Morgunblaðið - 13.05.1999, Side 70
70 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
%
tí
Þunn sumarefni
Opið
mánud.-föstud. kl. 10-18,
laugardaga lokað frá 1. júní
Mörkin 3,
sími 568 7477.
UMRÆÐAN
BRIDS
llmsjðn Arnðr G.
Kagnarsson
Bridsfélag- Kdpavogs
ÖNNUR umferð í vortvímenningi
fór fram sl. fimmtudag. Staðan eft-
ir tvær umferðir:
Georg Sverrisson - Bemódus Kristinsson 507
Pórður Jörundss.-ViihjálmurSigurðss. 465
Murat Serdar - Ragnar Jónsson 464
Sigurður Siguijónss. - Ragnar Bjömss. 463
Hæsta skor annað kvöldið:
N-S
Þórður Bjömss. - Birgir Öm Steingrímss. 234
Sigurður Siguijónss. - Ragnar Bjömss. 232
Pórður Jömndsson - Jörundur Pórðarson 229
A-V
Georg Sverrisson - Bemódus Kristinss. 248
Ármann J. Lámsson - Jens Jensson 243
Valdimar Sveinss. - Eðvarð Hallgrímss. 236
Mótinu lýkur fimmtudaginn 13.
maí og í mótslok verður verðlauna-
afhending fyrir veturinn. Aðalfund-
ur félagsins verður haldinn í Þing-
hóli, Hamraborg 11, Kópavogi,
fóstudaginn 14. maí og hefst kl.
20.00.
kr
Sportskór
1.995
1.495
kr
Sportskór
Barbie- sportskói
HAGKAUP
Meira úrval - betri kaup
IIIHil
1.495.
Sportskór
1.495.
Sportskór
Ár aldraðra
Jenna Jensdóttir
„Svo má beita bróður-
hug - að bráðni ísar“
Göfuglyndur
góður og hjálpfus
veri hinn mennski maður,
iðji hann og skapi
óþreytandi
hið gagnlega og rétta.
(Goethe).
Osköp hefur okkur mörgum öldruðum leiðst hve reynt hefur
verið að gera okkur að „bitbeini“ í samfélagsumræðu. í
æsku lærðist okkur að giftusöm lífssýn gagnvart samferða-
fólki væri öðru fremur falin í hlýju þeli til ungra sem aldr-
aðra - er þá bjuggu að mestu í því fjölskylduformi að vera saman og
láta sig varða heill og heilbrigði hver annars.
Ekki veit ég til að það fólk hefði verið sátt við að „sjálfkjömir
hrópendur" hefðu tekið fýrir þá sem stóðu höllum fæti og haft þá sem
brjóstvörn sína meðan þeir sjálfir lifðu í velmekt og vildu þar í engu
frá sjálfum sér taka.
Nei, þeir sem þá tóku að sér að rétta hag og skapa réttlæti fóru
ekki „hrópenda" veg. Óskert mammmmmmmammmmmam
siðvit þeirra vísaði þeim leið til Aldraðir hafa það fyrir satt
skilnings og virðingar fyrir ein- vegna langrar lífsreynslu,
staklingnum. Það var útilokað að í sjálfu sér hefur mann-
að nokkur illa staddur væri not- úð þjóðfélagsþegna í gjör-
aður í áróðursskyni. breyttu samfélagi ekki
Aldraðir hafa það fyrir satt minnkað, þótt víða sé hún
vegna langrar lífsreynslu, að i skrumskæld og borin uppi
sjálfu sér hefur mannúð þjóðfé- á„ hej,inda kærleika og
lagsþegna í gjorbreyttu samfe- rf((l «
lagi ekki minnkað, þótt víða sé
hún skrumskæld og borin uppi án heilinda, kærleika og réttlætis.
Þessir þrír þættir siðvits birtast glöggt hjá Hjálparstofnun kirkj-
unnar, Rauða krossinum, Námsflokkum Reykjavíkur, Lionsmönnum
og raunar víðar. Um leið og við erum hvött til að láta okkur varða
systkini okkar á vegferðinni - erum við sterklega vakin til umhugsun-
ar. Að í raun erum við öll umkomulaus og ráðvillt gagnvart þeim
ókunnu öflum, sem eru okkur æðri og hærri - handan þess heims er
við höfum skamma - en mislanga - viðdvöl í. Þökk sé þeim er starfa
að velferð jarðarbúa í nafni heilinda og kærleika.
