Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 68
jþí)8 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Álfasala í þágu ungra
vímuefnaneytenda
FÍKNIEFNA-
NEYSLA hefur aukist
mjög á síðustu árum og
vandinn samfara henni
að sama skapi marg-
faldast. Nú er svo kom-
ið að eiturlyf og neysla
þeirra eru eitt stærsta
heilsufarsvandamál
sem heilbrigðiskerfið
stríðir við. Fyrir utan
beinan heilsuvanda þarf
engum að blandast hug-
ur um þær ógnir og
sorgir sem fíknieíha-
neysla veldur fíklunum
og ekki síður hans nán-
ustu. _
SÁÁ hefúr, á þeim 22
Laugavegi 60, sími 551 2854
árum sem samtökin
hafa starfað, unnið af
framsýni og krafti í
baráttunni gegn vímu-
eftium með öflugu for-
vama- og meðferðar-
starfi. SÁÁ hefur mikla
og góða yfirsýn yfir
starfsvettvang sinn og
hafa samtökin verið
ötul við að koma nauð-
synlegum upplýsingum
á framfæri og vekja
fólk til meðvitundar
um fíkniefnavandann.
Þörfín er brýn
Undanfarin ár hefur
SÁÁ einkum beint
sjónum sínum að ungu
fólki, bæði hvað varðar forvamir
og meðferð. Tölur um fjölda ungra
fíkla sem sprauta sig í æð hafa sýnt
versnandi ástand á síðustu áram.
Fyrir utan það að sprautufíklar era
langt leiddir af fíkniefnaneyslu
eiga þeir á hættu að fá langvarandi
og ólæknandi sjúkdóma eins og
lifrarbólgu og alnæmi. Þörfin fyrir
ný meðferðarúrræði og vamarstarf
Aðsendar greinar á Netinu
vÁ>mbl.is
_A.LLTAf= &/TTH\SAÐ A/ÝTT
Alfasala
Þörfín fyrir ný með-
ferðarúrræði fyrir ungt
fólk er brýn, segir
Sigurður Guðmunds-
son, sem hvetur lands-
menn til að styðja starf
SÁÁ með því að
kaupa Alfínn.
íyrir ungt fólk er því brýn.
Leiðin sem SÁÁ hefur farið er
að hafa sérstaka meðferð íyrir
ungt fólk og er hluti af þeirri
stefnu SÁA bygging sérstakrar
meðferðardeildar fyrir ungt fólk
við sjúkrahúsið Vog.
Álfurinn - fyrir
unga fólkið
Starfsemi SÁÁ byggist á velvild
og fjárframlögum almennings og
skiptir Álfasalan þar miklu. Álfa-
sala SÁA er um helgina. Líkt og
síðustu ár rennur ágóðinn til upp-
byggingar á starfi SÁÁ í þágu
unga fólksins. Því hvet ég lands-
menn til að taka vel á móti sölu-
mönnum ÁLfsins um helgina og
styðja gott starf SÁÁ. Sá stuðning-
ur er mikilvægur.
Hufundur er landlæknir
Sigurður
Guðmundsson
Mörghundruð ára reynsla frænda okkar Færeyinga af sjósókn á hafinu umhverfis okkur og
bátasmíðum endurspeglast í einstakri hönnun AWI bátanna.
AWI smábátarnir eru afrakstur þekkingar
og reynslu og eiga sér vart
hliðstæðu hvað varðar
sjóhæfni og
endingu.
Atlas
Borgartúni 24,105 Reyk|ayík
Síml: 5621155, Fax: 561 6894
Aðalvélar
Beitningavélar
Skrúfubúnaður
Bógskrúfur
Lensiskiljur
Skipakranar
Ljósavélar
Bílkranar
Ræsiloftspressur
Togvindur
Vindustjórnkerfi
Lensidælur
Sjódælur
Snigildælur
Olíudælur
Girar
Varahlutir
Skipaviðgerðir
Þjónusta
Ráðgjöf
Styðjum SAA -
kaupum Álfínn
SÁÁ hefur í 22 ár
unnið merkt starf í
þágu Islendinga sem
að mínu mati er mesta
þjóðþrifaverk sem unn-
ið er fyrir íslensku
þjóðina. Fáir gera sér
fyllilega grein fyrir því
gífurlega mikilvæga
starfi sem fram fer inn-
an veggja hjá SAÁ
SÁÁ hjálpar mönn-
um að takast á við eigin
veikleika og gera líf
þeirra og fjölskyldna
þeirra þess virði að lifa
því. Mikið hugrekki
þarf til að viðurkenna
að ekki sé allt í lagi.
