Morgunblaðið - 16.12.1999, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 49 v
Verdlækkanir á
tæknibréfum
HLUTABRÉF lækkuðu almennt í Evr-
ópu í gær. Ástæðuna má að mestu
rekja til lækkunar vestanhafs á
þriðjudag. Nasdaq lækkaði sýnu
mest þann dag, um 2,4%, enda mest
um verölækkanir á hlutabréfum í
tæknifyrirtækjum.
í London lækkaði FTSE 100-vísi-
talan um 1,02% í gær eða 68,3
punkta og endaði í 6.633,8 stigum.
í París lækkaði CAC 40-vísitalan
um 0,6% eða 34,34 punkta og end-
aði í 5.530,13 stigum. Á sama tíma
lækkaði SMI-vísitalan í Zurich um
0,8%.
í Frankfurt hækkaði Xetra Dax-vísi-
talan aftur á móti um 0,7% og endaði
t nýju meti, 6.232,75 stigum. Helstu
skýringuna á hækkun vísitölunnar er
að finna í mikiili verðhækkun á bréf-
um Man-bílaframleiðslufýrirtækis-
ins.
Meðal þeirra fýrirtækja sem lækk-
uðu í veröi á hlutabréfamarkaöi í gær
voru bréf finnska farsímaframleið-
andans Nokia. En bréfin lækkuðu um
6,3% í kauphöllinni í Helsinki. Eins
lækkaöi sænska farstmafyrirtækið
Ericsson um 4,8% í kauphöllinni í
Stokkhólmi.
Um miðjan dag í gær var enn um
talsverða lækkun að ræða á Nasdaq-
vísitölunni en Dow Jones hafði held-
ur hækkað frá þriðjudeginum. S&P
500-vísitalan stóð nánast í stað milli
daga.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
1 C ■* O QQ Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
io. ííí.yy verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 118 70 110 1.992 218.132
Blálanga 78 78 78 210 16.380
Djúpkarfi 73 55 69 7.399 508.536
Gellur 410 370 387 80 30.950
Grálúða 180 180 180 27 4.860
Hlýri 120 103 115 4.628 532.559
Hrogn 130 100 123 63 7.740
Karfi 79 5 56 14.122 797.353
Keila 74 30 65 5.372 351.087
Langa 111 50 99 2.451 243.682
Langlúra 113 50 101 1.784 180.280
Litli karfi 5 5 5 51 255
Lúða 820 84 492 423 208.160
Lýsa 92 30 57 1.269 72.441
Sandkoli 84 84 84 1.090 91.560
Skarkoli 280 100 242 1.981 478.912
Skata 195 100 127 131 16.690
Skrápflúra 70 30 66 181 11.870
Skötuselur 375 170 308 719 221.243
Smokkfiskur 85 85 85 950 80.750
Steinbítur 112 70 105 25.489 2.681.964
Stórkjafta 30 30 30 354 10.620
Sólkoli 460 220 408 102 41.640
Tindaskata 5 5 5 220 1.100
Ufsi 73 30 61 3.142 190.983
Undirmálsfiskur 169 92 115 5.993 690.137
Ýsa 189 100 151 39.373 5.935.231
Þorskur 196 108 146 42.477 6.194.162
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Undirmálsfiskur 101 101 101 97 9.797
Ýsa 140 109 123 1.094 134.496
Þorskur 119 119 119 447 53.193
Samtals 121 1.638 197.486
FMS Á (SAFIRÐI
Annar afli 90 90 90 200 18.000
Karfi 36 36 36 59 2.124
Langlúra 50 50 50 59 2.950
Lúða 820 330 673 69 46.410
Ýsa 166 140 162 5.145 831.689
Þorskur 196 108 147 7.811 1.145.952
Samtals 153 13.343 2.047.125
FAXAMARKAÐURINN
Djúpkarfi 73 73 73 5.602 408.946
Gellur 410 370 387 80 30.950
Hlýri 108 108 108 1.050 113.400
Karfi 71 30 47 3.493 164.276
Keila 74 45 53 766 40.667
Lýsa 45 45 45 879 39.555
Skarkoli 205 205 205 91 18.655
Steinbítur 108 86 106 24.445 2.580.903
Tindaskata 5 5 5 220 1.100
Ufsi 61 39 60 222 13.389
Undirmálsfiskur 169 169 169 772 130.468
Ýsa 160 124 140 11.974 1.680.910
Þorskur 190 123 146 16.778 2.453.783
Samtals 116 66.372 7.677.002
FISKMARK. HÓLMAVIKUR
Undirmálsfiskur 92 92 92 1.700 156.400
Ýsa 175 154 158 250 39.550
Þorskur 169 115 132 3.200 420.800
Samtals 120 5.150 616.750
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 209 209 209 255 53.295
Þorskur 153 144 149 2.469 368.251
Samtals 155 2.724 421.546
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúöa 180 180 180 27 4.860
Hlýri 120 116 118 3.424 403.039
Karfi 76 75 75 986 74.275
Keila 68 68 68 521 35.428
Steinbítur 80 80 80 16 1.280
Undirmálsfiskur 108 106 107 1.374 147.018
Samtals 105 6.348 665.900
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá Ávöxtun ríkisvíxla „ 9,95
% r
Ríkisvíxlar 11. nóvember ‘99 )
3 mán. RV99-1119 9,50 0,11 5-6 mán. RV99-0217 r
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66
—in.
