá öðrum um
hvaðeina. Gunnar var alltaf hollráð-
ur og jákvæður, en þó gagnrýninn
og gat jafnan slegið á léttari strengi
svo að auðveldara var að sjá hvemig
mætti vinna úr vandanum. Að hafa
átt fölskvalausa vináttu Gunnars er
dýrmæt lífsreynsla. Allir vinir
Gunnars era harmi slegnir við frá-
fall hans, en þó mest fjölskylda
hans, því að fáa vissi ég meiri fjöl-
skyldumenn. Rósu eiginkonu hans,
bömum þeirra, tengdabömum og
bamabörnum votta ég innilega
samúð.
Tómas Helgason.
Þetta vor gerast enn þau undur,
sem menn fá seint sMlið, að fuglar,
sumir svo smáir að fela mætti í lófa
sér, taka sig upp í sólvermdum
löndum og halda í norður. Ekkert
fær stöðvað þá nema mótvindar svo
harðir að þeir örmagnast og steyp-
ast í hafið. Þeir snúa aldrei við.
Rósa og Gunnar áttu sér ánægju-
stundir við að fagna þessum vor-
boða og skoða í sjónaukum sínum,
nú seinast úti á Seltjamamesi þar
sem við hjónin búum. Lóan var
komin til að heilsa vinum sínum.
Gunnar var kominn til að kveðja.
Vísindamenn hvarvetna, eiga það
sammerkt að þeir leita á ókunn mið,
spuralir og forvitnir, sigla hvassan
beitivind og láta ekM deigan síga
þótt djúpt sé á svari. Störf þeirra
era ekM alltaf metin að verðleikum
og að veraldargengi era þeir sjald-
an meir en hálfdrættingar á við
meðal plötusnúð. Hljóðir menn sem
eiga sér eitt takmark, eina ósk, að
finna lausn, komast að niðurstöðu.
Fróðir menn munu fjalla um afrek
Gunnars á sviði vísinda. Þegar ég
kvæntist konu minni Sigríði Breið-
fjörð, fékk ég í heimamund heilan
ættboga af litríku fólM. Lokastígur
5 var fjölskylduhús, Sigríður og
Gunnar ólust þar upp. Fjölskyldu-
böndin vora náin og sterk. Ættin
var á hátíðum kennd við Neðri Háls
í Kjós en á rúmhelgu bara kölluð
Lokó 5 ættin. Það var stutt í gals-
ann hjá þessu fólki, sem tók lífið al-
varlega en ekM sjálft sig. Ég átti
tvo bræður sem löngu era dánir.
Það var ekM hægt að kalla okkur
Gunnar mága, svo að við tókum
bara upp á því að gerast bræður,
eða svo gott sem. Skemmtilegri
manni hef ég aldrei kynnst, hvar
sem hann var staddur smugu per-
sónutöfrar hans út í hvern krók og
Mma. Um þetta vissi hann ekkert.
Þegar Gunnar að loknum vinnudegi
hengdi sloppinn sinn á snaga, var
eins og hann hefði hengt lækninn
og vísindamanninn á næsta snaga
við. Hann reyndi ekM og gat ekM
tamið sér settlegt fas og tungutak
spakvitringsins, sem varla þorir að
opna munninn af ótta við að tala af
sér. Hann talaði aldrei niður til okk-
ar, sagði nemandi hans eitt sinn við
mig. Köld yfírvegun og rökhugsun
læknis andspænis sjúMingi var
alltaf sveipuð mannúð og hlýju. Það
mátti stöku sinnum og rétt í svip
greina nákvæmni hans, ögun og
kröfuhörku til sjálfs sín, sem ein-
kenndu hann sem vísindamann.
Ljóslifandi og lengi mun hann
standa í minningunni og sjaldan
betur en þegar hann á góðri stund
tók á móti gestum, en fátt vissi
hann betra en það. Hann var eins
og hljómsveitarstjóri, nema hvað
tónsprotinn var gjaman flaska af
eðalvíni og hann taldi það feilnótu
ef hann sá glas hálft eða minna. Við
vorum eitt sinn saman á matreiðslu-
námskeiði. í fyllingu tímans feng-
um við skrautleg diplóm og var það
eina diplómið uppi á vegg í skrif-
stofu Gunnars. Upp frá því voram
við ákaflega fúsir til að gefa konum
okkar góð ráð í eldhúsinu. Rósa var
þakMát fyrir hollráðin, og fór ekk-
ert eftir þeim. Hún hefm- alltaf ver-
ið meistarakokkur með eða án
diplóms. Gunnars er sárt saknað,
mjög sárt. Það er ekki tímabært að
tala um að tíminn sefi sorgina, en
það mun hann gera seint og um síð-
ir og þá verður eftir ljúf minning í
huga þeirra sem þekktu hann og
unnu honum.
