Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 85

Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 85
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 85 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Laugarásbíó sýnir gamanmyndina Free Money með Marlon Brando, Donald Sutherland, Charles Sheen og Miru Sorvino í aðalhlutverkum. Kolsvört kímni í litla bænum Frumsýning SWEDE (Marlon Brando) er ógnvaldurinn í litlum bæ í Norður Dakota fylki. Swede er fangelsisvörðurinn í bænum og tvíburadætur hans Inga og Liv eru - að ganga í hjónaband með tveimur lúðum (Charles Sheen, Thomas Hayden Church). Annar er vöru- bflstjóri sem hefur ekkert að gera og finnst tíma sínum best varið við bjórdrykkju og sjónvarpsgláp. Hinn fékk sér vinnu á litla matsölustaðnum við þjóð- veginn því hann vildi „kynnast borgarlífinu". Þeir óttast ægivald tengdaföðurins og dreym- ir um að ræna lest og komast í álnir. A sama tíma er smábæjarstúlkan Karen Polarski (Mira Sor- vino) komin í þjónustu FBI-lögreglunnar og er að rann- saka spillingarmál í bænum sem faðir hennar dómarinn (Donald Sutherland) tengist. Hver höndin er uppi á móti annarri í litla bænum og allt getur gerst. Leikstjóri myndarinnar er Yves Simoneau, einn af virtustu leikstjórum Kanada. Hann segir það algjör forréttindi að vinna með slíkum þungavigtar- mönnum sem prýða myndina, ekki síst gamla sjar- mömum Marlon Brando. Myndin er tekin upp í Montreal í Kanada. (Ekki öll þar sem hún er seð) ■»_ • u " u ■!■ i Forsýnd í kvöld föstudag, laugardag og sunnudag kl. 9 í Regnboganum og Nýja bíói í Kefla 10 16 Fcrts 6oW (Remix) Stons Rom vs. Eroovertder 11 7 747 Kent 12 9 cut Daot Hrakfallabálkur vikunnar- fellur um 10sæti Mr.Oizo 13 18 Bombshell Papa Vegas 14 18 Avvful Hoto 15 14 Fafls flpart SugarRay 16 1 5 Pramlses The Craniierrtes 17 8 Bectricity Suede ] 18 Let's Make A Deal Dangerman 19 18 Numbskull Asti 20 12 Battlefiag Lo RdeBty ABstars 21 25 Secnetly Skunk Anansie 22 - Korean Bodega Fmi Lovki’Crtminals 23 17 Be Thera UAK.LL&tanBroivn 24 27 ITsOvepNow Neve 25 19 Neðanjapðap 200.000 Iteglbíta’ 26 28 Not The Greatest Rappep 1000 Clowns 27 28 Baddep Baddep Schwing Freddy Fresli & Fatboy SJbn 28 - You Look So Hne Sarbage 29 22 My Own Wopst Enemy Ut 80 21 Bugman Btor SKIFAN LÍNUSKA UTAR-HJOLABRETTI-STREET HOCKY Línuskautar Vandaðir skautar á mjög góðu verði. PU-injection dekk. Stærðir: 33-37 kr. 5.100, 38-44 kr. 5.400. 5% staðgreiðslu- afsláttur Hocky kylfur PVC. i/erð frá kr. 490. Tréfrákr. 1.190. Álkr. 1.490. Puckar frá kr. 180. Hlífar og hjálmar Olnboga- og hnéhlífar. Verð frá kr. 590. Ulnliðshlífar kr. 890. Hjálmar frá kr. 1.250. varahluta og viðgerðarþjónusta - Verslið þar sem þjónustan er - Ein stærsta sportvoruverslun landsins Hjólabretti Plata 9 laga krossviður, hjól PU-injection, sterk- ir öxlar og góðar legur, úrval afmyndum. Verð frá kr. 3.800 Símar 553 5320 og 568 8860, Ármúla 40. Iferslunin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.