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K r-A ir Ðí
Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur qreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. 0 O
9.1- —4 CÖ
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
DESEMBER 1999
Mánaðar- Desember
greiðslur uppbót
Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)..................16.829
1/2 hjónalífeyrir......................................15.146
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstaklingur)... 28.937 8.681
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega . .:............ 29.747 8.924
Heimilisuppbót, óskert ............................... 13.836 4.151
Sérstök heimilisuppbót, óskert......................... 6.767 2.030
Örorkustyrkur .........................................12.622
Bensínstyrkur ......................................... 5.076
Barnalífeyrir v/eins bams ............................12.693
Meðlag v/eins barns...................................12.693
Mæðralaun/feðralaun v/tveggja bama .................... 3.697
Mæðralaun/feðralaun v/þriggja bama eða fleiri ........ 9.612
Ekkju-/ekkilsbætur-6 mánaða............................19.040
Ekkju-/ekkilsbætur - 12 mánaða........................14.276
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ..........................19.040
Fæðingarstyrkur mæðra................................. 32.005
Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur ........................16.003
Umönnunargreiðslur/barna,25-100%............... 16.795-67.179
Vasapeningar vistmanna.................................16.829
Vasapeningar v/sjúkratrygginga.........................16.829
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar............................. 1.342
Fullir sjúkradagpeningar einstakl........................ 671
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri............. 182
Fullir slysadagpeningar einstakl......................... 821
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.............. 177
Vasapeningar utan stofnunar .......................... 1.342
4% hækkun allra bóta frá 1. janúar 1998.
30% desemberuppbót á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilis-
uppbót í desember 1998.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- I
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 41 41 41 49 2.009
Keila 30 30 30 90 2.700
Langa 79 79 79 40 3.160
Lúöa 385 385 385 11 4.235
Skarkoli 280 156 272 930 253.183
Steinbítur 90 90 90 143 12.870
Undirmálsfiskur 95 95 95 196 18.620
Ýsa 176 128 143 1.521 217.488
Þorskur 166 108 153 4.464 682.188
Samtals 161 7.444 1.196.453
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 95 95 95 114 10.830
Keila 30 30 30 81 2.430
Ýsa 126 124 125 924 115.805
Þorskur 148 116 142 275 39.069
Samtals 121 1.394 168.134
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 118 70 114 1.618 183.902
Blálanga 78 78 78 210 16.380
Djúpkarfi 56 55 55 1.797 99.590
Hlýri 106 106 106 86 9.116
Hrogn 130 100 123 63 7.740
Karfi 79 45 58 9.141 527.619
Keila 72 45 70 2.914 204.038
Langa 104 50 98 2.075 203.226
Langlúra 113 98 103 1.725 177.330
Litli karfi 5 5 5 51 255
Lúða 790 84 413 224 92.615
Lýsa 78 78 78 205 15.990
Sandkoli 84 84 84 1.090 91.560
Skarkoli 220 120 218 371 81.019
Skata 195 160 190 40 7.590
Skrápflúra 70 30 66 181 11.870
Skötuselur 375 170 256 342 87.408
Smokkfiskur 85 85 85 950 80.750
Steinbítur 112 111 111 435 48.289
Stórkjafta 30 30 30 354 10.620
Sólkoli 460 220 408 102 41.640
Ufsi 73 49 60 1.664 100.572
Undirmálsfiskur 126 99 121 1.027 123.949
Ýsa 189 100 163 10.728 1.745.767
Þorskur 196 139 172 2.107 362.299
Samtals 110 39.500 4.331.134
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Lúða 690 300 410 65 26.670
Skarkoli 220 220 220 328 72.160
Steinbítur 90 85 90 178 15.990
Undirmálsfiskur 155 155 155 287 44.485
Ýsa 172 143 154 1.539 237.498
Þorskur 127 112 123 3.402 418.480
Samtals 141 5.799 815.283
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 71 64 67 969 64.894
Langa 111 111 111 336 37.296
Steinbítur 86 86 86 122 10.492
Ufsi 63 63 63 694 43.722
Ýsa 164 150 160 1.296 207.658
Þorskur 176 146 159 1.117 177.905
Samtals 120 4.534 541.967
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 71 71 71 54 3.834
Lýsa 92 92 92 183 16.836
Skötuselur 355 355 355 377 133.835
Ýsa 114 114 114 287 32.718
Samtals 208 901 187.223
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 90 90 90 60 5.400
Karfi 41 41 41 11 451
Keila 30 30 30 31 930
Lúða 100 100 100 1 100
Ufsi 30 30 30 50 1.500
Ýsa 141 110 136 201 27.410
Þorskur 180 140 175 303 52.980
Samtals 135 657 88.771
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 103 103 103 68 7.004
Karfi 71 71 71 320 22.720
Skata 100 100 100 91 9.100
Steinbítur 86 86 86 86 7.396
Ufsi 66 62 62 512 31.800
Undirmálsfiskur 110 110 110 540 59.400
Ýsa 178 144 166 1.989 330.691
Þorskur 190 183 185 104 19.263
Samtals 131 3.710 487.374
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
15.12.1999
Kvótategund ViAskipta- Viðsklpta- Hæstakaup- Lsgstasölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 33.000 114,95 110,00 114,90 100.000 509.251 110,00 116,41 120,39
Ýsa 12.000 84,00 84,00 268.500 0 80,51 82,93
Ufsi 37,99 0 29.300 37,99 38,06
Karfi 41,75 42,10 50.000 27.318 41,75 42,10 42,16
Steinbítur 30,00 0 4.302 35,72 33,56
Grálúða * 95,00 50.000 0 95,00 105,06
Skarkoli 112,00 9.136 0 110,53 109,81
Þykkvalúra 80,00 0 5.451 80,74 89,50
Langlúra 40,00 0 9.793 40,00 40,02
Snd 600.000 5,00 0 0 5,00
Humar 440,00 2.000 0 435,00 392,92
Úthafsrækja 20,00 20.000 0 20,00 35,00
| Ekki voru tilboð í aðrar tegundir* .. .. ..
