Morgunblaðið - 16.12.1999, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 16.12.1999, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 33 LISTIR Lögreglukórinn við Sólfar Jóns Gunnars Árnasonar. L ögr eglukórinn syngur jólalög JÓLATÓNLEIKAR Lögreglukórs Reykjavíkur verða í Seltjarnar- neskirkju íkvöld, fímmtudags- kvöld, kl. 20.30. Flutt verða jólalög og sum þeirra er verið að flytja í nýrri útsetningu í fyrsta skipti á Islandi, segir í fréttatilkynningu. Gestakór Lög- reglukórsins er Landsbankakórinn. Stjórnandi kóranna er Guðlaugur Viktorsson. Undirleik annast Pavel Smid. Á þessu ári varð Lögreglukórinn 65 ára. Nýjar plötur • FLUGMAÐUR er ljóðaplata með lestri Andra Snæs Magnason- ar á eigin ljóð- um, bæði nýjum og gömlum. Hljómsveitin MÚM notast við gítar, harmon- iku, fartölvu, gamalt Casio- hljómborð, meló- diku og Game Boy-tölvuspil til að skapa ljóðrænar stemmningar, segir í fréttatilkynningu. Ennfremur segir að ljóð Andra Snæs einkennist af hugmyndaflugi og óvæntum tenginum og hafi víða verið notuð til að kveikja áhuga fólks á ljóðlist. Andri Snær Magna- son er fæddur 1973. Saga hans af Bláa hnettinum kom út nýverið og er tilnefnd til íslensku bók- menntaverðlaunanna. Útgefíindi er Leiknótan ehf. en Skífan sér um dreifíngu. Verð: 1.690 kr. Nýjar bækur • ÁTTA harðspjaldabækur ætlað- ar yngstu kynslóðinni eru eftir Magnús Scheving og Jón Pál Hall- dórsson, sem teiknaði myndir. I fréttatilkynn- ingu segir að per- sónur Latabæjar vakni til lífsins í myndskreyttum Magnús bókunum og tak- Scheving ist á við að kenna yngstu kynslóðinni hvernig eigi að hugsa um sig og aðra. Nenni Níski vill eiga allt. Maggi Mjói borðar ekki mat. Solla Stirða nær ekki í tærnar. Halla Hrekkjusvín gengur laus. Útgefandi er Latibær. CCP hafði umsjón með verkinu og Filmuvinnsluna sá Prentsmiðjan Oddi um. Verð. 650 kr. hvor bók. • HAGVÖXTUR ogiðnvæðing. Pró- un landsframleiðslu á Islandi 1870- 1945 er eftir Guð- mund Jónsson. Ritið er hið þriðja í rítröðinni Sérrit sem Þjóðhags- stofnun gefur út. Bókin greinir frá rannsókn á landsframleiðslu og öðrum hag- Guðmundur stærðum á mesta Jonsson umbrotatímabili í hagsögu íslands. Þá tók hið alda- gamla landbúnaðarsamfélag að víkja fyrir nútímalegu iðnaðarþjóðfélagi, sem skapaði þjóðinni allt önnur lífs- skilyrði en hún hafði átt að venjast. í ritinu er þessum breytingum lýst frá hagfræðilegu sjónarhorni með því að skoða þróun landsframleiðslu og ein- stakra þátta hennar, verðmætasköp- un í atvinnuvegum og atvinnu- skiptingu landsmanna. Upplýsingar- nar eru fengnar úr þjóðhags- reikningum sem höfundur hefur tekið saman fyrir hvert ár tímabils- ins 1870-1945 og eru tölulegar niður- stöður þeirra birtar ítarlega sundur- liðaðar. Þar er m.a. að finna áætlun um vinnsluvirði í öllum helstu at- vinnugreinum landsmanna. Niður- stöður rannsóknarinnar eru skoðað- ar í samhengi við almenna hagþróun og Island borið saman við önnur lönd Evrópu. Guðmundur er lektor í sagnfræði við Háskóla íslands. Bókin er 399 bls. Verð: 2.000 kr. Jólagfafir fyrír butasaumskonur: Bútapakkar, bækur, sníð, vcrkfærí, gjafabréf og fleíra. VIRKA A-'ýr Mörkin 3, sími 568 7477 FYRIR KONUR Á ÖLLUM ALDRI Louise L. Hay er höfundur 18 metsölubóka, þar á meðal Hjálpaðu sjálfum þér. Bókin Sjálfstyrking kvenna er leiðarvísir til velgengni í lífinu fyrir allar konur. Fæst í öllum helstu bókaverslunum. SiÁLrSTYRKING kvenna . irvisir ti! h>-‘rallargm;y JjJ^ LEIÐARLJÓS Opið: fimmtudag 16.des. 10-20 Föstudag 17.des. 10-22 laugardag 18.des. 10-22 sunnudag 19.des. 13-22 mánudag 20.des. 10-22 Sunnuhlíð sími:462 4111 Faxafeni 8 sími: 533 1555 Peysa Skyrta Buxur Bolur 3.490- 2.740- 5.990- 998-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.