Rafrænar markaðssetn-
ingar eða ruslpóstur
ÞAÐ þarf ekki vis-
indamenn til að segja
okkur hversu mikilvæg-
ur og öflugur sam-
skiptamiðill tölvupóst-
urinn er orðinn. Sam-
skipti einstaklinga hafa
tekið stakkaskiptum
með tilkomu þessa
þægilega miðils og nú á
dögum reiða heilu fyrir-
tækin sig á þetta þægi-
lega form til samskipta.
Auk hefðbundins nota-
gildis er tölvupóstur
einnig orðinn einn um-
talaðasti vettvangur
markaðssetninga í dag.
Mörg fyrirtæki nýta sér
þessa leið til kynningar
á vöru sinni eða þjónustu enda eru á
bilinu 40-50 milljónir manna um heim
allan að nota Intemetið í dag og eiga
flestir þeirra að minnsta kosti eitt
töivupóstfang. Auk þess er kostnaður
fyrirtækja við að senda tölvupóst í
kynningarskyni sáralítill í saman-
burði við aðrar tegundir markpósts.
En líkt og öllu gríni fylgir einhver
alvara þá eru líka neiðkvæðar hliðar
á þessu máli og eru þær stórhættu-
legar öllum sem nota þennan miðil til
markaðsstarfs ef ekki er höfð aðgát.
A margan hátt hefur umræðan um
þessar rafrænu markaðssetningar
verið neikvæð þar sem
mikið af þessum send-
ingum eru óumbeðnar
af viðtakendum. Þetta
er það sem við köllum
mslpóst eða „spam“
eins og „Kanar og kan-
ínur“ kalla þetta vinstra
megin við Atlantshafið.
Mikil notkun ruslpósts
sem sendur er án sam-
þykkis viðtakanda ógn-
ar nú þessari leið til
markaðssetninga og
kemur slæmu orðspori á
þennan miðil. Þegar við-
takendur eru famir að
Ragnar Már fá póst í tugatali, og
Vilhjálmsson megnið af þvi ruslpóst,
er póstinum eytt án
þess að hann sé lesinn; sérstaklega ef
efni póstsins er ekki auðþekkjanlegt.
Það getur verið afar slæmt fyrir
fyrirtæki sem sendir út tölvupóst til
viðskiptavina sinna að fá á sig stimp-
il fyrir að senda út eingöngu rusl-
póst. Þess gerast dæmi að fyrirtæki
hafa fengið neikvæða umfjöllun og
verið ranglega ásökuð um svona lag-
að, iðulega vegna lélegs sMpulags á
tölvupóstsendingum þess. Þess
vegna ber að sýna ýtrustu varkámi
þegar hefja á rafrænar markaðs-
setningar og eftirfarandi eru atriði
sem verður að hafa í huga tfl að
Tölvupóstur
Það getur verið afar
slæmt fyrir fyrirtæki,
segir Ragnar Már Vil-
hjálmsson, að fá á sig
stimpil fyrir að senda
út eingöngu ruslpóst.
tryggja fyrirtækjum farsæld á þess-
um vaxandi en varasama miðli.
Orðspor
Til að tryggja orðspor og virðingu
fyrirtækja verða tölvupóstlistar
þeirra að beinast að viðtakendum
sem hafa formlega óskað eftir því að
fá sendar upplýsingar um vöru eða
þjónustu fyrirtæMsins. Fljótasta leið-
in til að skjóta sig í fótinn er að senda
tölvupóst til aðfla sem ekM hafa óskað
eftir því og hreinlega kæra sig ekM
um að fá sendan ruslpóst.
í dag er mjög auðvelt að safna eða
hreinlega „ræna? tölvupóstfongum
til að setja saman stóran og myndar-
legan póstlista. Á milli tölvunotenda
berast brandarar og aðrar mynda-
seríur þar sem fjöldinn allur af póst-
fongum fylgir með skjalinu. En það
M