Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 73 FRÉTTIR Reyklaus skemmtiferð NÝLEGA fóru unglingar úr 9. bekk Hamraskóla í skemmtiferð á vegum foreldrafélagsins vegna þess að þeir eru reyklaus ár- gangur. Farið var í rútu í boði skólans og ferðinni heitið að Hvítá þar sem siglt var á gúmmíbátum nið- ur ána. Mikið vatnsstríð var á milli báta og enduðu flestir ofan í kaldri ánni og höfðu gaman af. Því næst var haldið í „Nýja Laz- er-tagsalinn“ að Bfldshöfða í boði eigenda og þar tekinn einn Ieik- ur. Þar bauð Dominos upp á pizz- ur og Ölgerðin Egill Skalla- grímsson upp á gos. Einnig styrktu íslandsbanki, Landsbank- inn, Búnaðarbankinn og Olís ferðina. Þessir nemendur eiga hrós skilið og hafa sýnt öðrum nem- endum gott fordæmi, segir í frétt frá fréttafulltrúum nemenda skólans, þeim Sunnu Maríu Schram og Eyrúnu Önnu Eyjólfs- dóttur. Danslist 1999 FÉLAG íslenskra listdansara heldur námskeið í nútímadansi 31. maí-5. júní. Námskeiðið er ætlað 14 ára og eldri. Þrír er- lendir gestakennarar sjá um alla kennslu á námskeiðinu. Tommi Kitti og Maria Littow koma frá Finnlandi og Ana Lu- isa Moura kemur hingað frá Svíþjóð, en hún á rætur að rekja til Brasilíu. Kitti, Littow og Moura hafa öll mikla reynslu af að sýna og kenna nútímadans, hvert með sínu sniði. Á þessu námskeiði gefst því tæki- færi til að kynnast ýmsum straumum og stefnum í nútíma- dansi, segir í frétt frá Félagi ís- lenskra listdansara. Kennt verður frá 10 til 16 alla dagana, en nánari upplýsingar og skráningareyðu- blöð fást í Listdansskóla Islands. Vinnu- og vináttu- ferðir VÍK VINÁTTUFÉLAG íslands og Kúbu skipuleggur þátttöku í þriggja vikna vinnu- og vináttuferð til Kúbu tvisvar árlega. Sumarferðin 1999 verður 12. júní til 4. júlí. Upplýsingabæklingur liggur frammi á Ferðaskrifstofu stúdenta. Nánari upplýsingar má finna á Net- inu http://www.isholf.is/cuba. Snyrti-, fótaaðgerða-, nudd-, og sólbaðsstofan Fínar línur hafa flutt starfsemi sína að Skúlagötu 10. Eigandi stofunnar Jenný Sigfúsdóttir býður viðskiptavini og velunnara velkomna í opið hús í dag fimmtudaginn 13. maí milli kl. 14:00 og 18:00. K 1 N « R Myndir eftir Helgu Sigurðardóttir eru til sýnis á staðnum. L 1 N U -K H.U..UW l,«I. t I..I. Sími 562 9717 Æskuljómi og litir vorsins Shimmering Face Lotion Sameinar eiginleíka dagkrems og ofurlétts farða sem gefur frísklega, geislandi áferð. Color Jumpers Nýir augnskuggar - falleg umgjörð fyrir spegil sálarinnar. Elizabeth Arden Fegurðarinnar fremsta nafn Nýjungar í anda vorsins verða kynntar á föstudag og laugardag í H Y G E A Kringlunni Við tökum pokann þinn Nú er vetur úr bæ og ruslið úr görðunum á að fara sömu leið. Tökum höndum saman með hækkandi sól og fegrum lóðirnar okkar fyrir sumarið. Eins og undanfarin ár leggjum við okkar af mörkum og verðum með sérstaka hreinsunardaga frá laugardeginum 8. maí til sunnudagsins 16. maí. Þessa dagafara borgarstarfsmenn um hverfin og hirðafulla ruslapoka. Pokar verða afhentir í hverfabækistöðvum gatnamálastjóra Þelm 8em Hunfa að losa slg vlfl annað en ganflaúngang en bent á endunvlnnslustöðvan Sonpu. Sumartími endurvinnslustöðva Sorpu hefst laugardaginn 8. maí. ^vnum ' ‘Trki Borgarstjórinn í Reykjavík - hremsunardeild gatnamálastjóra V*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.