Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 56

Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 56
56 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ísafjarðarbær Nýtt starf Staðardagskrá 21, upplýsinga- og ferðamál Staðardagskrá 21, 50% stada. ísafjarðarbær óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með gerð Staðardagskrár 21 fyrir bæjarfélagið (Local Agenda 21). Þessu verkefni er stjórnað af 10 manna þverfaglegum starfshópi og mun starfsmaðurinn vinna í nán- um tengslum við hópinn. Verkefnið felst í gerð heildaráætlunar um þróun samfélags í anda sjálfbærrar þróunarfram á næstu öld, í sam- ræmi við ályktanir heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfið og þróun í Ríó 1992. Starfsmaðurinn þarf að hafa haldgóða þekk- ingu á umhverfismálum og öðrum þeim þátt- um sem áhrif hafa á þróun samfélaga. Atvinnu- og férðamál, 50% staða. Óskað er eftir að sami starfsmaður og sinni Staðardagskrárverkefninu, muni sinna atvinnu- og ferðamálum fyrir bæjarfélagið. Er hér um að ræða stöðu atvinnu- og ferðamálafulltrúa, sem ráðinn verðurtil að fylgja eftir stefnu bæj- aryfirvalda í málaflokkum í tengslum við stefn- umótunarvinnu sem fer fram þessa dagana. Um er að ræða nýtt og krefjandi starf sem móta þarf í nánum tengslum við þá starfsemi sem nú þegar á sér stað í þessum málaflokki. Atvinnu- og ferðamálafulltrúi vinnur að fram- gangi atvinnu-, markaðs-, ferða- og kynningar- mála bæjarins. Háskólamenntun eða sambærileg menntun nauðsynleg. Lögð er áhersla á frumkvæði, skipulagshæfileika, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Pálsson bæjarritari í síma 456 3722 frá kl. 10—15 alla virka daga. Umsóknarfresturertil fimmtudags- ins 27. maí nk. Umsóknir sendist ísafjarðarbæ merktar „Bæjarritari ST—21". Bæjarstjórinn í ísafjarðarbæ. Við leitum að þjónustulunduðum og liprum starfsmanni með létta lund f eftirfarandi starf: Faglærður prentari Leitað er að manni sem hefur víðtæka tækni- þekkingu í prentiðnaði. Starfið felst í vinnu við stafrænar prentvélar XEIKON og XEROX sem er m.a. prentun og umsjón með prentvélum. Áhugasamir hafi samband við Heimi í síma 897-0868 eða Bjarna í síma 568-0808. Farið verðir með ailar umsóknir sem trúnaðarmál. Oflsetþjónustan ehf. var stofnuð 1987 oger framsækið þjónustufýrirtæki á sviði þrentiðnaðar. Við höfum haslað okkur völl á fremstu víglínu í þrent- tækninni með fullkomnum tæknibúnaði til að fullvinna prentverk alla leið á þappír á stafrænan hátt. Einnig fer fram innan fýrirtækisíns stafræn Ijósmyndun. í dag eru starfsmenn 21 talsins. Vana kranamenn vantar sem fyrst til starfa hjá G.P. krönum ehf. Upplýsingar gefa Pétur Jóhannsson, í síma 893 7808 eða Gunnþór, í síma 892 0208. Fjármálastjóri STARFSSVIÐ Oflugtog vaxandi jramleiðslu- fyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu óskar eftir að ráða kröftugan einstakling til þess að sinna fjármálum fyrirtækisins auk annarra séroerkefna. ► Dagieg fjármálastjóm ► Yfirumsjón með bókhaldi og reksbi skrifstofu ► Þátttaka í sölu- og markaðsmálum fyrírtækisins ► Eriend samskiptí og ýmis sérverkefni HÆFNISKRÖFUR ► Viðskiptafræði, sambærileg menntun eða haldgóð starfsreynsla ► Stjómunarhæfileikar ► Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum ► Sjátfstæð og öguð vinnubrögð Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður S. Dagsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjómustu Gallup fyrir fóstudaginn 21. maí n.k. - merkt „Fjármálastjóri 20412". GALLUP RÁONINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi Sfml: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . i s MENNTASKÓLINN VIÐ SUND Framhaldsskóla- kennarar Næsta skólaár eru lausar eftirfarandi stöður: Stærðfræði 1—2 stöður. Eðlisfræði 1—2 stöður. Tölvufræði 1—11/2 staða. íslenska 1 staða. Efnafræði 1 staða. Félagsfræði 1/2 staða. Jarðfræði stundakennsla. Ráðið er í heilarstöðurfrá 1. ágúst næstkom- andi en í stundakennslu frá 1. september. Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins við stéttarfélög kennara. Umsóknarfresturer til 27. maí 1999. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störfum. Ekki þarf að nota sérstök eyðublöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi. Umsóknirsendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49,104 Reykjavík. Öllum umsókn- um verður svarað. Nánari upplýsingarveita rektorog konrektor í síma 553 7300. KÓPAVOGSBÆR Kársnesskóli Við Kársnesskóla er laus almenn kennarastaða frá og með næsta skólaári. Laun skv. kjarasamningi Kí og HÍKog launa- nefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 21. maí nk. Upplýsingarveitirskólastjóri, Þórir Hallgríms- son í síma 554 1567. A KÓPAVOGSBÆR Ágætu kennarar Það vantar kennara í Kópavogsskóla á næsta skólaári. Fyrst og fremst erum við að leita að kennara til að sinna bekkjarkennslu á miðstigi. í Kópavogsskóla eru rúmlega 400 nemendur í 20 bekkjardeildum og sérdeild. Kennarahóp- urinn samanstendur af 35 galvöskum kennur- um sem hafa samvinnu og framsækni að leið- arljósi. í skólanum er unnið að mörgum áhuga- verðum þróunarverkefnum í góðri samvinnu við foreldra. Laun skv. kjarasamningi KÍ og HÍKog launa- nefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 28. maí nk. Allarfrekari upplýsingargefurskólastjóri, Ólafur Guðmundsson og aðstoðarskólastjóri, Jóna Möller, sími 554 0475, bréfsími 564 3561. Netfang: olqud@isment.is Fræðslustjóri. Lagerstarf Húsgagnaverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft á lager. Um er að ræða framtíðarstarf á vinnustað með góðum vinnuanda. Starfssvið Samsetningar á húsgögnum, vörumót- taka, afgreiðsla af lager og almenn lag- erstörf. Hæfniskröfur Laghentur einstaklingur með sjálfstæð vinnubrögð. Aðeins drífandi og ábyrgð- arfullur einstaklingur kemurtil greina. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar „Lager 99" fyrir 19. maí. KÓPAVOGSBÆR Skólastjóri Við Digranesskóla er laus staða skólastjóra, afleysing, næsta skólaár. Laun samkv. kjarsamningum KÍ og HÍKog Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfresturtil 28. maí nk. Upplýsingar veitirfræðslustjóri í síma 570 1600. Afgreiðslumanneskja í kvikmyndahús Góð manneskja, ekki yngri en 16 ára, óskast í miða- og sælgætissölu í kvikmyndahús í Reykjavík. Æskilegt er að mynd fylgi umsókn er sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Bíó — 8031". Kokkur/kaffihús Óska eftir að ráða kraftmikinn og glaðværan kokk í dagvinnu. Góð laun, góður vinnutími. Uppl. gefur Sigurjón í síma 893 1808. Smiðir óskast Óskum eftir vandvirkum smiðum/verktökum í tímabundin verkefni sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 893 4284. Skúlagata 17 ehf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.