Slíka ákvörðun verður að virða þar
sem hún ber vott um mikinn kjark
og þor; ákvörðun um að taka
ábyrgð á sjálfum sér; taka ábyrgð
á fjölskyldu sinni og velferð henn-
ar. I þessu sambandi er vert að
hafa í huga að það er sama hversu
slæmt það er í byijun - það mun
alltaf batna. SÁA á í því stóran
þátt sem ekki verður ofmetinn.
Mikilvægi forvamarstarfs
Áherslan sem SÁÁ hefur lagt á
ungt fólk og forvamarstarf er lofs-
verð. Sýnt hefur verið fram á að
eftir því sem áfengisneysla hefst
fyrr á æviskeiðinu því meiri líkur
eru á misnotkun vímuefna. Ung-
lingadrykkja er alltof algeng og
sorglegt það umburðarlyndi sem
ríkir gagnvart henni í þjóðfélaginu.
Gott fjölskyldulíf og íþróttaiðkun
ásamt fræðslu hefur íyrirbyggj-
andi áhrif. Sá aðili hér á landi sem
hefur mesta reynslu af forvama-
starfi er SáÁ sem hefur starfrækt
sérstaka forvamadeild. Starf henn-
ar er öflugt og vel skipulagt. SÁÁ
hefur auk þess á undanfömum ár-
um veitt skólum, íþróttafélögum og
sveitarfélögum aðstoð við upp-
byggingu forvamastarfs.
Kaupum Álfinn!
Því miður er ekki
allt ungt fólk jafn
lánsamt að geta geng-
ið hinn gullna meðal-
veg. Því hefur SAÁ, af
brýnni þörf, ráðist í
uppbyggingu sér-
stakrar deildar iyrir
ungt fólk á sjúkrahús-
inu Vogi. Byggingin
hófst í vetur og er
áætlað að henni verði
lokið í nóvember. I
nýju byggingunni
verða rúm fyrir 12
ungmenni.
Starfsemi forvama-
deildar SÁÁ og uppbygging með-
ferðarstarfs byggist á fjáröflun
meðal íslensku þjóðarinnar. Ágóð-
inn af hinni árlegu Álfasölu SÁA
Álfasala
Áherslan sem SÁÁ hef-
ur lagt á ungt fólk og
forvarnarstarf er lofs-
verð, segir Guðjón
Þórðarson, sem hvetur
Islendinga til að styðja
---------7—7-----------
starf SAA og kaupa
Álfinn um helgina.
skiptir þar mestu. Álfasalan verður
um næstu helgi. Ég vona að fólk
taki vel á móti Álfasölumönnum
um helgina og leggi mannbætandi
starfi SÁÁ lið með því að kaupa
Álfinn.
Höfundur er landsliðsþjálfari í
knatlspymu.
Guðjón
Þórðarson
Opið hús í dag!
Árkvörn 2, ÁrtúnsHolti
Mjög björt og góð 2ja herb. 67 fm íbúð á 1. hæð (beint
inn). Sérinngangur, lítið áhvílandi, bílskúr fylgir með. Garður
í suður. Frábær staðsetning. Áhvílandi húsbréf 3,9 millj.
Verð 7,8 millj.
Kristinn og Hildur taka á móti þér og þínum í dag á milli
kl. 14 og 16.
Gimli fasteignasala, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
7 gíra kvenreiðhjól hlaðið öllum búnaði
Litir: Vínrautt eða grænt
Bremsur: Fót- og handbremsa
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Símí; 540 7000
»>DBS«
Verð kr. 49.900,-
(j/assio citi//
<|> mbUs
_ALLTAf= eiTTHVAÐ PJÝTT