Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 43 Nýjar bækur • LÍKAMI fyrir USð er eftir Bill Phillips í þýðingu Hávars Sigur- jónssonar. Höfundur lýsir því hvemig hægt er að ná árangri í þjálfun líkamans og ræktun hug- ans með því að fylgja einfaldri áætlun líkamsþjálfunar og mataræð- is. Sérstaklega hefur þeim er þjást af offitu reynst áætlun Bills vel en hann boðar ekki megrun heldur markvisst samspil mataræðis og líkamsþjálfunar, segir í fréttatil- kynningu. Bill Phillips er kunnur á sviði lík- amsræktar og næringarfræði í Bandaríkjunum og hefur gefið út tímarit um þessi efni og er bókin af- rakstur áralangrar reynslu hans af ráðgjöf og þjálfun með mörgum helstu íþróttamönnum, kvikmynda- leikurum og íþróttaþjálfurum í Bandaríkjunum. Útgefandi er Hvítt og svart á Sauðárkróki. Bókin er219 bls. Verð: 3.980. kr. BiU Phillips • AMMA mín kann að fljúga er bamasaga eftir Sólveigu Kr. Ein- arsdóttur. Dísa býr í Töfrahólum í Reykjavík, en amma hennar býr hinum megin á hnettinum - í Ástralíu. Amma elskar að ferðast og þegar mest ríður á birtist hún á fljúgandi töfrateppi. Það gerir hún líka þegar nýr fjöl- skyldumeðlimur er væntanlegur í heiminn. Um leið fær veröld Dísu á sig annan og ævintýralegri blæ og þegar amma er komin verður lífið leikur einn. Sagan er myndskreytt af ástr- alska listamnninum Evelyn Barber, en Sólveig er búsett í Ástralíu. Út- gefandi er Mál og menning. Bókin er 32 bls., prentuð í Danmörku. Verð: 1.780 kr. Sólveig Kr. Einarsdóttir • FREMSTA víglína Átök og hernaðarumsvif á Austurlandi í heimsstyrjöldinni síðari er eftir Friðþór Eydal. I þessari bók er þráðurinn tekinn upp að nýju frá ^Eydaí’ bókinni Vígdrek- ar og vopnagnýr. Þar hóf höfundur að rekja umsvif hinna stríðandi þjóða og þátt herlið- sins á Islandi í síðari heimsstyrjöld- inni. í þessari bók birtast í fyrsta Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Af hverju er erfitt að læra tungumál? www.tunga.is Jólaskor Stærðir: 22-28 Verð kr. 2.290 Gull, hvítir og bláir Smáskór Sérverslun með bamaskó í bláu húsi við Fákafen LISTIR sinn frásagnir þýskra kafbátsfor- ingja sem lágu fyrir skipum undan Austfjörðum, fífldjörfum heimsókn- um þeirra í Seyðisfjörð og árásum á skip sem hurfu sporlaust, segir í fréttatilkynningu. Einnig er í fyrsta sinn greint frá áformum um lagningu flugvalla á stærð við Keflavíkurflugvöll í Aðal- dal og á Egilsstöðum, herstöðvar við þá og hafnarmannvirki. Bókin er byggð á heimildum hern- aðaryfirvalda og lýsingum her- manna og sjónarvotta sem settar eru fram með fjölda áður óbirtra ljós- mynda, teikninga og skýringum. Útgefandi er Bláskeggur. Bókin er 277 síður í stóru broti. Hönnun og prentvinnsla: Steindórsprent Guten- berg ehf. Verð: 4.380 kr. Ljóð á Austurvelli LJÓÐ vernda land er yfirskrift ljóðalesturs Sigurðar Skúlason- ar fyrir framan Alþingishúsið í dag, fimmtudag, kl. 13, en á annað ár hafa ljóð verið lesin reglulega hvern fimmtudag, kl. 13 að undanförnu á Austurvelli. Ósnortin náttúra er ein af ómetanlegum auðlindum Is- lands, líkt og sá sköpunarkraft- ur sem í þjóðinni býr og verður seint mældur með hefðbundnum mælikvörðum. Ljóðin bera vitni um þess konar auðæfi og eru lesin til að hvetja alþingismenn til að sýna ábyrgð til framtíðar í svo afdrifaríkri framkvæmd sem bygging Fljótsdalsvirkjunar er, segir í fréttatilkynningu. 1190 ki. 1910 kr. 2390 kr. 3190 kr. 3990 kr. 4790 kr. Tilbob Skreytt leibisgrein í tilefni af að við höfum selt íslendingum um 200.000 jólatré á sl. 30 árum bjóðum við normannsþin á 20% lægra verði. Normannsþinur Hæb verb ábur verb nú 60 - 100 sm. 1490 kr. 101 - 125 sm. 2390 kr. 126 - 150 sm. 2990 kr. 151 - 175 sm. 3990 kr. 176 - 200 sm. 4990 kr. 201 - 250 sm. 5990 kr. til 990 kr. klukkan 22.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.