Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 58

Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, VALGERÐUR DANÍELSDÓTTIR frá Ketilsstööum, dvalarheimilinu Lundi, Hellu, lést að kvöldi þriðjudagsins 11. maí. HaukurJóhannsson, Dagrún H. Jóhannsdóttir, Sigrún Jóhannsdóttir, Garðar Jóhannsson, barnabörn, barnabarnabörn Stella B. Georgsdóttir, Jón Karlsson, Heiðar Alexandersson, Erla Hafsteinsdóttir, og barnabarnabarnabarn. Útför elskulegs eiginmanns, föður, tengda- föður, afa og langafa, KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONAR frá Efri-Tungu, Bugðutanga 8, Mosfellsbæ, fer fram frá Lágafellskirkju föstudaginn 14. maí kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er 'bent á Landssamtök hjartasjúklinga. Anna Einarsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Formáli minning'ar- greina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og böm, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýs- ingar komi aðeins fram í formál- anum, sem er feitletraður, en ekki í greinunum sjálfum. R A Ð S I N G R 1 FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur 1999 Aðalfundur Jökuls hf. verður haldinn mánu- daginn 17. maí 1999 á Hótel Norðurljósum, Raufarhöfn. Fundurinn hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 15. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins: Heimilt verði að gefa út hlutabréf félagsins með rafrænum hætti. 3. Önnur mál löglega upp borin. Reikningar félagsins og tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis. Reikningar verða afhentir ásamt fundargögn- um til hluthafa á fundarstað. TILKYINIIMIIMGAR Akureyrarbær Samkeppni um útilista- verk á Akureyri Skilafrestur í hugmyndasamkeppninni um úti- listaverk á Akureyri, í tengslum við að 1000 ár eru liðin frá kristnitöku á íslandi og landa- fundum í Norður-Ameríku, hefurverið framlengdur til 1. júní 1999. Nánari upplýsingar um samkeppnisreglur og fyrirkomulag samkeppninnar er hægt að fá á skrifstofu menningarmála á Akureyri í síma 460 1400 og á skrifstofu SÍM í Reykjavík í síma 551 1346. 1949 - 19^ Afmælisráðstefna NAT0 50 ára 15. maí 1999 á Hotel Sögu Félögin Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg standa fyrir ráðstefnu vegna 50 ára afmælis NRTO Ráðstefnan er opin félagsmönnum og gestum þeirra 12.00 Hádegisverður í Súlnasal. 13.15 Ráðstefnan sett: Jón Hákon Magnússon, formaður SVS. 13.30 Ávarp: Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. 13.45 Ávarp: Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins. 14.00 Ávarp: Sighvatur Björgvinsson, formaður Alþýðuflokksins. 14.15 Gildi og framtíð samtakanna Alda Sigurðardóttir, stjórnmálafræðinemi og í stjórn Félags alþjóða stjórnmálafræðinema. Gunnar Alexander Ólafsson, varaformaður Varðbergs. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, stjórnmálafræðingur. 14.30 Afhending verðlauna í ritgerðarsamkeppni. 15.00 Fyrirlestur: Þór Whitehead, prófessor. 15.20 Fyrirlestur: Valur Ingimundarson, sagnfræðingur. 15.50 Ráðstefnuslit: Birgir Ármannsson, formaður Varðbergs. 16.00 Ráðstefnulok. Vinsamlega tilkynnid þátttöku í síma 561 0015. Mosfellsbær íbúar í Kjósarhreppi og Mosfellsbæ athugið! Þeim íbúum sveitarfélaganna sem hyggjast taka börn til dvalar gegn greiðslu sumarið 1999, ber að sækja um leyfi til barnaverndar- nefndar. Umsóknum á þartil gerðum eyðu- blöðum, ásamt fylgiskjölum, skal skilað á bæj- arskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2 (afgreiðslu áfyrstu hæð). Frekari upplýsingar veitiryfirmaðurfjölskyldudeildar í síma 525 6700. Félagsmálastjóri. Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur verður haldinn í fundarsal ÍBR, í Laugardal, 20. maí nk. kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HÚSNÆÐI í BOOI I.O.O.F. 1 s 1805l481/2 = Lf. Skipti á húsnæði — Osló/Reykjavík 2—3 vikur í júlí/ágúst. Upplýsingar veitir Maggý í síma 551 9513. FÉLAGSLÍF Uppstigningardagur kl. 20.30. Samkoma í umsjón systranna. Allir hjartanlega velkomnir. fomhjolp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Söfnuðurinn í Kirkjulækjarkoti sér um samkomuna, söngur, vitnisburður og predikun. Barnapössun. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG <§> ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 568-2533 Fimmtudagsferðir 13. maí 1. Kl. 10.30 Gönguferð á Esju. Blikadalur — Kerhóla- kambur — Þverfell. Um 5 klst. ganga. Verð 1.400 kr. 2. Kl. 10.30 Skíðaganga á Esju. Skíðaganga eftir fjallinu. Verð kr. 1.400. 3. Kl. 13.00 Kjalarnes - Kollafjörður. Stutt og fróðleg ganga inn með Kollafirði með Páli Sigurðssyni, prófessor. Skoðaður forn aftökustaður, Sjálfkviar. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Verð 1.100 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Spennandi helgarferðir 14.—16. maí í Þórsmörk og skíðagönguferð á Eyjafjalla- jökul. Brottför föstud. kl. 19. Kynnið ykkur hvítasunnu- ferðirnar: Öræfajökull, Snæ- fellsnes — Snæfellsjökull og Þórsmörk. Sunnudagsferð 16. maí kl. 10.30: Selvogsgata 3. ferð. Lokaáfangi. Ferðakynning (myndasýning) á þriðjudkv. 18. maí kl. 20.30 í FÍ-salnum, Mörkinni 6. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.