Kjartan Guðjónsson.
Mig langar að minnast vinar míns
Gunnars Guðmundssonar prófess-
ors í fáum orðum. Gunnar var einn
helsti brautryðjandi í taugasjúk-
dómafræði hér á landi. Hann varð
yfirlæknir taugalækningadeOdar
Landspítalans við stofnun deildar-
innar árið 1967 og síðan prófessor í
taugasjúkdómafræði árið 1977.
Hann lét af störfum fyrir aldurssak-
ir í árslok 1997. Gunnar helgaði
starfskrafta sína lækningum og
rannsóknum á sviði taugasjúkdóma.
Þegar eftir að Gunnar kom heim
frá sémámi réðist hann í að gera
rannsókn á útbreiðslu flogaveiM á
Islandi. Rannsóknin var gerð á ár-
unum 1960 til 1964 og varð grannur
að doktorsriti hans sem kom út árið
1966. Þessi rannsókn var miMð af-
rek og er hún mjög vel þekkt meðal
erlendra vísindamanna. Nú á dög-
um, meira en 30 árum eftir að hún
birtist á prenti, er enn miMð vitnað
til hennar og er það óvenjulegt um
rit í læknisfræði. Þegar Gunnar hóf
upphaflega rannsóknir sínar fyrir
nær 40 árum vora aðstæður erfiðar
til vísindastarfa á Islandi. Árangur
hans varð því ungum vísindamönn-
um innblástur því að hann sýndi
hvað hægt er að gera ef dugnaður
og atorka vora fyrir hendi.
Gunnar lagði drjúgan skerf til
rannsókna á mörgum öðrum tauga-
sjúkdómum en flogaveiM, og má þar
helst nefna arfgengar heilablæðing-
ar. Þessi sjúkdómur er aðeins
þekktur á Islandi og var þekMng
Gunnars á sjúkdómnum einstök,
enda hafði hann sjálfur annast flesta
þá sem veiktust af þessum sjúkdómi
undanfarin 35 ár.
Síðustu árin hefur Gunnar ásamt
undirrituðum og læknunum Pétri
Lúðvígssyni og W. Allen Hauser frá
Columbia háskóla í New York unnið
að rannsóknum á tíðni og orsökum
flogaveiM hér á landi. Gunnar hélt
áfram vinnu við þessa rannsókn af
miMu kappi, eftir að hann lét af
störfum við Landspítalann. Sárt er
til þess að vita að starfsævi hans er
á enda nú þegar árangurinn er að
koma í ljós, að loknu rúmlega átta
ára starfi við undirbúning og fram-
kvæmd rannsóknarinnar.
Ég kynntist Gunnari fyrst fyrir
tíu árum síðan en kynni okkar urðu
náin og við höíúm unnið saman nær
sleitulaust síðan, og síðast aðeins fá-
um dögum áður en hann dó. Það
sem einkenndi Gunnar öðra fremur
var metnaður hans fyrir hönd sér-
greinar sinnar og mildll áhugi á vís-
indarannsóknum. Hann var alltaf
tilbúinn að takast á við ný verkefni
og þessi áhugi hélst óbilaður, þótt
hann slyppi ekM við áhyggjur og
amstur sem fylgir stjómunarstörf-
um í heilbrigðiskerfi á niðurskurð-
artímum. Gunnar var glöggur lækn-
ir, nákvæmur og eljusamur vísinda-
maður og var hann miMls metinn
bæði af sjúMingum og samstarfs-
fólM. Gunnar var auk þess glaðvær
og skemmtilegur félagi sem
ánægjulegt var að vinna með. Hans
verðu minnst sem ötuls vísinda-
manns sem lagði miMð af mörkum
til þekMngar á taugasjúkdómum á
Islandi.
Eli'as Ólafsson.
Gæði menntunar era ávallt undir
mannkostum og gáfum kennaranna
komin. Við læknakennslu sMptir
þetta miMu máli þar sem kennslan
mótast jafn miMð af persónutöfram
og útgeislun kennarans og kunnáttu
hans í fræðunum. í fari góðs læknis
er svo ótal margt sem aldrei verður
lesið um í bókum heldur mótast af
reynslu og persónuleika einstak-
lingsins. Gunnar Guðmundsson var
einn af framkvöðlum taugalækninga
á Islandi. Það var mikill fengur fyrir
læknadeild Háskóla íslands að fá
hann til starfa sem prófessor í
taugasjúkdómum árið 1977. Því
starfi gegndi hann til ársins 1997, er
hann hætti vegna aldurs. Gunnar
sameinaði alla þá kosti sem prýða
góðan háskólakennara. Hann var
góður læknir, vinsæll kennari,