Vodafone
og Netverk
með við-
skiptasam-
komulag
VODAFONE-farsímafyrirtækið í
Bretlandi og hugbúnaðarfyrirtækið
Netverk hafa undirritað viðskipta-
samkomulag (e. Business Partner
Agreement) með það að markmiði að
uppfylla þarfir farsímanotenda um
flutning tölvugagna yflr farsíma-
kerfi. Vodafone mun aðstoða Net-
verk við að greina viðskiptatækifæri
fyrir FoneStai'-hugbúnaðinn meðal
viðskiptavina Vodafone á fyrirtækja-
sviði, en FoneStar gerir notendum
kleift að senda tölvupóst og önnur
gögn yfir farsímakerfi með mun
hraðari, öruggari og hagkvæmari
hætti en áður hefur verið mögulegt,
að því er fram kemur í fréttatilkynn-
ingu.
„Vodafone veit hvað þarf til að
auka markaðshlutdeild á farsíma-
markaðnum,“ segir Colin Scaife, yf-
irmaður viðskiptaþróunar hjá Net-
verki í London, í fréttatilkynningu.
„Hugbúnaður Netverks leysir þau '
vandamál sem fylgt hafa lítilli flutn-
ingsgetu farsímakerfa og ég er þess
fullviss að viðskiptavinir Vodafone
eiga eftir að taka honum vel.“
Viðurkenning á kostum
FoneStar
„í þessu felst ákveðin viðurkenn-
ing Vodafone á kostum FoneStar,
enda hafa þeir haft búnaðinn til
skoðunar um nokkurt skeið, sérstak-
lega þó í ljósi þess að það eru ekki
svo mörg fyrirtæki sem hafa gert
viðskiptasamkomulag við Voda-
fone,“ segir Holberg Másson, stjórn-
arformaður Netverks, í fréttatil-
kynningu. „Um leið fáum við aðgang
að stórum hópi farsímanotenda hjá
Vodafone, sem er auðvitað mjög já-
kvætt fyrir markaðssetningu Fone-
Star.
Önnur tækni- og símafyrirtæki á
borð við Ericsson, BT í Bretlandi,
Telenor í Noregi og SmarTone í
Hong Kong hafa undanfarið verið að
taka búnaðinn til gagngerrar próf-
unar með það fyrir augum að bjóða
sínum viðskiptavinum upp á þessa
þjónustu á svipaðan hátt og Netverk
gerði nýlega samkomulag um við
Landssímann," segir Holberg.
♦ ♦ ♦---
Nýr rit-
stjóri
Yísis.is
VÍSIR.IS hefur ráðið Eirík Hjálm-
arsson nýjan ritstjóra vefjar síns.
Eiríkur hefur störf um áramót og
lætur þá af starfi dagskrárstjóra
Bylgjunnar en því hefur hann gegnt
frá síðustu ára-
mótum.
Eiríkur er 35
ára gamall. Hann
lauk BSJ-gráðu í
blaðamennsku og
sögu frá Ohio
University í
Bandaríkjunum
1990 og hefur
starfað hjá ís-
lenska útvarpsfé-
laginu frá 1992; fyrst sem dagskrár-
gerðarmaður á Bylgjunni, síðar sem
fréttamaður á Stöð 2 og Bylgjunni
og nú síðast sem dagskrárstjóri
Bylgjunnar.
Eiríkur er fjögurra bama faðir og
kvæntur Kristínu Valsdóttur tón-
menntakennara.
Eiríkur
Hjálniarsson
www.mbl l.is