Morgunblaðið - 16.12.1999, Side 44

Morgunblaðið - 16.12.1999, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Helgimynd Helga Þorgils Friðjónssonar sem sýnd er í Gallerí M2 í Siglufírði. Helgi Þorgils sýnir í Gallerí M2 Stefán Lárus Stefánsson aðalræðismaður Islands í New York kynnir Sigurbjörn Jonsson listmálara. S Islensk myndlistarveisla í New York ÞESSA dagana stcndur yfir sýn- ing á málverkinu Helgimynd eft- ir Helga Þorgils Friðjónsson í Gallerí M2 eða Gallerí fermetra í Siglufírði. Gallerfið hefur verið starfrækt í rúmt ár og er staðsett í miðglugga Apóteks Sigluljarð- ar. Sjálft sýningarplássið er u.þ.b. 1.50 x 1.50. Áður hafa sýnt í Galleri M2 Valgarður Gunnarsson, Jóhanna Bogadóttir, Sigurborg Stefáns- dóttir, Guðmundur Ármann og Brynja Baldursdóttir. - Ekta pelsar á kr. 135.000 - Aldamóta- og árshátíðardress á kr. 11.900 - Handofin rúmteppi frá kr. 5.900 Úrval gjafavöru SÍgUTStjaVfia Mörg jólatilboð í gangi Fákafeni (Bláuhúsin), ið til jóla kl. 10-21, sun. 13-18 ■ NÆRFÖT OG BOLIR í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM HÖFUM VERIÐ í FARARBRODDI í 37 ÁR VEGNA GÆÐfl SIGURBJÖRN Jónsson listmálari opnaði einkasýningu á málverk- um sinum í Unibank Art Gallery á Manhattan 30. nóvember sl. Sig- urbjörn sýnir að þessu sinni 16 nýlég olíumálverk sem eru ákveð- ið þversnið af þeim formum sem hann er að glíma við um þessar mundir, segir í fréttatilkynningu. Stefán Lárus Stefánsson aðal- ræðismaður hélt móttöku í tilefni opnunarinnar og komu rúmlega 200 manns á opnun sýningarinn- ar. Þetta er ekki fyrsta málverka- sýning Sigurbjörns í New York en hann sýndi þar síðast 1988. Sigur- björn lærði í New York og var m.a. undir handleiðslu Lelands heitins Bells, eiginmanns Louisu Matthíasdóttur listmálara. Á námsárum, nánar 1987, tók Sigurbjörn þátt í samsýningu fimm ungra íslenskra mynd- listarmanna í Unibank Gallery. Þessi sýning Sigurbjörns er önnur og síðasta sýningin á árinu sem norrænu vinasamtökin American Scandinavian Society standa fyrir í samvinnu við aðalræðis- skrifstofu íslands í New York. Sýning Sigurbjörns stendur til 30. desember. Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen ‘ eðaltré, í hæsta gceðaflokki og prýða pau nú mörg hundruð íslensk heimili. **. 7 0 ára ábyrgð **• Eldtraust >* 12 stcerðir, 90 - 500 cm Þarfekki að vökva <*, Stálfótur fylgir t*. íslenskar leiðbeiningar t*. Ekkert barr að ryksuga t* Traustur söluaðili Truflar ekki stofublómin ?«. Skynsamleg fjárfesting Bandalag (slenskra skéta Nýkomin sending af vönduðum Hægt er að fá “Stressless" borð við flesta stóla, hægt að draga til og frá og heldur stöðu sinni eftir stillingu stólsins. Hjá okkur eru Vlsa- og Euro-raðsamningar ávfsuná stalþreiGslu usqoqn --------------- Iúla 8 -108 Reykjavlk sími 581-2275 H 568-5375

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.