Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 87

Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 87
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 87 DiGITAL i,ansiiv<‘gi 94 r ÓHT Rás2 ' JBBylgjan kif ÁSDV ★ SVMBL Á FÖSTUDAGINN dunaði dansinn í síðasta skipti í félagsmiðstöðinni Fellahelli í Fellaskóla. Félagsmið- stöðin varð 25 ára á þessu ári en hún hefur þjónað grunnskólum Efra-Breiðholts; Fellaskóla og Hólabrekkuskóla ásamt Breiðholts- skóla með miklum sóma alla tíð. Nú flyst starfsemin í Gerðuberg 1 þar sem félagsmiðstöðin Miðberg mun taka til starfa. Starfsemin þar verður öllu víðtækari því auk efstu bekkinga grunnskólanna verða all- ir á aldrinum 16-20 ára velkomnir. Einnig verður starfað úti í skólun- um þremur tvö kvöld x viku en á föstudagskvöldum verður ball í Miðbergi. Virka daga ern einnig allir velkomnir í Miðberg. Nýja húsnæðið er á tveimur hæðum og þar verður listasmiðja og tölvuver svo eitthvað sé nefnt. Til stendur að húsnæðið verði full- búið 15. maí en opnunarballið verð- ur haldið næsta haust þegar félags- starfið byrjar á ný eftir sumarfrí. Eflaust eiga margir eftir að sakna gamla Fellahellis en jafnframt að gieðjast yfir nýrri og betri aðstöðu í Miðbergi. Lokaballið á föstudagskvöld var vel sótt og byrjuðu rapparar úr Garðabæ dagskrána með glæsi- brag og breikarar úr Breiðholtinu sýndu listir sínar. Þá tók skóla- hjjómsveitin Moðhaus úr Hóla- brekkuskóla lagið og að lokum spiluðu Land og synir undir dansi. Morgunblaðið/Jón Svavarsson LAND og synir trylltu ungmeyj- arnar og fengu alla til að dansa. MARGRÉT Ingadóttir og Brynhildur Steindórsdóttir starfsstúlkur í Miðbergi skemmtu sér konunglega. Sumarskólinn sf. 56 framhaldsskólaáfangar í júnf (Hl. Skráning í síma 565-9500. www.ismennt.is/vefir/sumarskolinn AIVORIIBIO! ” Dolbv STAFRÆNT STÆRSTfl TJflLDIÐ MEO HLJOÐKERFI í ! luy ÖLLUM SÖLUM! - DIGITAL Frábær grínmynd um tvo misheppnaóa vitleysinga sem giftast klikkudum tvíburasystrum og eignast brjáladan tengdapabba. Leitin aö syni hennar var lokið. Leitin að fjölskyldu hennar var MAYiHLft IMIRIAINMKV!I -V. álAHM , ■ \ v Í0\\1IIA\ lALK'ON IOH\k\mík-'. WliOOPi(.OID ' ."-tiFPilIN liOi.Ditfll-.', mDUWkUFS //ta/N/a/u// ’ :.s Meö hinni frábæru Michelle Pfeiffer, meö Óskarsverðlaunahafanum, Whoopi Goldberg og Emmy verðlaunahafanum, Treat Williams. Úrvals kvikmynd sem lætur engan ósnortin. f Simi 462 3500 • Akureyri • www.nell.is/borgarbio NYJAE HX www.samfilm.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.